Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 33

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 33
1 Frímerki Tegunda- og túlkunarsöfnun í þcini liluta sem við svo nefnum tegunda- og túlkunarsöfnun, éru svo aðalatriðin liessi: Tegundasöfnunin sjálf er fyrst og fremst söfnun vissra teg- unda merkja, en þar sem henni er helgaður sérkafli hér á eftir r:eði ég ]>aö ekki nánar hér. Þá er hið sama að segja um tegunda- söfnun i aldursröð mérkjanna og túlkandi landasöfnun, að hún kemur að vissu leyti inn á liinn aðaililuta söfnunarinnar. Dæmi um ]>að eru Evrópumerkin. Þeir, sem safna þeim, safna ]>eim i aldursröð frá þvi þau fyrst tóku að koma út. Næst koma svo túlkunarsöfnin, þar sem frimerkin eru notuð til túlkunar ákveðinna hluta. Dæini um ]>að eru i kaflanum um áróður fyrir frímerkjasöfnun hér á undan. Loks eru svo heimildasöfnin. Þau geta verið söfn frímerkja, sem gefin liafa verið út at' tilefni einhverra ákveðinna atburða. Ennfremur geta þau verið sögutúlkun á einhvern hátt og síðast koma svo sérsöfn alls konar. Við skulum nú taka hér enn nánar fyrir tvö atriði þcss sem minnzt hefur verið á. Tegundasöfnun Eg hef nokkrum sinnum orðið ])css var, jafnvel meðal fri- mcrkjasafnara, að þegar orðið tcgundasöfnun er nefnt, reka þeir upp stór augu, ýmist af undrun vegna þess að þeir þekkja varla liugtakið, eða ]>á vegna þess að þeir eru svo gamalgrónir landa- safnarar, að þeir líta niður á þessa vesalinga, sem eru að fást við tegundasöfnun. Þetta er nú samt sem betur fer ekki algengt, en bregður ])ó fyrir. I’að, að vera tegundasafnari, gefur einstaklingnum miklu frjáls- ari hendur heldur en að vera hundinn af því að safna ákveðnu landi eins langt og komizt vcrður. i>að eru heldur ekki mörg albúm tii fyrir tegundasafnara, svo að hugmyndaflug einstakl- ingsins fær algerlega lausan taum við uppsetningu safnsins. Það er því oftar i tegundasöfnum, sem sjá má falleg tilþrif i upp- setningu, en í landasöfnum, sem því miður eru ailtof oft ein- göngu höfð i bókum með áprentuðum reitum fyrir hvert merki, sem hindrar að einstaklingurinn geti gætt safnið sinum per- sónulega blæ. Hvað er þá þessi tegundasöfnun? kann einhver að spjrrja, og því er fljótsvarað. Tegundasöfnun er að safna einliverri ákveð- inni tegund frímerkja, ]). e. a. s. frimcrkjum með einhverri ákveðinni myndtegund, mönnum eða einhverjum ákveðnum manni, dýrum eða einhverju ákveðnu dýri. Og svona mætti lengi telja. Hinn aðalflokkur tegundasöfnunar er svo að safna frimerkjum til að túlka með einhvern ákveðinn lilut. Skáldverk, formbyggingu hlutar, atriði úr sögu, landafræði, dýrafræði o. s. frv. Þarna er sem sé lykillinn að þvi að nota frímerkin sem kennslugagn í skólunum. í t)inu fyrra tilfelli er hægt að ganga misjafnlega langt í söfn- uninni. T. d. með þvi að safna aðeins einu merki úr hverri sam- stæðu með sömu mynd, eða þá með þvi að safna allri samstæð- unni, hvcrsu mörg merki sem eru í henni. Þannig er það hver og einn einstaklingur sem skapar sér við upphaf söfnunarinnar, liversu mikið liann þarf að eignast af merkjum og sniður sér þvi stakk eftir vexti, sem alltaf má þó auka við síðar. Þetta er kannski einn lielzti kostur tegundasöfnunar. Safnarinn þarf aldrei að fá lciða á safni sínu sökum þess að illa gangi að ná þvi heilu, cða þá vegna þess að svo auðvelt sé að ná þvi lieilu og þá ánægjan af þvi búin. Nei, hann bara eykur við, ef liann vill það við hafa og sem sagt fcr algerlega eftir eigin höfði, ótruflaður af öllum fyrirmælum og allri hefð. Svo er hin tegundin af tegundasöfnun. Að safna merkjum til einhverrar ákveðinnar túlkunar. Þarna eru einnig miklir mögu- leikar, en vissara væri samt að kynna sér, áður en slik söfnun er hafin, livaða merki er hægt að fá, sem raunverulega koma til grcina til að túlka viðfangsefnið. Landsmótið Nú er eflaust mestöllum undirbúningi lokið, og verður hér því aðeins drepið á einn lið mótsins, sem nærri þvi engan undirbúningstima þarf, í það minnsta ekki fyrir fé- lögin eða mótsstjórn. Það eru Fjölskyldutjaldbúðirnar — þangað geta nefnilega ,,gamlir“ skátar komið með fjölskyld- ur sinar, og einnig íoreldrar skátanna tjaldað og komið sér fyrir, en auðvitað á tilsettu ,,fjölskyldusvæði“. Þetta fólk getur komið og farið að eigin geðþótta, þarna verður hægt að fá keyptan ýmsan matvarning og annað, sem ekki er hægt að lifa án i nokkra daga. Það er feikna ævintýri að taka þátt i skátamóti. Það verða engin aldurstakmörk — allt frá ungabörnum til . .. hver þorir að segja gamal- menna? En fjölskyldan ber auðvitað ábyrgð á sjálfri sér, barnagæzlu o. fl. Og rétt er að taka fram, að Jóðagjald" íyrir tjaldið þarf að greiða, en þar í telst aðgangur að vatni, salerni, pósti, sima, banka og þvi sem nefna má opinbera þjónustu í einum bæ, en þetta verður nokkuð stór bær. íslenzku skátarnir voru fyrstu skátar, sem tóku upp þann sið að hafa fastar fjölskyldubúðir f sambandi við landsmót sin, og hefur þetta tiltæki orðið ákaflega vinsælt. 369
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.