Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 45

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 45
Hún var smíðuð 1938 hjá Grumman Aircraft Engineering Cor- poration í Bethpage, Long Island, U.S.A. Framleiðslunr. var 1020. Flugvélin var notuð hér til farþega- og póstflugs og reyndist hið bezta í hvívetna. Hún var seld til Bandaríkjanna 7. apríl 1951. GRUMMAN GOOSE G-21A: Hreyflar: Tveir 480 ha. Pratt & Whitney Wasp Junior R-985-AN6B. Vænghaf: 14.94 m. Lengd: 11.70 m. Hæð: 3.66 (3.25) m. Vængflötur: 34.8 m’. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 2766 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3630 (3940) kg. Arðfarmur: 379 kg. Farflughraði: 307 km/t. Hámarkshraði: 350 km/t. Flugdrægi: 1.285 km. Flughæð: 6.405 m. 1. flug: 1937. Tölur í svigum eiga við flugvélina á sjó. Ljósm.: N. N. oration í Bethpage, Long Island, New York, U.S.A. Framleiðslunr. var 87740. Hún var notuð til farþega- og póstflugs. 20. marz 1947 hlekktist henni á i lendingu á Norðfirði, og var flugmanni og fjórum farþegum bjargað ómeiddum í land. Hún var ekki gerð flughæf að nýju. GRUMMAN JRF-5 GOOSE: Hreyflar: Tveir 450 ha. Pratt & Whitney R-985-AN-6B. Vænghaf: 14.95 m. Lengd: 11.70 m. Hæð: 3.66 (3.25) m. Vængflötur: 34.8 m’. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tóma- þyngd: 2.745 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.630 (3940) kg. Arð- farmur: 460 kg. Farflughraði: 300 km/t. Hámarkshraði: 350 km/t. Flugdrægi: 1.200 km. Hámarksflughæð: 6.000 m. 1. flug: 1937. Tölur í svigum eiga við flugvélina á sjó. Ljósm.: N. N. Nr. 25 TF-RVE NORSEMAN Skrásett hér 12. janúar 1946 sem TF-RVE, eign Loftleiða hf. Keypt af Bandaríska flughernum á íslandi i nóv. 1945. Hún var smíðuð 1943 hjá Noorduyn Aviation Ltd. í Montreal, Que., Kanada. Framleiðslunr. var 113. Flugvélin var notuð hér til farþega- og póstflugs. 15. apríl 1946 skemmdist hún svo í lendingu á Patreksfirði, að viðgerð var ekki talin borga sig. Slys varð ekki á mönnum. Nr. 26 TF-ISR GRUMMAN GOOSE Skrásett hér 1. sept. 1945 til bráðabirgða; síðan 5. febrúar 1946 sem TF-ISR, eign Flugfélags íslands hf., en hún hafði flogið undir merkjum Flugfélagsins síðan í september 1945. Hún var smíðuð 1945 hjá Grumman Aircraft Engineering Corp- Skrásett hér á landi 23. febrúar 1946 sem TF-KAU, eign vél- flugdeildar Svifflugfélags islands. Svifflugfélagið fókk flugvélina hjá ameríska hernum (41-17997) sumarið 1945, en henni var ekkert flogið hér fyrr en í febrúar 1946. Flugvélin var smíðuð 5. maí 1941 í flugvélaverksmiðju Boeing í Kansas. Framieiðslunúmer: 75-1556. Hér var hún notuð til flugkennsiu og listflugs og sem dráttar- flugvél svifflugna. UC-64A. NORSEMAN: Hreyflar: Einn 600 ha. Pratt & Whitney R-1340. Vænghaf: 15.71 m. Lengd: 9.86 m. Hæð: 4.19 m. Væng- flötur: 30.19 m’. Farþegafjöldi: 8. Áhöín: 1. Tómaþyngd: 2194 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3420 kg. Arðfarmur: 408 kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 250 km/t. Flugdrægi: 700 km. Hámarks- fiughæð: 5.100 m. 1. flug: 1935. Nr. 27 Ljósm.: N. N. TF-KAU STEARMAN 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.