Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 29

Æskan - 01.03.1970, Page 29
Porter, sem nú hafði fundið silkihattinn sinn aftur og sett hann upp, sneri sér við, ei' Philander kallaði til ');ois og benti honum á manninn ókunna. Porter sá þar fyrir sér einn hinn .gjörvilegasta mann, e’ Itann hafði nokkru sinni augum litið. Hann var nak- ”’n, aðeins í mittisskýlu og með nokkrar festar úr ’Ttalmi til skrauts. „Gott kvöld, herra minn!“ sagði pró- ^essorinn og lyfti silkihatti sínum virðulega. þess að an/a kveðju hans gaf maðurinn þeim n’ei'ki um að fylgja sér eftir og lagði af stað í þá átt, er l’e»' liiifðu kojnið úr. »Hann vill, að við eltum sig," sagði Philander. »Hss, uss!“ sagði Porter. „Fyrir stuttu hélduð þér því að kofinn væri í suðurátt frá okkur. Ég var ekki 4 Sítnia' máli, en lét þó sannfærast af riikum yðar. Nú V'U><5 þér, að við höldiun í norður á eftir ókunnum ”’a,lni. Nei, ég held ég fari í suðurátt." »Én kæi i prófessor, ég iield, að þessi ókunni herra 4,1 betui' hér en við, þess vegna legg ég til, að við 'Hgjum honuum til noiðms." Og Philander reyndi að toS;’ lnisbónda sinn í þá áttina. »Uss, uss! Philander," sagði Porter. ,,Ég er maður, sem 4 erHtt með að skipta um skoðun oft á dag, og ég mun HalcU, 1 i suðurátt, þótt svo fari, að ég verði að ganga *””RUm allt meginland Alríkii lil þess að komast til 'l|''ngastaðarins. ^ 1 ;n/an missti nú þolinmæðina. Hann benti þeim að I °”la> en þegar þeir héldu enn áfram að þrátta, gekk ‘”’n til þeirra, þreif í iixl Philanders, og áður en þessi ’e’ðursmaður i'issi hvaðan á sig sté)ð veðrið, hafði Tarz- ’” brugffi^ stráreipi sínu um háls hans. „Uss! Philander Róður. I»að hæfir yður ekki að láta þessar svívirði- ler e’”n stað "R” aðgerðir viðgangast," en í sama bili small reipið ’’R uni háls lians sjálfs. Því næst lagði Tar/.an af ( ’ ”’eó þá báða í taumi, prófessorinn og skrifara lians ^’iædda, áleiðis norður að kolanum. Þögul hélt þessi Hilega lest gegnuni skóginn — mjög lengi, að því er a”din.gjunum fannst — en glaðir urðu þeir þé>, er þeii' y. ”pp ;i hæð eina og sáu kofann éi ströndinni blasa sJ°num í um það bi 1 fimmtíu metra fjarlægð. Krossgáta 1. - Lausn ’-árétt i T U ' *• skin, l). launin, 8. H’Srétt. TÍntU’ '"“‘é H'i' j ’■ Slennn, 2. KA, 2. NX. •>• endur, 7. ítt, Hl. 2. verfilaun: Anna Ouðný Björnsdótt ir, M iódalsgröf, Tungusveit, Strandasvslu. 8. verðlaun: Þór Aðalsteins- son, Oufuskálum, Hellissandi, Sna'fellsnesi. j H> 12. nt. ”mn(tVe,'ðlaUn: Hafsteinn Sæ- 47 *SSo,i, Skagf irðingabraut oauöárkróki. PRESLEY til Evrópu Nú loks hefur hinn síungi rokkkóngur Elvis Presley ákveðið i fyrsta skipti á 14 ára stjörnuferli sínum að fara í hljómleikaferð um Evrópu á þessu ári. Áður en Presley heldur til Evrópu mun hann koma þrisvar sinnum fram í The Houston Astrodome í Texas, en sá staður rúm- ar um 72 000 manns. Fyrir þessa hljómleika mun hann fá 10 milljónir ísienzkra króna. Að undanförnu hefur hann unnið að sjónvarpsþáttum, og meðal annarra, sem koma þar fram, eru Raquel Welch og bítillinn Ringó Starr, en þau luku á síðastliðnu hausti við að leika saman í kvik- myndinni „Magic Christian". Síðasta kvikmyndin, sem Pres- ley hefur leikið í, var sú sérkennilegasta, sem hann hefur leikið í til þessa, þvi í þeirri mynd syngur hann ekkert og tekur aldrei fram sinn fræga gítar. Mynd þessi gerist í villta vestrinu og er því sannkölluð kúrekamynd. Hann hefur sungið inn á ótölulegan grúa af hljómþlötum, og af þeim hafa selzt tugir milljóna, en einkum hefur hann helgað sig kvikmyndaleik síðustu árin. Munu myndir þær, sem hann hefur leikið i, vera orðnar um 30 að tölu. 161

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.