Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 31

Æskan - 01.03.1970, Page 31
^|,ir aS hafa ekið til Knutshoved og um borð i bílaferjuna fór J°hanna upp á háþiljur og tók myndir af skipum, sem þau mættu. Hér eru ferðafélagarnir komnir til Hróarskeldu og búnir að finna bílnum stæði i miðborginni. Syndi lítinn áhuga. unz komið var að verkfærabúð. Veðrið var ^kaflega milt, þótt ekki væri sólskin, og fólkið á götunum var ttkiætt. Þau gengu um miðbæinn og þaðan i áttina að kirkjunni. 0rr|kirkjan í Hróarskeldu er geysilega virðulegt og mikið guðs- s með tveimur turnum- gnæfandi til himins. Efst eru spirur ®r koparslegnar. sjálf er byggingin úr rauðum múrsteini. Það æt|aði að reynast erfitt að ná mynd af börnunum og kirkjunni, j^vi kirkjan er byggð í gamla hverfinu og að sjálfsögðu heldur Pr°hgt um hana. En þótt kirkjan sé öll hlaðin úr rauðum múr- s,eini, eru þó sýnilega misgömul hin ýmsu afhýsi hennar og aimur. Að innan er dómkirkjan mjög skrautleg, hvelfingin há, °9 orgelig, sem er til annarrar hliðar í kirkjuskipinu, setur ákaf- 9a sérstæðan svip á kirkjuna. Prédikunarstóllinn, orgelið og S,pkan á móti eru útskorin og mjög gullslegin og i skærum lit- Urn- Hér hafa konungar Danmerkur verið lagðir til hinztu hvílu Urn ^angan aldur svo sem fyrr er sagt. Ekki eru hér þó grafir i Venjulegum skilningi þess orðs, heldur eru jarðneskar leifar kon- Un9a í marmarakistum, hvítum og gráum. Kisturnar eru skreyttar s kyns dýrum listaverkum og eru hin mesta völundarsmiði. Hér u Þau Jóhanna og Jóhann grafir Friðriks 7. og drottningar . ns' Luise, og kistur Kristjáns konungs IX, og Lovise drottn- 'n9ar, °9 i sömu álmu eru kistur Kristjáns konungs X. og Alex- hdrinu drottningar. Þær eru sýnu minni en kistur fyrirrennara I rra- Auk þessara marmarakistna eru þarna fögur listaverk. ále^1*' kirkjuskipsins sjálfs eru fjöldamargar konungagrafir og rahir á kistunum á fornu letri. i gamalli 'áfmu kirkjunnar ar da fimm kistur á miðju gólfi. Þær eru að því leyti frábrugðn- r Þeim, sem börnin höfðu áður séð, að þær voru smiðaðar úr Fyrir gafli álmunnar stendur stórt likneski af Kristjáni Kist^' °9 a veggjum eru málverk úr sögu Danmerkur s a ^Hstjáns IV. konungs er á miðju gólfi, járnslegin, og liggur o K hans á iok'' Öðrum megin liggur sonur hans, sem hefði 1 konungur, en lézt unqur, en til hinnar hliðar er kista drottn- ihgar k ' Pau gengu um hinar ýmsu álmur kirkjunnar og skoðuðu D nun9a9rafir, en að lýsa þeim öllum og öllu þvi. sem grafirnar yj*ir’ VrSi of langt mál. kirw ann °9 Hanna voru orðin svöng, þegar þau fóru út úr Þau Unni' °9 Sveinn keypti ávexti og mjólk og sælgæti, sem hafn h°r®u®u ' bílnum, og síðan var lagt af stað til Kaupmanna- Enn var timi til stefnu áður en bílnum yrði skilað til fyrr~°Unnar’ svo Þau akvaSu aS tara í Dýragarðinn. Enn sem S'laleig ^ekk ii|a ag fjnna þiinum stæði en tókst um siðir. Þau héldu Dómkirkjan i Hróarskeldu er þannig staðsett, að erfitt er að taka af henni myndir, og það fannst þeim Jóhönnu og Jóhanni einnig. 163

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.