Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 19

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 19
Juaymi-indíánar nota ódvr- u»tu rakblöð í heimi. Þegar t*eim dettur í hug að raka sig, 8líta þeir upp blöðkustrá af Panamagrasi. Þau eru flugbeitt °K kvað vera hægt að skraut- raka aig með þeim. Juaymi- indíánar eiga hcima í Panama. Sjónvarpsþættir hinnar frægu Lucille Ball, sem íslenzka sjón- varpiö hefur verið að sýna á undanförnum mánuðum, eru nú sýndir í sjónvarpi 73 landa. Lucille Ball er nú orðin 58 ára gömul og er tveggja barna móðir, en þau eignaðist hún I fyrra hjónabandi sínu með hljómlistarmanninum Desi Arn- az. — Núverandi eiginmaður hennar heitir Gary Morton. að fara reglulega til tannlæknisins eftir 5 ára aldur. Þvi miður hef ég ekki gert það sjálfur, og ég veit því ofur vel, hvernig tannpína er.“ ,,Æ, æ,“ stundi Ijónið. „Þekkir þú engan læknatanna?" sagði það, og því varð mismæli bara vegna þess, hvernig tannpínan kvaldi það. „Það væri nú skárra, ef ég þekkti ekki tannlækni," sagði maðurinn. „Það er fullt af þeim ( borginni. Má mér ekki hlotnast sá heiður að fylgja yður til einhvers þeirra?" Og svo urðu þeir samferða inn i borgina. Þú mátt trúa því, að það varð nú heldur en ekki uppþot í borginni, er þeir komu labbandi eftir aðalgötunni. Hestarnir fældust. Hundarnir tóku til fótanna og hlupu burt í dauðans ofboði. Og fólkið, sem þeir mættu, hljóðaði af hræðslu. En þeir kærðu sig ekkert um það, því að maðurinn var rígmontinn af því að vera á gangi með svona stóru Ijóni, og Ijónið hélt, að svona væri alltaf látið í borginni, þvi að það hafði aldrei komið þangað íyrr. Þeir fóru nú til tannlæknisins, en þegaf þeir komu inn í biðstofuna, þá hljóðuðu allir sjúklingarnir, sem þar voru, af hræðslu og hentust út um dyr og glugga. Tann- læknirinn var inni f lækningastofunni, og honum brá svo, þegar hann heyrði þessi óiæti, að hann dró heilbrigða tönn úr kerlmgu, sem hann var að lækna. En annað eins hafði nú komið fyrir hann áður. Hann slíakk höiðinu fram í dyragættina og kallaði: „Næsti!" En þegar hann sá Ijónið, var hann nærri því dottinn ofan í spýtubakkann af hræðslu. Ljónið gekk nú inn og settist í stóra tannlækningastólinn. Maðurinn sagði læknin- um, að Ijónið heíði óþolandi tannpínu í einum jaxlinum og það væri auðvitað því að kenna, að það heiði ekki farið reglulega til tannlæknis síðan það var litið. Tannlæknirinn bað nú Ijónið að opna munninn. Og þá glennti Ijónið upp þetta heljar gin. Það var svo stórt, að tannlæknirinn he.'ði getað stungið öllu höfðinu inn í það. En það gerði hann nú samt ekki, því að hann var hræddur um, að þá mundi Ijónið skella skoltunum saman og blta af sér höfuðið. „Þessa tönn verð ég að draga úr yður,“ sagði hann. „Þér hafið gengið allt of lengi með hana skemmda." Og svo tók hann stærstu töngina, sem hann átti til í eigu sinni og ætlaði að draga tönnina úr Ijóninu. En þú getur ímyndað þér, að hún hafi verið heldur lítil á Ijónsjaxl. Þá fipaðist tannlækninum alveg, og f óðagotinu, sem á honum var, sagði hann: „Nú eru, svei mér, ráð dýr góð!“ Ljónið þykktist út af þessu, því að það hélt, að hann væri að hæðast að sér fyrir það, að það æti rádýr, og það hafði orð á þessu. „Fyrirgefið, mér varð mismæli," sagði tannlæknirinn; „ég ætlaði að segja, að nú væru góð ráð dýr.“ Maðurinn, sem var með Ijóninu, mundi nú allt f einu eftir því, að þegar hann var lítill drengur, fékk hann tannpínu í barnstönn, vegna þess að hann leitaði ekki tannlæknis, og þá hafði móðir hans bundið spotta um tönnina og kippt henni burt í einum rykk. „Ekki var það nú Ijónstönn," sagði tannlæknirinn, „en við getum samt reynt þetta ráð.“ Svo náði hann i heljarlanga þvottasnúru og hnýtti öðrum endanum utan um tönnina i Ijóninu. Hinum endanum fleygði hann út um gluggann og kallaði hátt til þeirra, sem voru úti á götunni, að toga nú í af öllum kröftum. Það hafði safazt þarna múgur og margmenni undir eins og það fréttist, að Ijónið væri hjá tannlækninum. Þar voru fjórir sendisveinar, tveir bifreiðastjórar, tvær gamlar konur og fjöldi af litlum drengjum. Allir kepptust um að taka í bandið. Þar voru lika tveir lögregluþjónar og þeir töldu: Einn, tveir og þrír! og þá kipptu allir samtaka i bandið, og af svo miklu afli, að tönnin hrökk út úr Ijóninu og út um gluggann, en allir, sem toguðu i bandið, duttu ofan í forina á götunni. Ljónið rak upp ógurlegt öskur, svo að allar rúður í húsinu mölbrotnuðu. Svo stökk það beint út um gluggann, beint ofan á fólkið, og rauk svo eins og eldibrandur 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.