Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 24

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 24
Hann hefur heppnina með sér, því hann kemur auga á grenið í klettabrún, „Eina huggunin er sú, að þú þarft ekki að eyða peningum I sirkusmiða," segir Palli. „Trúðarnir eru nú þegar tveir ( fjöl- skyldunnil" Og Stína er alltaf jafn hugmyndarik. Hún segir þeim sögu af manni úr þorpi hennar. Hann var að setja þak á húsið sitt, og þegar hann var að leggja síðustu hönd á verkið, hrundi allt húsið, svo að fjölskylda hans varð að búa í pappakassa! Dag nokkurn hittir Palli Vestermann. Vestermann er ekki að- eins sjómaður, heldur líka veiðimaður. Hann er nú á göngu með byssu sina á öxlinni og heldur á dauðum ref ( annarri hendi. „Sjáðu, hvað mér hefur tekizt," segir Vestermann kankvís. Palli virðir fyrir sér litfagra læðuna og reiðin brýzt um 1 honum. Hann heíur orðið var við hana áður og vonaði þá, að Vestermann tækist aldrei að leggja hana að velli. „Þú ættir að skammast þín, Vestermann," segir Palli. „Hugsar þú ekkert um, að refurinn gæti átt fjölskyldu?" „Jú, þú segir það,“ sagði Vestermann. „Ég fer einhvern dað' inn og leita að hinum í fjölskyldunni. Til allrar hamingju á ég nóg af skotunum." En Palli hugsar með sér, að hann skuli koma í veg fyrir þa®’ ef mögulegt er. Hann kallar á stóra sankti-Bernharðshundinn hennar Skottu og hefur hann með sér út í skóginn. Hann aetlar að leita að greninu. Og hann hefur heppnina með sér. Skömmu seinna skríður hann inn milli nokkurra runna og kemur þá auga á grenið við tré skammt undan. Grenið er í klettabrún, og tveir litlir, rauðir yrðlingar stinga trýninu út um munnann og virða forvitnisleg3 fyrir sér umhverfið. Síðari hluta dagsins segir Palli við Stínu og Skottu: „Ég veit um refagreni með þremur eða fjórum yrðlingum- En ég held, að þeir séu foreldralausir og drepist úr sulti, ef við útvegum þeim ekki eitthvað að borða. Viljið þið hjálpa mér að fóðra þá?“ Framhald. 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.