Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 59
*r
vandi
V Settu lítið borð eða stóí við
e^£» stattu þar hiá, svo sem
eina
^ ^rmslengd frá veggnum,
i^ygðu þjg svo þannig) að enn-
að nem* vegginn, og reyndu
eð Fe^a upp með borðið
8y . 8túlinn, án þess að þú
ekk*S*r e®a eru
1 margir, sem geta leikið
þe88a list.
KÝRIN
stilal)ók Pcturs litla
i'r f.fan’ sem k.vrin býr í, lieit
°g !°S’ °g 'Vmið hennar bás
k0(id- *>VÍ cl' engin sæng efii
('■ r °R l)ó sefur kýrin vel
ki,f ,Unn' fáum vi« nijólk oj
hiin en eggjum verpi
l,ej.. e^^• Maðurinn henna
aó | boli eða naut, af þv
u,. !;,nn er svo ósköp beimsk
hljófi',tln bcfur ákaflega miki
mj,)K'. cn beitir þeim oftas
euga lba' Vr bonum fáum vii
liei(l lnJólk og ekkert smjöi
eru U' bara kjöt. Börnin þeirn
^öllufS kálfar. I>eir þv.
sér
skóiaa'<b'ei . °R ganga ....
«f ]j’ og °funda ég þá m
■kki
161. ÞEGAR Pétur kemur með geitahópinn sinn, hlaupa þær allar til Heiðu. „Sjáðu, hérna eru
þær allar,“ segir Heiða. „Og eru þær ekki allar fallegar?" Klara er mjög hrifin, þegar geit-
urnar vilja helzt koma að stólnum hennar og taka kjassi hennar fúslega. En þegar Klara
heilsar Pétri, læzt hann ekki heyra. Hann sveiflar smalapriki sínu og hottar á gciturnar nið-
ur hlíðina. — 162. AFl hefur búið Klöru ágætis rúm, og nú liggur hún við hliðina á Heiðu.
„Það er eins og við séum í heyhlassi og ökum beina leið til himna,“ segir Klara og starir
á stjarnagrúann. Klara hefur eiginlega aldrei séð stjörnur fyrr. Heiða er sofnuð, en Klara
heldur áfram að virða fyrir sér stirndan himininn. Að lokum nær svefninn yfirhöndinni, og
Klara sefur líka vært og rótt.
163. MORGUNINN eftir hjálpar afi Klöru að klæða sig og ber hana út í sólskinið. „En hvað
hér er gott að vera,“ segir Klara. „Já, ég hef ekki farið með neitt fleipur, finnst þér það?“
segir Heiða. Klöru vinnst ekki tími til að svara, því að í sama mund kemur afi með geita-
mjólk. Þegar Klara sér Heiðu drekka sína mjólk í einum teyg, þá gerir hún slíkt hið sama.
„Á 'morgun drekkum við tvö glös. Ert þú ekki samþykk því, Klara?“ segir afi glaður í bragði.
— 164. ÞEGAR Pétur kemur með geiturnar sínar, fer hann beint til Heiðu og segir: „Þú
kemur líklega ekki með í dag?“ Heiða horfir á hann stórum augum: „Meðan Klara er hér
get ég ekki farið, en afi hefur lofað, að við Klara fáum að fara einhvern tíma upp eftir. Það
verður gaman, Pétur." Pétur anzar þvi engu, en heldur leiðar sinnar og er i slæmu skapi. I
laumi steytir hann hnefann í áttina að hjólastólnum.
Falla í öngvit
Englendingar eru allra manna
fastheldnastir á fornar venjur.
Ein af hinum liefðbundnu
venjutn við brezku hirðina er
að klæða alla varðmenn
drottningar geysimiklum
bjarnarskinnshúfum, sem þeir
bera jafnt sumar sem vetur.
Enda þótt húfur þessar séu
hinar þægilegustu í vetrar-
hörkum, er allt öðru máli að
gegna sólbjarta sumardaga, i
svo sem 25—30 stiga hita. I>á
kemur það fyrir, að varðmenn-
irnir þola ekki hitann og falla
i öngvit áður en varir. Itrekað-
ar tilraunir til að fá þessu
breytt hafa reynzt árangurs-
lausar. Yfirvöldin hafa alltaf
synjað slikum beiðnum á þeim
forsendum, að þetta bryti i
l)ága við fornai' venjur.
191