Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 17

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 17
Hlaupa apríl að ber oft við, að menn eru látnir hlaupa apríl, en ]>að ber sjaldnar við, að menn gabbi sjálfa sig á l)!tnn hátt, Samt sem áður koin betta fyrir verzjunarforstjóra í Osló, sem var E BPríl staddur í Strömmen. Hann var nyseztur upp í bílinn sinn til þess að Pka af stað til Osló, þegar drenghnokki kallaði til hans: — Halló, manni; ]>ér misstuð ... ! Maðurinn brosti bara og liélt af stað. En ]>ar hafði hann leikið á sjálfan sig, ]>ví að hann hafði einmitt misst veskið sitt. Þetta hafði pilturinn séð, en áður en hann hafði getað vakið athygli mannsins á ]>vi, var hann kominn langt i burtu. Drcngurinn tók upp veskið og voru i ]>vi (>40 krónur í peningum og nokkrar ávís- anir. Drengurinn fór nú með veskið lieim til foreJdra sinna, og faðir hans, sem var atvinnulaus trésmiður, fór með fyrstu ferð til borgarinnar til ]>ess að skila i>en- ingavcskinu, ]>vi að nafnspjald tnannsins fannst í veskinu. Trésmiðurinn kom lieim aftur til sín með 200 krónur i vasanum og loforð uni atvinnu. ’H*ri<H><HKH><B><BKH><HKB3-I><H><HKB><H><H><B><H><H><B><B><H*<H><^^ °8 nú hjálpaði hún jjeim að byrja á ]>ví og kenndi jseim aðferð- tna. Eftir stuttan tíma voru Jjau orðin fim við körfugerðina og höfðu lokið við nokkrar snotrar smákörfur. Næsta morgun lögðu jrau svo af stað i sólskini og bezta veðri ut í skóg til Jjess að tína jarðarber í körfurnar. Þau jmrftu ekki a® fara langt til þess að firina nóg af berjum. Eftir dálítinn tíma v°ru J>au búin að tína nóg í körfurnar. Eftir þetta sáu vegfarendur, sem fóru um Jtjóðveginn, sem *a skammt frá skógarkotinu, oft tvö lítil börn sitja við veginn. bau héldu á smákörfum, fullum af rauðum, þroskuðum jarðar- berjum og buðu }>ær vegfarendum til sölu. Þetta voru Hans og ^faría, eins og ég veit Jnð hafið getið ykkur til. Salan gekk nú ‘‘gætlega hjá Jjeim, því að vegurinn var fjölfarinn, og margt fólk S‘d Jreim smáaura fram yfir, vegna Jjess hve kurteis og vingjarn- börnin voru. Hans var líka vanur að ná í vatn i fötu og gefa hestunum, sem kaupendurnir voru með, að drekka. Nú leið tíminn og Jjau héldu áfram að búa til körfur, tína 1 þser ber og selja þær við veginn. Voru þau búin að safna sér 'l'Uagiegri fúlgu af smápeningum, Jrótt ekki væri ]>að enn orðið n,)g fyrir kápu og sæng. Eitt sinn sátu ]>au úti við veginn sem oítar og biðu kaupenda. ^faría hélt á tveimur smákörfum fullum al gómsætum berjum. bá sjá þau, hvar kemur vagn eftir veginum, með tveimur gsðingum fyrir. Þegar hann nálgaðist, sjá þau, að auk aldri 1 vagninum eru vagnstjórans, hjón með tvi') börn, dreng og stúlku, °g þau sjálf. bö ÞCSar vagninn kemur á móts við þau Hans og Maríu, sjá >nin í vagninum berjakörfurnar og biðja pabba sinn að nema staðar og kaupa körfurnar. Pabbi þeirra bað vagnstjórann að st(,ðva hestana og gerði hann það. Síðan kallaði hann til Maríu spurði hana, lrvort körfurnar með berjunum væru til sölu. n svaraði Jrví játandi og kom með körfurnar að vagninum. Framhald. Margir luifa fengiö afí lilaupa april um dagana, og eru liér nokkrar frásagnir af ]>ví: 1. apríl 1 í) H1 birti New York-l>laðið „Sun“ fregn uin sjónauka einn, sem væri nýlega fundinn upp. Blaðið fullyrti, að meö þessum sjónauka mætti sjá allra minnstu hluti á tunglinu og sagði, að vifi fyrstu tilraunir liefði komið i 1 jós, að á mánanum liyggju litlar verur, sem líkt- ust öputn. Lesendurnir gleyptu við ]>ess- ari frétt og hún kom i öllum heimsblöð- unum. Pétur mikli liafði gaman af að láta ]>cgna sina hlaupa apríl. Eina nóttina var kirkjuklukkunum i Pétursborg liringt. Menn hrukku upp með andfælum og litu út um gluggana. Sáu ]>eir ]>á loga bera við himin í útjaðri borgarinnar. Menn klæddu sig i dauðans ofboði og ]>utu á brunasvæðið. En þegar að var komið, hafði ]>ar verið hlaðinn griðarstór hál- köstur og siðan kveikt í. Keisarinn var sjálfur viöstaddur og tilkynnti ]>eim, sem komu, að ]>að væri 1. april i dag. Arið 1881) var I.undúnaborg sett á ann- an cndánn með velheppnuðu aprilgabbi. Blaðamaðurinn Theodor Hook var reiður við húsmóður sina, sem var harðstjóri liinn mesti. Vikuna fvrir 1. april sat Hook og skrifaði boðsbréf til fjölda háttsettra persóna. Einnig scndi lianu út fjöldann allan af vörupöntunum. Klukkau 12 á há- degi ]>ann 1. april komu margir vagnar lieim að veitingahúsi frú Tottcnham. A vögnunum voru húsgögn, matvörur, álna- vara, bækur o. fl. Frú Tottenham reif hár sitt i örvæntingu, og mennirnir skönim- uðu hana fyrir, hve liægt gengi nð losa vagnana. l’m kvöldið komu svo gestirnir: Borg- arstjórinn i Lundúnum, aðalbankastjóri Englandsbanka, biskupinn af Canterbury o. fl. Og loks kom sjálfur forsætisráð- herrann og þakkaði henni fyrir, að hún ætlaði að gefa rikinu allar eigur sínar. l'm kvöldið slreymdu að svo margir gest- ir, að öll umferð stöðvaðist, svo að lög- reglan varð að konia til skjalanna. En Lundúnabúar skemmtu sér vel yfir ]>essu aprilgabbi og töluðu ekki um annað í margar vikur á eftir. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.