Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Síða 49

Æskan - 01.03.1970, Síða 49
«■------------------------------------------ Við slys, meðal annars vegna vatns, rafmagns eða eitraðs lofts, hættir önd- un hins slasaða, og hann Ktur út sem dauður væri. Lffgunartilraunin, sem bezt er talin til lífgunar úr slíku dauða- dái, er hin svonefnda blástursaðferð. Hlutverk blástursaðferðarinnar er að 9efa hinum slasaða súrefni án tafar. Sendið eftir lækni, ef mögulegt er. Leggið hinn slasaða á bakið. Takið um höfuð hins slasaða eins og myndin sýnir. Hallið höfði hins slasaða aftur eins °9 hægt er. Leggið varirnar þátt að Tunni hans og lokið um leið fyrir nef LÍFGUN ÚR DAUÐADÁI - BLÁSTURSAÐFERÐIN RAUÐI KROSS ÍSLANDS hans með kinn yðar. Blásið. Haíið auga með brjóstholinu. Þegar það lyftist, — þá losið munninn frá. Losið munninn frá og andið að yð- ur. Loftið streymir þá úr lungum hins slasaða. Endurtakið blásturinn 12—15 sinnum á mínútu. Þegar um smábarn er að ræða, hald- ið höndum og kjálka þess eins og myndin sýnir. Opnið munninn vel og leggið varirnar þétt yfir bæði munn þess og nef. Blásið. Endurtakið blást- urinn allt að tuttugu sinnum á mínútu. Haidið blæstrinum áfram þar til sjúklingurinn andar algjörlega sjálfur, eða þar til læknir tekur við honum. N ýtt frímerk ^ann 16. febrúar s.l. gaf is- eazka póststjórnin út nýtt frí- ^arki f tilefni af 50 ára af- Hæstaréttar Islands. orðgildi inerkisins er kr. 0,50. Hæstiréttur íslands var ^ofnaður nieð lögum nr. 22 , *! október 1919, en dóm- lÓt>K Va' tyrst l'áö 10. febrúar u' 0- Æðsta dómsvald i mál- jr" lslendinga hafði ])á verið I ,..' l0Iltluin erlendra valdhafa j^tt l>ví árið 1281, upphaflega lt °r°Oskonungs, siðan Dana- öi°dUngS og frá l)ví seint á 17- 1 liöndum Hæstaréttar or stofnaður var árið fsland var viðurkcnnt full- valda riki í konungssambandi við Danmörku með sambands- lögunum, er gengu i gildi 1. desember 1918. Með jieim var fslendingum veitt heimild til að taka í sínar hendur æðsta dómsvaldið og samkvæmt henni var Hæstiréttur fslands settur á stofn, eins og fyrr sagði. Um leið var afnumið dómsvald Hæstaréttar Dana í islenzkum málum og Landsvf- irrétturinn lagður niður, en hann hafði verið stofnaður 11. júlí árið 1800 og tekið við dómsvaldi Aljiingis. Með |>ess- ari breytingu var lokið einum meginjiætti sjálfstæðisbaráttu fslendinga. f Hæstarétti sitja 5 dóm- endur og taka allir jiátt í með- fcrð sérhvers máls. Kjósa jioir forseta dómsins til tveggja ára í senn, en hann er að auki einn af varaforsetum lýðveld- isins. Til Hæstaréttar verður skot- ið öllum dómum, sem héraðs- dómstólar á fslandi dæma, bæði í einkamálum og opin- berum málum, en dómsstig eru tvö. Fáeinar undantekningar eru ]>ó frá jiessari reglu. Nú hin síðari ár hefur dómurinn da-mt 150—200 mál-árlega. M&lflutningur fyrir Hæsta- rétti er yfirleitt munnlegur og fer fram í lieyranda hljóði, þannig að öllum er heimilt að vera viðstaddir. Til ]>ess að starfa sem lög- menn við réttinn, þurfa menn að ganga undir próf og fá sér- staka löggildingu sem hæsta- réttarlögmenn. Eru þeir nú rúmlega 100 talsins. Frá stofnun Hæstaréttar hafa dómar hans verið gefn- ir út. Nefnist útgáfan Hæsta- réttardómar og koma ]>eir út venjulega ]>risvar á ári. Myndin á frímerkinu er af fyrsta dómþingi Hæstaréttar, sem hinir reglulegu dómendur sátu. Þeir eru þessir, taldir frá vinstri: Lárus H. Bjarnason (1920—1931), Halldór Daniels- son (1920—1923), Kristján Jónsson forseti réttarins (1920 —1926), Eggert Briem (1920— 1935) og Páll Einarsson (1920 —1935). Til hliðar lengst til vinstri er ritari réttarins, Björn Þórðarson (1920—1929). S V Ö R Fyrstu merkin i Evrópu til að minnast heimssýningarinn- ar i Osaka koma að ]>essu sinni frá Hollendingum, sem gefa út 25 centa merki með mynd hollenzku sýningarliall- arinnar, teiknað af Wim Grou- wel, sem einnig teiknaði höll- ina. Hegína Vernharðsdóttir spyr hvort sænskt t'rímerki stimpl- að 1899 sé verðmætt? I>að get- ur vissulega verið ]>að, en þarf alls ekki að kosta nema nokkr- ar krónur. lteyndu að komast í Norðurlandaverðlista og finna merkið og sjá ]>á, hvers virði það er. N.N. spyr, hvort hann eigi að leysa upp frimerki af göml- um bréfum. ÞAÐ Á ALIIREI að leysa upp frímerki af göml- um bréfum. Þau eru margfalt verðmætari á brcfunum. 181

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.