Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 50

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 50
Minni-BOLTINN Minni-boltinn er körfuknattleikur sniðinn fyrir börn á aldrinum 11—12 ára. Reglurnar eru svipaðar og í venjulegum körfuknatt- leik, en körfuhæðin er minni og því er auðveldara fyrir börn á þessum aldri að hitta í körfuna. Leikurinn á að vera börnum Regla nr. 9 HegÖunarreglur ANDI LEIKSINS GREIN o í MINNI-BOLTA, eins og í körfuknatt- leik, skyldu leikmenn ætíð sýna SAM- VINNULIPURÐ OG ÍÞRÓTTAANDA. ÞEIR LEIKMENN, SEM AF ÁSETTU RÁÐI KOMA ÓÍÞRÓTTAMANNSLEGA FRAM, EÐA HEGÐA SÉR ILLA, SKULU VERA BROTTRÆKIR ÚR LEIKNUM. MINNI-BOLTI er, eins og körfuknatt- leikur, LEIKUR ÁN SNERTINGAR. Leikmenn skulu reyna til hins ítrasta að forðast snertingu við mótherja, hvort sem er í vörn eða sókn. ÞAÐ MÁ ALDREI GLEYMAST, AÐ MÓT- HERJINN ER LEIKFÉLAGI. skemmtun og dægrastytting, en auk þess á hann að vekja áhuga þeirra fyrir körfuknattleik. Reglur leiksins hafa nýlega verið þýddar á íslenzku, og eru þær prýddar miklum fjölda mynda. Æskan birtir hér litið sýnishorn úr reglunum um leið og hún óskar þess, að leikurinn eigi eftir að verða börnum um land allt til mikillar ánægju. Reglurnar kosta 100 krónur og fást hjá Körfuknattleikssambandi íslands, pósthólf 864, Reykjavík. INGIBJÖRG ÞORBERGS: TAL OG TÓNAR Framh. af bls. 362. eru undir stjórn sígarettupakkans (eða ættum við kannski heldur að segja sígarettupúkansl), geta fastlega búizt við, að hann segi: — Hingað til hef ég aðeins tekið peningana þína. Nú tek ég heilsuna líka! — Svo hlær hann svörtum tjöruhlátri. ... Og þegar þessi miskunnarlausi húsbóndi gefur slík fyrir- mæli, geta þrælarnir ekkert gert. Þeir geta ekki snúið við, því þá er það of seint. F. — Þess vegna er bezt að byrja aldrei að reykja, þá verður maður aldrei þræll! I. — Einmitt! Ég vona, að þú og allir krakkar, sem lesa þetta, muni það alltaf. F. — Já, það vona ég. I. — Nú er komið að laginu, sem ég sendi börnunum. — Það er fyrir þau yngri. f síðasta blaði sendi ég lag við Ijóð úr „Vísum Ingu Dóru“. Hér kemur annað, það eru vísurnar um köttinn hennar. Heldurðu, að þú getir spilað það? F. — Ef ég get það ekki, þá get ég beðið ömmu að spila það fyrir hana Bettu systur mina, sem er þriggja ára. I. — Það er gaman að heyra. Svo þakka ég þér fyrir spjallið. Og ég bið að heilsa vinum þínum í Færeyjum. F. — Þakka þér sömuleiðis — og ég bið að heilsa öllum lesend- um Æskunnar. Kærar kveðjur! INGIBJÖRG 386
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.