Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 41

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 41
4-12/41> 4-11 —1> A 48 >2 ■V A 10X15 SPEJL I6 v 4—M Efnið í hann er stífur pappír eða þunnur krossviður. Sníðið fyrst 2 stk., sem eru 70 cm á lengd og 121/2 á breidd. Það er Kafbðtakfkir í hliðarnar. Sníðið tvo þríhyrn- inga af hvoru spjaldi eins og sýnt er á myndinni. Fram- og afturstykkin eru 48V2X11 cm, og þau eru einnig tvö (sjá mynd), en ekkert er sneitt af þeim. Þá koma tvö lok fyrir báða enda og liggja þau á ská. Stærð er 16x11 cm. Tvö spegilgler, 15x10 cm, þarf einnig, og límast þau á lok- in. Síðan þarf að líma öll sam- skeyti saman með límpappír, fyrst með ,,teipi“ og síðan með brúnum kraft-límpappír. — Til styrktar mætti líka líma sterkan umbúðapappír utanum allan kík- inn að lokum. Hvað er svo gert með þetta áhald? Jú, þessi kík- ir getur komið sér vel, t. d. þegar farið er í feluleik og eins við njósnastarfsemi! FJÖRUFERÐ JCXOCZXIXZÍCDCDCXCXZX) l'nð er afskaplega gaman að „f'ara á fjörur" og tina falleg- ar skeljar, steina og kuSunga, ef til vill finnið ])ið iíka sjó- rckna fjöl, sem ])ið getið skreytt með „f jörudótinu" ykk- ar. Þegar ])ið farið til l>ess að tina fjörudót, ])á l)afið með ykkur nokkra smá-plastpoka til að tína í, svo ]>ið látið ekki hvað innan um annað og brjót- ið kannski skeljarnar með steinunum. Gætið ]>ess að tina smásteina (ekki of stóra), reyna að fá sem flestar tegund- ir, 111 i og lögun, ]>að sama gildir um skeljarnar, sjóslíi>að- ir steinar eru mjög fallegir. Hér koma svo nokkrar liug- myndir: Áhugasöm sjómannaefni. 1. Veggplatti Undirlag getur verið plata úr tré, sem ekki verpist, gamall grunnur diskur, undirskál, klikkplata, sem ])á verður að fóðra með efni, t. d. lima filt á bakhliðina, glerplata o. s. frv. l>ið raðið skeljunum, steinun- um eða því, sem þið ætlið að nota, á örk, sem er jafnstór plattanum (leggið hann á örk- ina og strikið í kringum hann). Búið sem sagt til mynztur á örkina. l>ið gctið t. d. huið til grunn úr smásteinum, ])angi, skeljasandi, og upp úr grunn- inum geta ltomið alls konar „hlóin“ og greinar. Svo takið þið smám saman efnið og flytj- ið það yfir á plattann og lim- ið það fast. Takið litið i einu, 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.