Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 64

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 64
SPURNINGAR O Claudia Cardinale Svör til Helgu, SigríSar, Jósefínu og Dóru: Bezta svar- ið við óskuni ykkar er að birta hér smá þátt úr samtali, sem leikkonan átti nýlega við blaðamann. — Ég get byrjað á ]>vi að |ýsa yfir að mér líkar yfirleitt vel við fólk, sem er breint og beint og þvaðrar ekki of mik- ið. Mér leiðist til da'mis fólk, sem skjallar mig. Ég er í raun- inni innhverf, kann bezt við mig, er ég sýsla við blóm eða leik við dýr eða fer í ferðalög. Ég veit nákvæmlega, hvað ég vil og vil ekki, og ]>að fær mig enginn til að skipta um skoðun, ef ég hef bitið eitt- hvað í mig. Claudia Cardinale hefur öll ósköp að gera eins og títt er um stjörnurnar. Klukkan fimm á morgnana fer hún á fætur, og klukkan sjö leggur hún af stað akandi til kvikmyndavers- ins, og þannig gengur ]>að allan daginn án nokkurs tækifæris til meiri háttar hvíldar. — I>að er nú einmitt ]>etta, sem ég hreifst af, segir Clau- dia. Ég vil eiga annrikt — ]>að er uppörvandi að berjast við sjálfan sig og ]>að hindr- ar mann i að verða of upptek- inn af sjálfum sér. Ég er löt í cðli minu og hef orðið að Ilmvötn Svar til Lóu: Ilmvötn hafa frá ómunatíð |>ótt ómissandi snyrtivara. Ilmvötn eru kjarn- ar (essensar) ilmandi efna, uppleystir í vínanda. Þessir ilmkjarnar eru mjög reikulir, og þess vegna er óhjákvæmi- legt að blanda í ilmvötnin efn- um, sem lialda ]>eim föstum. — Ilmefni úr jurtaríkinu eru loftnæmar oliur, sem unnar eru úr blöðum, blóinum og ald- inum jurta. I’ekktastar eru rós, temja mér stundvísi og sjálfs- ögun. Helzt vildi ég vera út af fyrir mig, bafa enguin skyldum að gegna, lesa það, sem ég vil eða skrifa. — I>að síðasta er vani hjá mér síðan ég var í niennta- skóla. Ég hef aldrei getað opn- að mig fyrir öðrum og er inn í sjálfa mig. f stað ]>ess að spyrja vinkonur ráða, sezt ég niður og skrifa og skrifa, ]>að sem ég liugsa um, um inín vandamál. Um kvikmyndaferil sinn segir Claudia: — Ég mun reyna að liætta kvikmyndaleik, meðan ég leik vel. I>egar minn tími kemur, þakka ég pent fyrir og loka dyrunum vandlega að baki inér. niyrta, jasmína, blöndugrös, lilja o. fl. Nokkur ilmvötn úr dýraríkinu, til dæmis moskus og ambur, eru oft notuð í ilm- vötn. Auk þessara náttúrlegu ilmefna eru ilmefni einnig bú- in til efnafræðilega. Kjarni livers ilmvatns er að jafnaði margsamsett blanda þessara náttúrlegu og tilbúnu ilmefna. Til ]>ess að ilmurinn rjúki ekki burtu er kjarninn bundinn við harpeis, perúbalsam, moskus eða ambur, seiri látið er í ilm- vatnið. Ilmvötnin eru ótelj- andi, og veltur á ýmsu um, hver mest eru í tízku. Ekki er vandalaust að nota ilmvötn réttilcga, og ]>arf til ]>ess bæði þekkingu, nærfærni og smekk- visi. At' hverjum manni er sér- stök lykt eða angan. Hér er um að ræða eitt af sérkenn- um einstaklingsins, þátt i persónuleika lians. Enginn skyldi nota ilmvötn, sem eru i ósamræmi við hans náttúr- legu angan, því að það er til ills eins. Hverjum einstakling hentar aðeins sú tegund ilm- vatns, sem á vel við hans ilm, túlkar það sama og hann, en aðeins á fegurri og fullkomn- ari hátt. S V Ö R Svar til Lúllu: Sagt er, að Nancy Sinatra sé nú ástfang- in. I>að er þrjátiu og fimm ára gamall bandariskur kvik- myndaframleiðandi, Jack Hal- ey, sem hefur tekið bug henn- ar fanginn. Ef af hjónabandi verður, er það annað bjóna- band liennar, en hún er nú tuttugu og átta ára að aldri. Svar til Grétu: Áblástur (hérpes) er leiður kvilli, sem sumt fólk er mjög næmt fyrir og fær aftur og aftur. Orsök hans er sýklaverkun á taug- arnar til varanna. Áblástur- inn byrjar með kláðafiðringi og sviða i vörinni. I>ví næst bólgnar bún litið eitt, og smá- blöðrur hlaupa upp. Blöðrurn- ar springa, og grunnt hrúðrað sár mvndast. Áblásturinn batn- ar á viku, og ekkert ör sést eftir. Á áblástur á aldrei að bera smyrsli, heldur á annað hvort að strá á hann talkúm- dufti eða pensla hann með kollódíum. Svar til Jónmundar: Húðin fær lit sinn af roða blóðsins og litarefni þvi, sem er i dýpri lögum (slímlagi) húðþekjunn- ar. Má sjá það i smásjá sem hrúnlcitar agnir. Litarefni húð- arinnar cr mjög mismikið bjá mönnum og þjóðflokkum. Bæður sólarljósið ]>ar miklu um. Komið gctur fyrir, að lit- arefnið vanti alvcg í liúðina. I>að kalla menn mjallhvitu (albinismus) og er ]>að með- fæddur kvilli, sem lýsir sér I því, að litarefnið vantar ekki einungis I húðina, heldur og í hárið og sjónbimnu augans. Fólk, sem hefpr þennan kvilla (hvitingjar), liefur skjanna- hvita húð, mjallhvitt hár og rauðleit augu. Sjúkdómurinn er arfgengur og erfitt að lækna hann. Svar til Maggýar: Jú, það eru víst til ýmsir kennarar, seih taka þetta að sér í einka- tímum, og er þá oftast sain- komulag um ]>að, hvað hver tími kostar. Ekki vitum við nöfn á neinum þeirra, en oft sjást smáauglýsingar, t. d. ■ dagblaðinu Visi, um það, að cinkatimar séu til reiðu, og þa venjulega gefið upp símanúm- er tii ]>ess að hringja í eftir upplýsingum. Ætla má, að hver tími kosti frá 100 til 200 kr. Svar til Jóns Hj.: Nei, en reynandi væri fyrir þig að skrifa Tómstundaþætti Ríkis- útvarpsins og fá þar upplýs- ingar um þetta. Svar til S. J.: Já, seinnipart- ur visunnar eða viðlag benn- ar er víst eitthvað á ]>essfl lcið á dönsku: Lille sommerfugl, lille somn>- erfugl> flyv fra blomst og til blomst — fra skjul til skjul. Nár jeg ser pá dig, ja, sá tænker jeg livem der hare var sommer- fugl' Svar til H. S.: Farðu á lestr- arsal hókasafnsins og fáðu ]>ar lánaða bók, sein heitir ís" lenzkar skemmtanir eftir Jðn Árnason. I>ar geturðu lesið u,n það, hvernig ]>essi gömlu spj' eru spiluð. I>au eru skemmt1" leg, vertu viss. 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.