Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 15

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 15
RICHARD BECK: Vorkveðja Sóleyjarbörnum sendi kveðju mina, sjdlfur að nýju verð ég eitt af þeiin. Kœrar við augum cettarslóðir skína austur i morgúnbláum hafsins geim. Vetrarins af sér varpað hefir böndum, vorskrúða klœðist, landið þitt og mitt; tigið það ris með tindum krýndum ströndum, töfrandi frítt með röffulbrosið sitt. Vorgeisla straumar vermi cesku hjarta, veki og glceffi djúpt i hennar sál framtiðardrauma háa og himinbjarta, huganum lyfti þeirra stjörnubál. var þó ljóst: þau vissu ekki, að hann var Tarzan apa- bróðir, hann skyldi nú segja þeim það. í skýli sínu í trénu átti hann táeina muni, sem harin hafði tekið með sér úr koí'anum, þar á meðal blýant. Hann tók ritblýið og skrifaði fyrir neðan nafn Jane Porter: „Ég er Tarzan apabróðir." Honum fannst þetta nógu skýrt, og seinna ætlaði hann að lauma bréfinu aftur inn á borðið í kof- anum. Tarzan skikli líka af bréfinu, að þau þarna í kof- anum voru ekki of birg af matvælum, og hugsaði sér að bæta úr því. Morguninn eftir fann Jane bréfið sitt aftur á sama stað og hún hafði skilið það eftir, áður en það hvarf. Hún varð hissa, en meir varð hún þó undrandi, er hún sá orðin, sem skrifuð höfðu verið með prentstöfum neðan við nafnið hennar. fane benti Clayton á þetta og bætti J)ví við, að sér óaði við tilhugsuninni um, að þessi vera hefði ef til vill verið að horfa á hana, meðan hún var að skrila. Clayton hélt jiví aftur á móti fram, að ekkert væri að óttast, jn í að j>essi Tarzan væri áreiðanlega vin- veittur jjeim. Þau fengu líka sönnun Jsess, er jjau fundu dautt villisvín utan við kofadyrnar, og nú leið varla sú nótt, að ekki lægi að morgni eitthvert dautt dýr við dyr þeirra, Stundum var Jjað raunar einkennilegur soðinn matnr og eins konar braúð, stolið úr Jrorpi Monga. Eitt sinn lá dautt ljón við dyrnar. Tarzan fannst mjög gaman að veiða fyrir Jjessa nýju vini sína. Ekkert var skemmtilegra en það að starfa íyrir og verja fallegu hvítu stúlkuna. Honum datt oft í hug, og langaði rannar til þess, að ganga inn í kofann og reyna að tala við Jjetta fólk með stöfunum, sem bæði }>að og hann skildu. En meðfædd feimni hans stríddi á móti, og hver dagurinn leið á fætur öðrum án ]>ess að hann léti verða al J>essu áformi sínu. Hvíta l'ólkið í kofanum var nú orðið djarfara við að ganga um nágrennið. Það fór oft nokkuð inn í skóginn í leit að ávöxtum og ætum linotum og rótum. Oftast var það jró Porter prófessor, sem lenti í vandræðum með að rata til baka, en Philander gætti hans dyggilega, svo að ætíð komust }>eir heim aftur. Nú var nær mánuður liðinn frá J>ví er „Örin" fór. Loks- ins var það einn daginn, að Tarzan tók ])á ákvörðun að heimsækja fólkið. Þetta var um hádegisbilið, og þegar Tarzan kom að kofadyrunum, var ekkert J>eirra þar heima við. Þeir Porter og Philander höfðu tekið sér hressingar- göngu suður með ströndinni, en Clayton hafði gengið út á norðurtangann til þess að gæta að skipaferðum. Jane Porter og Esmeralda voru í ávaxtaleit í skóginum, án }>ess að gæta sín héldu }>ær æ lengra inn í skógarjrykknið. Tarzan beið þögull við kofadyrnar. Hann hugsaði um fallegu hvítu stúlkuna, alltaf var hún í huga hans. Skyldi hún verða hrædd, er hún sæi hann? Hann notaði tímann meðan hann beið, til J>ess að skrifa hugsanir sínar á trjá- börk. Ekki var gott að vita, bvort hann ætlaði sjálfnr að fá henni bréfið, en garnan fannst lionum að sjá hugsanir sínar á prenti. Hann skrifaði: „Ég er Tarzan apabróðir. Ég Jrrái J>ig. Ég er þinn. Ég skal alltaf færa }>ér beztu ávextina, bezta kjötið af dýrum skógarins. Ég veiði fyrir J>ig. Þú ert Jane Porter, ég sá }>að í bréfi þfnu. Þegar J>ú sérð Jretta, veiztu að J>að er til J>ín og að Tarzan apabróðir ann }>ér hugástum." Er hann beið þarna við kofadyrnar, barst honum skyndilega til eyrna þrusk, sem hann kannaðist við. Það var þruskið í stórum apa, sem fór um lággreinarnar. Eitt augnablik hlustaði hann með eftirtekt, svo heyrði hann konuóp úr sömu átt, og Tarzan apabr(’>ðir missti fyrsta ástarbréfið sitt til jarðar. Hann }>aut eins og örskot inn í skóginn. 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.