Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 49

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 49
«■------------------------------------------ Við slys, meðal annars vegna vatns, rafmagns eða eitraðs lofts, hættir önd- un hins slasaða, og hann Ktur út sem dauður væri. Lffgunartilraunin, sem bezt er talin til lífgunar úr slíku dauða- dái, er hin svonefnda blástursaðferð. Hlutverk blástursaðferðarinnar er að 9efa hinum slasaða súrefni án tafar. Sendið eftir lækni, ef mögulegt er. Leggið hinn slasaða á bakið. Takið um höfuð hins slasaða eins og myndin sýnir. Hallið höfði hins slasaða aftur eins °9 hægt er. Leggið varirnar þátt að Tunni hans og lokið um leið fyrir nef LÍFGUN ÚR DAUÐADÁI - BLÁSTURSAÐFERÐIN RAUÐI KROSS ÍSLANDS hans með kinn yðar. Blásið. Haíið auga með brjóstholinu. Þegar það lyftist, — þá losið munninn frá. Losið munninn frá og andið að yð- ur. Loftið streymir þá úr lungum hins slasaða. Endurtakið blásturinn 12—15 sinnum á mínútu. Þegar um smábarn er að ræða, hald- ið höndum og kjálka þess eins og myndin sýnir. Opnið munninn vel og leggið varirnar þétt yfir bæði munn þess og nef. Blásið. Endurtakið blást- urinn allt að tuttugu sinnum á mínútu. Haidið blæstrinum áfram þar til sjúklingurinn andar algjörlega sjálfur, eða þar til læknir tekur við honum. N ýtt frímerk ^ann 16. febrúar s.l. gaf is- eazka póststjórnin út nýtt frí- ^arki f tilefni af 50 ára af- Hæstaréttar Islands. orðgildi inerkisins er kr. 0,50. Hæstiréttur íslands var ^ofnaður nieð lögum nr. 22 , *! október 1919, en dóm- lÓt>K Va' tyrst l'áö 10. febrúar u' 0- Æðsta dómsvald i mál- jr" lslendinga hafði ])á verið I ,..' l0Iltluin erlendra valdhafa j^tt l>ví árið 1281, upphaflega lt °r°Oskonungs, siðan Dana- öi°dUngS og frá l)ví seint á 17- 1 liöndum Hæstaréttar or stofnaður var árið fsland var viðurkcnnt full- valda riki í konungssambandi við Danmörku með sambands- lögunum, er gengu i gildi 1. desember 1918. Með jieim var fslendingum veitt heimild til að taka í sínar hendur æðsta dómsvaldið og samkvæmt henni var Hæstiréttur fslands settur á stofn, eins og fyrr sagði. Um leið var afnumið dómsvald Hæstaréttar Dana í islenzkum málum og Landsvf- irrétturinn lagður niður, en hann hafði verið stofnaður 11. júlí árið 1800 og tekið við dómsvaldi Aljiingis. Með |>ess- ari breytingu var lokið einum meginjiætti sjálfstæðisbaráttu fslendinga. f Hæstarétti sitja 5 dóm- endur og taka allir jiátt í með- fcrð sérhvers máls. Kjósa jioir forseta dómsins til tveggja ára í senn, en hann er að auki einn af varaforsetum lýðveld- isins. Til Hæstaréttar verður skot- ið öllum dómum, sem héraðs- dómstólar á fslandi dæma, bæði í einkamálum og opin- berum málum, en dómsstig eru tvö. Fáeinar undantekningar eru ]>ó frá jiessari reglu. Nú hin síðari ár hefur dómurinn da-mt 150—200 mál-árlega. M&lflutningur fyrir Hæsta- rétti er yfirleitt munnlegur og fer fram í lieyranda hljóði, þannig að öllum er heimilt að vera viðstaddir. Til ]>ess að starfa sem lög- menn við réttinn, þurfa menn að ganga undir próf og fá sér- staka löggildingu sem hæsta- réttarlögmenn. Eru þeir nú rúmlega 100 talsins. Frá stofnun Hæstaréttar hafa dómar hans verið gefn- ir út. Nefnist útgáfan Hæsta- réttardómar og koma ]>eir út venjulega ]>risvar á ári. Myndin á frímerkinu er af fyrsta dómþingi Hæstaréttar, sem hinir reglulegu dómendur sátu. Þeir eru þessir, taldir frá vinstri: Lárus H. Bjarnason (1920—1931), Halldór Daniels- son (1920—1923), Kristján Jónsson forseti réttarins (1920 —1926), Eggert Briem (1920— 1935) og Páll Einarsson (1920 —1935). Til hliðar lengst til vinstri er ritari réttarins, Björn Þórðarson (1920—1929). S V Ö R Fyrstu merkin i Evrópu til að minnast heimssýningarinn- ar i Osaka koma að ]>essu sinni frá Hollendingum, sem gefa út 25 centa merki með mynd hollenzku sýningarliall- arinnar, teiknað af Wim Grou- wel, sem einnig teiknaði höll- ina. Hegína Vernharðsdóttir spyr hvort sænskt t'rímerki stimpl- að 1899 sé verðmætt? I>að get- ur vissulega verið ]>að, en þarf alls ekki að kosta nema nokkr- ar krónur. lteyndu að komast í Norðurlandaverðlista og finna merkið og sjá ]>á, hvers virði það er. N.N. spyr, hvort hann eigi að leysa upp frimerki af göml- um bréfum. ÞAÐ Á ALIIREI að leysa upp frímerki af göml- um bréfum. Þau eru margfalt verðmætari á brcfunum. 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.