Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 38
____KVIKMYNDIR____________
» Oskubuska verður dægurlagadrottning *
1200 prúðbúnir áhorfendur höfðu klappað
duglega fyrir Marv Hopkin og Katja Eb-
stein, en þeir vildu annan sigurvegara —
óþekkta stúlku frá írlandi, sem hafði
sungið lag sitt næstum því feimnislega í
hljóðnemann. Fagnaðarlætin hófust og
urðu sem fellibvlur. I>að var ekki hara
klappað fyrir Dönu — hún var hyllt.
Söngur hennar, All Kinds of Everything,
stóð í 8 mínútur og 8 sekúndur og segir
sögu ungrar ástfanginnar stúlku, við-
kvæmur söngur, næstum barnslegur og
ólíkur venjulegum dægurlögum. Og ókunna
stúlkan frá írlandi sigraði með miklum
Nýlega sáum við í íslenzka sjónvarpinu Evrópukeppni í dægurlagasöng, sem fram fór
í Amsterdam í Hollandi. I>ó að þessi þáttur sé að mestu helgaður kvikmyndum, þá
eru skilin milli sjónvarps og kvikmynda ekki skarpari en svo, að að óhætt ætti að
vera að segja svolítið frá keppninni og sigurvegaranum.
„Takið einhvern tíma mynd af litlu
stúlkunni!“ Með þessari hæn gengu um-
hoðsmenn Dönu, 18 ára stúlkunnar frá
írlandi, um Kongresssalinn í Amsterdam
frá hlaðamanni til hlaðamanns. En allir
hristu þeir höfuðið. Á seinustu æfingu
fyrir söngkeppnina stóru, sem evrópska
sjónvarpið heldur, hafði enginn áhuga á
Dönu. Ljósmvndararnir heindu vélum sín-
„Hara ekki verða sú lakasta!4* Með þessari hógværu ósk kom Dana, feimnisleg og
hæversk, til Amsterdam í fylgd móður sinnar. Tíu mínútum eftir sigurinn er hún
geislandi af hamingju í faðmi móður sinnar.
um aðeins að tveiinur stjörnum: Marv
Hopkin frá Englandi og Katje Ehstein frá
býzkalandi, því að allir fróðir menn um
dægurlagasöng voru sammála uin, að milli
þeirra tveggja mundi aðalkeppnin standa.
Aðrir kæmu ekki til greina.
Fjórum klukkustundum seinna: Dómar-
ar frá 12 þátttökulöndum gáfu dóma sína
í gegnum sérstaka síma. Hétt áður en það
var greip hrifning áhorfendur í salnum.
Brúnt hár, kolsvört augu, smávaxin, svonr.
sat I)ana í Amsterdam fyrir framan hljóð-
nema og kvikmyndavélar og söng lagið
sitt með klukknahljóm í röddinni.
meirihluta atkvæða. Dana lifði þetta
augnahlik í hópi keppinauta sinna við
sjónvarpstæki að tjaldahaki, en hún fylgd-
ist með því annars hugar, því að hún
taldi víst, að sigurvegarinn vrði Marv
Hopkin eða Katja Ehstein.
Hopkin, heimsstjarnan, sem McCartney
uppgötvaði, varð fyrst til að óska henni
til hamingju með sigurinn. Dana spurði
hvað eftir annað ringluð: „Er það virki-
lega ég?“ Nokkrum sekúndum seinna stóð
hún í miðpunkti fagnaðarlátanna. Okunn-
ugt fólk vildi taka í hönd hennar, hlaða-
menn háðu um viðtöl, umhoðsmenn buðu
samninga, ljósmyndarar sárháðu um að
fá að takp af henni forsíðumvndir.
400 millj. sjónvarpsáhorfenda horfðu á sigur hennar
374