Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 48

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 48
Vestur-Þjóðverjar gera mikið af því að gefa út frímerki af merkum persónum, bæði lífs og liðnum. Þann 20. marz gefa þeir svo út frímerki með myndum þriggja manna, sem allir eiga það sameiginlegt að vera fæddir árið 1770 — 200 ár liðin frá fæðingu þeirra — og að vera heimsfrægir menn enn þann dag f dag, hver á sínu sviði. Við birtum hérna mynd af öllum þremur frímerkjunum, og getraunin er svo í því fólgin, að þekkja minnst einn þessara manna og fyrir hvað hann er ennþá frægur. Við höfum numið nöfnin burt af frímerkjunum, svo ekki sé hægt að sjá, hvað menn- irnir hétu, enda væri þá eftirleikurinn auðveldur, en þið sjáið mynd þeirra og fæðingar- og dánarár. Það verður veittur fjöldi verðlauna eins og um árið, og nú er um að gera að rifja upp eða fá einhvern til að rifja upp mannkynssöguna. Ný frímerki. Sviar iiafa sent út nýtt ö kr. merki í samstæðu til dagleiíra nota. Ber inerkið mynd lieil- ags Eiríks konungs í fuilum herklæðum, j>ar sem liann heldur á skjaldarmerki rikis- ins, en í liring stendur á iat- ínu: „Heilagur Eiríkur, kon- ungur Svía og Gota. Innsigli hins sænska rikis.“ Merkið er grafið af Majvor Franzén, en teiknað af Sven Ake Gustafs- son, sem menn kannast við af teikningu hans af norrænu merkjunum. IUN0FIL Oslo 1970. Þrir islenzkir unglingar sýndu frímerki á Norðurlanda- sýningunni Junofii i janúar í Osló og fengu öll verðlaun. Guðrún Unnur Sigurðardóttir fékk að jiessu sinni lieiðurs- verðlaun norrænu félaganna, og eru það önnur heiðursverð- launin, sem hún hlýtur fyrir safn sitt erlendis. Sigurður A. Guðmundsson úr Kópavogi l'ékk bronsverðlaun, sem eru önnur verðlaun á ungiingasýn- ingum, fyrir safnið ísland mitt land. Og Ólafur Sigurðsson úr Hafnarfirði lilaut einnig brons- verðtaun fyrir safn sitt af lýð- veldinu, notað og á póstnot- uðum bréfum. Það er mjög ánægjulegt, að íslenzkir unglingar eru nú farnir að taka virkan jiátt í erlendum sýningum og Jjað með góðum árangri, það skal )>ó tekið fram, að aðeins j>eir, sem eru meðlimir í klúbbum, sem eru aðilar að I.andssam- handi íslenzkra frímerkjasal'n- ara, geta fengið að sýna |>ann- ig á erlendum sýningum, og jafnframt að frímerkjaklúbb- ur Æskunnar er aðili að þvi, ]>ótt gleymdist að ætla honum pláss á sýningu Æskulýðsráðs Heykjavikur í vetur, og eini unglingaklúhlmr landsins, sem stendur utan landssamhands- ins, hafi sýnt þar. Verðlaun afhent á fundi. Enn einu sinni hefur frímerkjaklúbburinn haldið glæsilegan fund, og nú fengu allir sem komu veitingar frá ÆSKUNNI, og þökkum við Kristjáni framkvæmdastjóra ÆSKUNNAR hjartan- lega fyrir þær. Svo er nú árgjaldið 1970 fallið ( gjalddaga, og margir skulda enn árgjöld fyrir 1969. Sendið þessi árgjöld inn, og þið fáið sendan félagalistann um hæl ásamt smágjöf frá klúbbnum, sem enginn fær núna að vita hver er nema þeir, sem senda inn árgjaldið 1970 og eru þar með skuldlausir. Svo er ætlunin að halda fund á næstunni, og þá verður gaman að sjá sem flest ykkar. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.