Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 57

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 57
HEIÐA — FramlialdLssaga í myndum, +*• * i Texas er verið að reisa þessa 150 metra háu olíubor- unarstöð til að leita eftir olíu í Mexíkóflóa. Undirstöður stöðv- arinnar hvíla á hafsbotni í 160 kilómetra fjarlægð frá landi og eru um það bil að hálfu i kafi. Á stöðvarþallinum, sem hægt er að hækka og lækka, til þess að varna því að óveðurssjóar gangi yfir hann, er lendingar- völlur fyrir þyrlur og gistihús fyrir 50 manna starfslið. Olíu- borinn getur náð 8 kílómetra niður á hafsbotninn. VEL í SKINN KOMIÐ Árið 1750 dó í Englandi mað- ur, sem var svo þungur, að 12 inenn þurfti til að bera kistu lians upp i líkvagninn og ná henni aftur niður af honum til að láta hana síga niður í gröfina. Á 12. ári vó tiann 144 pund og á 20. ári 336. Hann var 5 fet og 9 þumlungar um- máls um mittið. Þótt hann væri svona feitur, var hann fremur heilsugóður og jafnan léttur i spori. Hann át og drakk að vöxtum eins og menn vana- lega. Á 30. árinu fékk hann slag og dó, þá var liann 616 pund. I^Copyright P, i. B. Bo« 6 Copenhogenj 173 173. ÞEGAR Pétur hefur sparkað etólnum niður fyrir, hleypur hann sem fætur toga og stanz- ar ekki fyrr en hann er kominn í felur bak við runna. Hér er Pétur öruggur, hann sést ekki frá húsinu og getur í ró og næði fyigzt með stólnum skoppa niður hiíðina og séð brotin úr honum beytast i aliar áttir. Pétur gleðst í hjarta sínu yfir óförum erkióvinarins. „Húrra, nú verður aðkomustelpan að fara heim, en Heiða kemur aftur til mín.“ — 174. „STORMUR- ÍNN hlýtur að hafa feykt stólnum niður í dalinn,“ hrópar Heiða þrumu lostin. „Það var nú skrítið,“ segir afi og horfir á hjólförin fram af brúninni. „Nú er hann kominn i mél,“ bætir hann við. Klara fer að gráta. „Þá komumst við ekki upp i hjásetuna, og ég verð að halda heim.“ „Svona, svona, þú skalt vist komast í hjásetuna,“ segir afi. Skömmu siðar ieggur afi af stað upp eftir með Klöru á handleggnum, en Heiða og geiturnar elta. 175. ÞEGAR afi er búinn að hagræða Klöru í teppum, kemur hann auga á Pétur. „Hvers vegna tókst þú ekki geiturnar okkar með þér í dag?“ „Það var enginn kominn á fætur,“ svarar Pétur. „Rakst þú nokkuð á hjóiastólinn?“ spyr afi. „Rakst á hvað?“ geilur Pétur við og verð- ur kafrjóður í framan. Afi þegir, en leggur strax af stað heim aftur. Hann ætlar að skima eftir stólnum, en Heiða og Klara eiga að njóta blómanna. — 176. HEIÐU langar ákaflega að klifra hærra upp. „Verður þú reið mér, ef ég yfirgef þig andartak, Klara?“ spyr hún. Hún hleypur burtu og tínir vænan vönd af grasi. Brátt snýr hún við og leiðir Mjöll sér við hlið. „Nú ert þú ekki ein og yfirgefin,“ segir Heiða. Hún leggur heyviskina í kjöltu Klöru, en Mjöll leggst hjá Klöru og étur grasið úr hendi hennar. Árgangur ÆSKUNNAR árið 1970 kostar kr. 300,00. Gjald- dagi blaðsins var 1. apríl s. 1. Borgið blaðið sem fyrst, því þá hjálpið þið til að gera blaðið enn stærra og fjöl- breyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færlsverðs á öilum bókum blaðsins. Verðmunur frá bók- söluverði á hverri bók er um 30%. 393
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7258
Tungumál:
Árgangar:
95
Fjöldi tölublaða/hefta:
1020
Skráðar greinar:
41
Gefið út:
1897-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Barnablað.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar: 7.-8. Tölublað (01.07.1970)
https://timarit.is/issue/304727

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7.-8. Tölublað (01.07.1970)

Iliuutsit: