Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 8

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 8
ekki. Sá maður hlýtur að vera ruglaður, sem vinnur allan daginn." Svo komu hin börnin i þorpinu inn í vinnustofu gamla mannsins. Þau horfðu undrandi á, hvar hann bjó til end- ur og gæsir og málaði síðan með hinum fegurstu litum. Þau fundu ánægju í þvf að sjá gamla manninn vinna og þau fengu að hjálþa honum við að mála myndirnar. En þau spurðu aldrei um það, hvað hann ætti við með orðunum á skiltinu yfir dyrunum. Þau voru svo hrifin af vinnu hans, að þau hugsuðu aldrei um það sem vinnu. Og þannig komust þau að leyndarmáli gamla mannsins. Margaret Wise Brown. _______________________________________________________________/ Þeir fundu BII0 D H A Árið 1881 voru Englendingar að leggja járnbraut austur í Indlandi. Þá vantaði grjót i undirstöður, og í leit að því grófu þeir inn í hól einn eða haug, sem var þarna í ná- grenninu, raunar inni í frumskóginum. Það, sem þeir fundu í hólnum, var að vísu steinn, en aldrei var hann þó notaður i járnbrautina, því að hann reyndist vera Búddha- Ifkneski, 60 metra langt, liggjandi á hliðinni. Þegar grafið hafði verið frá líkneskinu á allar hliðar og það hreinsað og þvegið, tóku íbúar héraðsins að streyma á staðinn og falla fram og tilbiðja það. Enga hugmynd höfðu Indverjar um það, að í haugi þessum þarna inni í skóginum væri falið Búddha-líkneski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.