Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 38

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 38
Það sem áður er komið: Björg og vinstúlkur hennar a-tla að reyna að fá að sjá um framreiðslu ot? ýmsa aðstoð í kvöldveizlu hjá Olsen skipamiðlara. I»:er vilja freista þess að ná í happdrættis- miða, sem er í jakkavasa Olsens. Hann hefur ekki hugmynd um það, enda á hann ekki miðann. Miðinn tilheyrir Birgi Bcntson, sem er tónskáld og vinur Bjargar. „Éjí lield, að okkui' muni heppnast þetta,“ sagði Stína. ,,\rið skuluin rcyna að láta okkur detta eittlnað í hug i snatri. \'ið skuluin lijóðast til að ]>vo upp.“ „ílóð hugniynd," sagði Björg en hadti svo við: „Hvað fyndist |um' uin það, ef ókunnug inanneskja dræpi á dvr lijá þér og segði: Góðan daginn. A ég að þvo upp fyrir yður',’“ „Eg held, að margir yrðu fegnir. Aldrei fæst neinn til að þvo upp,“ sagði Stina. „Koindu ineð betri tiltögu," sagði Björg. Nú voru dyrnar opnaðar og frú Olsen koni út. „Hvert var erindið’?" spurði hún. „Við ætluðum eiginléga að spyrja yður um dálítið,” sagði Karen. „En það er erfitt að koma orðum að þvi.“ Frú Olsen hristi höfuðið. „Ég get víst eklci hjálpað vkkur,” sagði hún. „É)g veit elcki erindi ykkar, en á mjög annríkt sökum væntanlegrar gestakomu. Þar að auki var verið að hringja frá skrifstofu húshjálpar og segja frá því, að stúlkurnar, sem lof- uðu að koma í kviild lil að |ivo upp, gietu alls eklci komið. I’ið getið þvi séð, að ég hef mikið að gera og má engan tima missa. Segið mér strax, hvað ykkur liggur á hjarta, og ]>á fæ ég séð, hvort ég get hjálpað vkkur. Annars verð ég að fara.” Nú laust hugmynd niður hjá Björgu. Hér var liið gullna tækjfteri. bað kom vist alltaf á síðasta augnabtiki. Hún sagði: „Ef til vill getum við hjálpað vður i kvölcl i staðinn.” I>að var eins og vonarneisti kæmi i augu frúarinnar. „Komuð þið til að spyrja um þetta'?” sagði hún. En nú skrökvaði Björg í fyrsta skipti. „Ég heiti Björg Winther,” sagði hún. „betta er Karen og |>essi er lcölluð Stina. Við erum i heimavistai'skólanum í Eikarskógi. Við fórum i heimsókn til dýralæknishjónanna hér í |>orpinu, en ]>au þurftu ]>á að skreppa til borgarinnar til að heimsækja ættingja okkar, sem veiktist skvndilega. I*au koma ekki heim fyri* en seint í kvöld. I>egar við svo hevrðum, að vcizla vrði hjá herra Olsen í kvöld, þá datt olckur i hug, að reynandi væri að afla sér ein- liverra smávegis tekna, því gott væri að hafa meira en vasa- peningana. Álítið þér að nokkur þörf sé fyrir okkur?” ,,.lú, mig vantar húshjálp, en eruð ]>ið færar um slikt?” spui'ði frúin og virti þær fyrir sér nteð nokkurri undrun. „Við treystum okkur vel til þess,” sagði Karen. Frú Olsen virtist ekki geta að sér gert að brosa. Hún sagði: „Hér er mjög mikið að gera, leggja á borð, bera fram veitingar, bei'a aftur at' borðum og að siðustu að ganga frá öllu og þvo upp. l’ppþvotturinn er mikið verk. En ég er i vandræðum með altt þetta, úr þvi að liinar brugðust.” „Eg skil l>að vel," sagði Stina. „En við getum byrjað strax.” „Hvað viljið þið fá í kaup'?” spurði frúin. „Okkur er alveg sama,“ sagði Björg. „Þér getið greitt okkur eins og yðui' finnst við bafa unnið til.“ „Ég þarf elclci fleiri en tvær.” „Nei, en gerir nolckuð til, þó að við séum þrjár? Þér ]>urfið eklci að greiða okkur fullt kaup eins og um lærða þjónustu- stúlku væri að ræða. \'ið erum vanar að gera þctta í skólan- um, þvi þar sjáum við um allt slikt sjálfar,” sagði Björg. „Reyndar komið |>ið eins og englar af himnum sendar, en ég er lirædd uin, að ]>ið vcrðið lengi að |>essu og að þið komizt ekki til baka i kvöld.” „Það gerir ekkert til. Við höfum leyfi á morgun,” sagði Björg. „En eruð |>ið vissar um, að dýralæknishjónin lcæri sig um. að þið ........ „Jú, |>eim þykir einmitt vænt um, að við höfum eitthvað að gera, þvi Henný frænka er oft að tala um það. Við erum rciðu- búnar, ef þér hafið þörf fvrir l>að,“ sagði Björg og rödd hennar var næstum biðjandi. Frúin virti þær enn fyrir sér og brosti. „Við skulum sjá til, úr þvi að þið treystið vkkur til þess. Komið þið |>á iim fyrir. Hvað sögðuzt þið aftur heita?” „Björg. Karen og Stina.” Skömmu síðar voru þær svo önnum kafnar, að ]>ær máttu varla vera að þvi að hugsa um aðalerindið til staðarins. Þær fægðu glös, létu matarilát á bakka, lögðu á borð, komu blómum fyrir, þurrkuðu ryk af búsgögnum og settu kerti i stjalca. Frú Ólsen var glöð og þakklát fyrir hjálpina og þær voru allar í góðu slcapi. Eitt sinn voru stúlkurnar einar i eldhúsinu, og þá sagði Björg: „Þetta er næstum eins og kraftaverk. Fvrir fáum stundum vissum við eklci, að Jens M. Ólsen væri til, og nú erum við farnar að hjálpa til á heimili hans.” „En hvernig getum við náð i jakkann?” spurði Stína. „Ég hef ekki hugmynd um |>að, en það hlýtur að talcast.” „Ef hann nú breytir búningi sinum?” „Hvers vegna ætti bann að gera það? Kaupa jakkann og hætta svo við búninginn. Nei, nú er ég vongóð um, að fyrirætl- un okkar heppnist,” sagði Björg. Aldrei höfðu stúlkurnar vitað fyrr, að svo margt gæti skeð á einu lcvöldi sem þessu, og þrátt fyrir allt annriki og alla óvænta viðburði varð kvöldveizlan bjá Ólsen skipamiðlara hin skemmtilegasta. Eitt er |>ó vist, að annríkið varð svo mikið hjá stúlkunum, að ]>ær höfðu aldrei búizt við að lenda í öðru c i n s. Klukkan var hálf-átta, þegar fyrstu gestirnir komu, en |>á strax voru stúlkurnar byrjaðar að finna til þreytu. Stúlka að nafni Elna stjórnaði öllu í eldbúsinu. Hún var stór og stæðileg sveitastúlka, fljótvirk og velvirk, en nokkuð ýtin við að koma verkunum áfram, og hafði sinar skoðanir um hvaðeina, sem gera |>urfti. Stúlkunum veittist stundum fullerfitt að skilja, hvað hún átti við með hinum snöggu og fáorðu skipunum sín- utn. En enginn timi gafst til að koma með spurningar og ennþá 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.