Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 14

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 14
mmsmmmmm /; i Æ~7Æá / //. / / / / # # # - ÉHálSSIWllmmmémmmÉmkÉiá WSSgSÉM IW M Y M A # || M llSlllpp Bréfið Hið íyrsta, sem Tarzan gerði morguninn eftir, var að reyna að lesa bréfið, sem hann náði frá fólkinu í kof'an- um kvöldið áður. Fyrst í stað gekk honum illa að ráða í þessa skrifuðu stafi, en eftir nokkurt staut komst hann þó upp á lag með að lesa það, sem á blaðinu stóð: „Vesturströnd Afríku, líklega nálægt 10. gráðu suðlægrar breiddar (að því er Clayton heldur), 3(?) febrúar 1909. Ástkæra Hazel. Ef til vill kemst þetta bréf aldrei til þín, en mér er hugarfró að því að segja einhverjum frá þessari óhappa- ferð okkar með „Örinni". Ef við komumst aldrei aftur til Evrópu, sem nú eru litlar líkur til, þá getur þó skeð, að einhver finni þessar línur og komi þeim í póst til þín einhvern tíma. Eins og þú veizt lét pabbi það í veðri vaka, að við værum að fara til Kongó í vísindaleiðangur, en svo var í raun og veru ekki. Pabbi sagði okkur hinum hið sanna fyrst, er við vorum á leiðinni frá Ameríku til I.ondon. í stuttu máli var það svo, að pabbi hafði komizt yfir bréf frá árinu 1550, sem skýrir frá uppreisn á skipi, sem var á leið frá Suður-Ameríku til Spánar með dýr- mæta fjársjóði innanborðs. Þessi uppreisn endaði jaó á þann veg, að aðeins einn maður komst af eftir mikla hrakninga, og það var hann, sem skrifað hafði bréfið til sonar síns, sem þá var í siglingum. Bréfið skýrir frá því, hvar fjársjóðurinn er falinn og fylgir kort af staðnum teiknað af bréfritara. Þetta bréf keypti pabbi og tók til þess lán að upphæð 10 þúsund dollarar hjá Robert Candl- er og tryggði Jrað með víxli. — Candler, já, ]oú veizt nú, hvað það Jaýðir fyrir mig, ef pabbi getur ekki borgað lánið. — Philander slóst í för með okkur, Jjegar við komum til London. — Jæja, við sigldum þarna suður eftir með „Ör- inni“ og þótt merkilegt megi kallast, Jtá fundum við fjár- sjóðinn á þessari eyju skammt frá vesturströnd Afríku. Það var stór kista full af gulli og gersemum. Hún var svo Jjung, að 4 menn áttu fullt í fangi með að bera hana til bátsins. Þrem dögum seinna gerði skipshöf'nin á „Ör- inni“ uppreisn og felldi alla yfirmenn skipsins. Einhverra hluta vegna gáfu Jjeir Jjó okkur grið og sigldu nteð okkur suður með strönd Afríku, Jtar til þeir settu okkur á land hér, þar sem við erum nú. Þeir sigldu vitanlega burt með fjársjóðinn, en Clayton spáir illa fyrir ferð Jteirra, því að enginn þeirra kann víst að stjórna skipi. — Ég vildi að Jjú þekktir Clayton, ég get ekki liugsað mér betri og nærgætnari mann, og ef mér ekki skjátlast, þá er hann meira en lítið hrifinn af mér. Hann er eini sonur lávarð- arins af Greystoke og mun Jtví erfa bæði eignir hans og titil, en mér líkar ekki, að hann á að verða enskur aðals- maður — þú veizt, hve mér heíur ætíð verið lítið gefið um þá. Bara, að hann væri aðeins hreinn og beinn Ameríkumaður. Við höfum lent í ýmsum ævintýrum hér og sumum hættulegum, Jjví að hér í skóginum í kring er mikið af stórum villidýrum. Við eigum þó tvo vini hér í skógin- um, ég hef ekki séð þá, en annar Jteirra bjargaði pabba og Philander frá ljóni og einnig Clayton. Þeir segja, að hann sé goðum líkur hvítur maður, brúnn af sólbruna. Hann sé lílsterkur og fimur eins og api. Hann talar ekki ensku, en hverfur jafnan inn í skóginn. Hinn skrifar með prentstöfum á miða, á ensku, og neglir síðan miðann á kofadyrnar hjá okkur. Hann er að vara okkur við að skemma eigur hans x kofanum, Jxar sem við búum núna. Við höfum aldrei séð hann, en þó gætir hann okkar, Jjví að um daginn, Jxegar sjóararnir ætluðu að skjóta á Clay- ton, varð hann fyrri til og skaut spjóti í Jxann, sem mið- aði byssunni. — Við höfum ennþá ofurlítinn matarforða, sem skilinn var eftir hjá okkur, og Philander segir, að nóg sé af ávöxtum úti í skóginum. Nú hætti ég Jxessum skriftum í kvöld og kem mér í rúmið, en ég ætla svo að halda áfram með bréfið á morgun. Með beztu kveðju þín Jane Porter.“ Til Hazel Strong — M.d. Baltimore, U.S.A. Að loknum lestri bréfsins sat Tarz.an lengi hugsi. í [xessu bréfi var svo margt undarlegt, að heili hans var í stökustu vandræðum með að ráða fram úr Jrví. En eitt 350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.