Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 29

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 29
Tveimur verðlaunahöfum Æskunnar boðið til New York í haust til að heim- sœkja aðalstöðvar S. Þ. Allir lesendur Æskunnar á aldrinum 12—16 ára hafa rétt til þátttöku í ritgerðasamkeppni þessari. Ritgerðirnar þurfa að hafa borizt Æskunni fyrir 20. ágúst næstkomandi. Fjögurra manna nefnd mun dæma ritgerðir þær, sem berast. Eiga sæti í henni formaður Félags Sam- einuðu þjóðanna á íslandi, dr. Gunnar Schram deild- arstjóri, Sigurður Magnússon blaðafulltrúi Loftleiða, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Grímur Engilberts ritstjóri. Verðlaun þessi eru þau fjölbreyttustu, sem Æskan hefur boðið lesendum sínum til þessa, og vonandi stendur ekki á lesendunum að hefjast nú handa og skrifa góðar ritgerðir um ritgerðarefnið: HVERS VEGNA Á ÍSLAND AÐ VERA í SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM? Hér kemur fyrst brcf, sem þœttinum barst fyrir nokkru: Kæra Æska. Ég hef gaman af skák. Einn vinur minn hefur sagt mér, að þegar kóngur andstæðingslns væri orðinn einn eftir á borð- inu af hans liði, lieföi ég að- eins 15 leiki til að máta hann, annars yrði jafntefli. Er þetta rétt? Eru ekki til fleiri reglur i skák en þær, sem birzt hafa í skákþættinum? Guðmundur Bj. Arnkelsson, 13 ára. Þakka þér fyrir bréfið, og viðvíkjandi þessari 15 leikja reglu er það að segja, að ekki hef ég heyrt bennar getið fyrr, liún er áreiðanlega röng. Hins vegar hafa ýmsir talið, að cf kóngurinn einn á l>orði gæti fært sig um set 50 sinnum án þess að verða mát, ])á væri jafntefli. Einnig þessi regla mun vera röng. Skák getur orðið mjög löng, og í „alvar- legum" kappskákum á stórmót- um fara skákir stundum oft i bið, ef ekki er alveg ljóst, að jafntefli sé í ta'"'inu. Allar helztu skákreglurnar bafa birzt hér í þáttunum, þótt vera megi að einhver bafi gleymzt, og v'æri ineð þökkum þegið, ef einhver vildi skrifa þætti þess- um línu um reglur i skák, sem ekki hefur verið drepið á. Siðan skulum við lita á stöðumyndina úr febfúarblað- inu. Lausnin á henni er þessi: Hvítt: Svart: 1. Hd8-g8t — KxH 2. Dd(ixc5 — Gefið Þá er hér lausn á stöðumynd í aprílblaðinu: 1. HdlxBd5t — c6xHd5 2. Rf4-d3+ — e4xd3 3. f2-f4t mát Þarna var brók og riddara fórnað og siðan mátað með peði. Hér birtist svo að lokum stöðumynd úr tefldri skák milli meistaranna Scbenks og Zukertorts og stýrði sá siðar- nefndi svörtu mönnunum. í þessari stöðu á svartur leik og mátar hvitan í öðrum leik. Hræddist eitt! Simon (nýkominn úr sigl- ingu mætir kunningja sínum á götu): — í þessari ferð hef ég unnið mörg hreystiverk. Eg lief drepið krókódil í Egypta- landi, ljón í Arabíu og tígris- dýr á Indlandi, svo að nú hræð- ist ég ekki nokkra skepnu í víðri veröld — en þarna kem- ur skóarinn, sem ég skulda! Æ, góði, lofaðu mér að skjót- ast inn í búsið þitt, svo að bann sjái mig ekki. Vont versnaði Ari: Eg er í vandræðum með konuna mína. Hún er svo hrædd við alit, að liún vakti mig alitaf á nóttinni, ef liún heyrði minnsta hávaða í lu-ing- um búsið. Nú lief ég sagt henni, að innbrotsþjófar séu ákaflega varkárir og forðist að gera nokkurn hávaða. Bjarni: — Nú, og þetta hef- ur dugað? Ari: — Nei, nei, blessaður vertu. Við það versnaði liún um allan lielming, þvi að nú vekur hún mig alltaf, þegar hún heyrir ekkert, og segir, að nú séu vist þjófar á ferðinni! Gleymni húsbóndinn Húsbóndinn kallaði á vinnu- manninn sinn: — Þér vitið það, Ottó, að ég á svo bágt með að muna. Þér megið til að minna mig á að segja yður upp fyrir þann 1. næsta mánaðar. 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.