Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 57

Æskan - 01.03.1970, Page 57
i fornöld störðu menn út yfir hafið og hræddust hinar fjallháu öldur, sem stormurinn ætíð vekur. í hag, á atómöld, spyrja menn: „Hvernig getum við yfirunnið þessa höfuðskepnu, hafið, á sem auðveld- astan hátt?“ En „sínum augum lítur hver á silfrið": Hafið er orrustuvöllur sjómannsins. Hafið er auðsuppspretta fiskimannsins. Hafið er landfræðingnum ótæmandi rannsóknar- efni. Hafið er neðansjávarljósmyndaranum nýtt við- fangsefni. Hafið er skáldinu hugmyndagjafi: „Ekkert er eins víðáttumikið sem hafið og ekkert eins þolinmótt," sagði Alexander L. Kielland. Margir atburðir hafa gerzt á hafinu. Fyrsta sjó- 0rrustan, sem sögur fara af, er orrustan við Salamis árið 480 f. Kr. Þar börðust Hellenar, sem áttu land S|ft að verja fyrir Persum. Persar höfðu stærri flota en Hellenar og höfðu þá þegar gengið á land og sóttu í átt til Aþenu,- en floti Hellena lá fyrir festum við Salamis. Þemistókles hét foringi Hellena. Datt honum nú herbragð í hug. — K°fndu þeim fréttum til her- búSa Xerxesar, foringja Persa, að tloti Hellena sé a3 undirbúa aðalflotann sigla inn i sund- 1 ,rá austri, en 200 skip gæta þess, ® Hellenar sleDDÍ ekki út að vest- Hellenar eru orðnir hræddir Bezt mun þvi að ráðast a? þeim án tafar. Eftir að flot þeirra er sigraður, verður auðvelt að taka land þeirra. L 189

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.