Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 15

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 15
1>ÓRA M. STEFÁNSDÓTTIR Reynið bara að taka töskuna trá hundinum. Athygli Hf þis lítið (Ijótlega á þessar tvær mynd- 'r> virðast þær vera alveg eins, en svo er þó ekki, því að sá, sem teiknaði þær, hefur breytt neðri myndinni í 7 atríðum. Athugið nú þessar tvær mvndir vel áður er> þið fiettið upp á bls. 136. Þar er lausnin. I*<H&KHKHKH>tKHKHKHKHKHKHKH>tKH* réttinum pétur gamli mætti fyrir rétti sem vitni, og Þegar að þvi var komið að vinna eiðinn, Sa9ði fulltrúinn: ' Réttið upp hægri höndina. En nú vildi svo til, að Pétur gamli var orvhendur, og þess vegna rétti hann upp vinstri hönd. Ég sagði yður að rétta upp hægri °öndina, sagði fulltrúinn með þjósti. ~~ Já, en ég ætla þá að láta yður vita Pað, herra fulltrúi, að ég hef hægri höndina vinstra megin, sagði Pétur. LÓAIitla landnemi 20. Sögur, kvæði og ævintýri Þórunn, mamraa Lóu, kunni raikið af sögum, ævintýrum og kvæðum, því að lnin var bókhneigð og las mikið, eftir því sem henni vannst tími til. En ekki felltli hún verk niður, þótt hún læsi, því að hún prjónaði á meðan, og gekk hvorttveggja jafnvel. Hún las allt, er hún náði í, á íslenzku og dönsku, og kunni mikið af sögum, ævintýrum og kvæðum íslenzku skáldanna, sent uppi voru um hennar tlaga og fyrr. Hélt hún einkum mikið upp á ljé>ð Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna Thorarensens og fór með þau fyrir börnin sín. í rökkrinu safnaði hún oft hópnum . sínum í kringum sig, settist sjálf með prjónana og hóf að segja lrá, ýmist einhverju, er hún minntist heiman Irá íslandi, eða einhverju, sem hún halði lesið. Stundum kenndi hún j>eim kvæði og lög við þau, og söng þá allur hópurinn með skærum barnaröddum. Á þann hátt lærðu börnin íslen/.k kvæði og að tala íslenzku. Þau lærðu svo gott íslenz.kt mál af foreldrum sínum, að ekkert þeirra týndi því nokkurn tíma. Ein systirin, sem fór að heiman rúmlega fermd, lærði hjúkrun og dvaldi í tugi ára nieðal ensku- mælandi fólks og sá sjaldan íslending, kom til íslands fyrir nokkrum árum. Hún talaði svo vel íslenzku, hreina og óbjagaða, að allir undruðust og sögðu, að engu væri líkara en hún væri uppalin á góðu sveitaheimili á íslandi, svo laust var mál hennar við útlend orðskrípi, og allir sögðu, að hún talaði miklu betri íslenzku en almennt væri töluð í Reykjavík. En eina íslenzkukennsla hennar var móðurmálskennslan heima í æsku, vestur í skógum Kanada og ekki sízt rökkurstundirnar hjá mönnnu. Nú ætla ég að segja ykkur eina af sögunum, sem Þórunn sagði börnunum sínum. Sumar þeirra veit ég, að ]>ið kannizt við, eins og til dæmis Búkollu, söguna af Loðinbarða, Strútssyni o. fl. Líka þekkið þið kvæði eins og Óhræsið, Dalvísur og fleiri, sem hún kenndi og söng með börnunum sínum. Ef |>ið þekkið þau ekki, þá liiðjið mönnnu ykkar eða pabba að kenna ykkur þau, eða benda ykkur á bækurnar, sem þau eru í. Sum eru í Skólaljóðum, önnur í Svanlivít o. s. frv. En nú skal ég byrja á einni sögu, sem hún sagði börnunum olt og ég býst ekki við að þið halið heyrt áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.