Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 40

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 40
Það var talið hverjum leikara iilmögu- legt að taka við hlutverki James Bond af Sean Connery. George Lazenby er ])ó sagð- ur standa sig furðanlega í þessari fyrstu kvikmynd sinni. Ekki er minni spenningur og glans yfir þessari mynd en hinum Bond-myndun- um, en þessi Bond notar tæknina minna en hnefana meira en liinn. Bond leitar um alla Evrópu að erkióvininum og Spectre- foringjanum Ernest Blofeld. Marc Ange Draco, yfirmaður glæpamannasamtaka, er 007 innan liandar, því liann vill að Bond gangi að eiga Tracy, dóttur sína. Æsi- spennandi eltingaleikur á skíðum og í hílum og hrikaleg snjóflóð halda athygli áliorfenda vakandi, meðan Bond reynir að koma í veg fyrir óhugnanlegar raðagerðir Blofelds — og halda samt lífi. UNITED ARTISTS James Bond: George Lazenby Tracy: Diana Rigg Ernest Stavro Blofeld: Telly Savalas Irma Bunt: Ilse Steppat Marc Ange Draco: Gabriele Ferzetti Grunther: Yuri Borienko Campbell: Bernard Horsfall Sir Hilary Bray: George Baker „M“: Bernard Lee Ungfrú Moneypenny: Lois Maxwell „Q“: Desmond Llewelyn Ruby: Angela Scoular Nancy': Catlierina Von Scheil Litmynd. Sýningartími 139 min. Leikstjóri: Peter Hunt Spennu þrungin mynd, sem varpar ijósi á eitthvert mesta ævintýri mannsins — könnun geimsins. Þótt sagan sé skáldskapur, fer hún svo nærri því, sem gæti gerzt, að áhorfendum virðist hún næstum vera sönn, Hún segir frá geimferð ]>riggja geimfara og þeim hrikalegu vandamálum, sem skapast vegna bilunar, og minnir ])á óhugnanlega mikið á ferð Apollós 13 til tunglsins nú nýlega. í aðalstöðvunum verða dr. Charles Keitli, yfirmaður geimferðastöðvarinnar í Houst- on, og Ted Dougherty, yfirmaður geim- faranna, að taka ákvarðanir, sem ráða lifi eða dauða geimfaranna. Og auðvitað gleymist ekki liugarangur eiginkvennanna, sem bíða og vona. Myndin er skemmtileg og spennandi og svo lík veruleikanum að furðu gegnir. MAROONED (Strand) COLUMBIA Charles Keith: Gregory Peck Jim Pruett: Richard Crenna Ted Dougherty: David Jansson Clayton Stone: James Franciscus Ruzz Lloyd: Gene Hackman Betty Lloyd: Mariette Hartley Teresa Stone: Nancy Kovack Celia Pruett: Lee Grant Blaðafulltrúi: Scott Brady Litmynd. Sýningartími 133 mín. Leikstjóri: John Sturges. On Her Majesty’s Secret Service (í leyniþjónustu hennar hátignar) myndinni Paint Your Wagon, var við- staddur frumsýningu hennar í London. A eftir átti hann með öðrum leíkurum að heilsa upp á Onnu Englandsprinsessu. Þetta var fyrsta sinn, sem hann hitti kon- ungborið fólk. Ifann stóð þungbúinn í ltjól og hvitt og bcið, enda lítið fyrir að ganga „fínt“ klæddur. Þegar Anna kom loks að honum, tókst honum þó að brosa og taka í hönd hennar. „Það er óvenju- legt að sjá yður í söngvamynd,“ sagði prinsessan. „Já, svo sannarlega,“ svaraði Lee. „Þetta var mín fyrsta og um leið mín síðasta." Ath.: ViS færðum stutta grein um kvikmyndaleikkonuna Kim Darby fram á bls. 341 í þessu blaði. LEIÐRÉTTING Eins og lesendur hafa sjálfsagt tekið eftir vixluðust í síðasta blaði myndirnar með frásögnunum um kvikmyndirnar The Magic Christian og Carry on again, Doctor. Á síðastliðnum fjórum árum hefur óeðlilega lítið regn og snjókoma valdið því, að vatns- borð stöðuvatnanna miklu, Great Lakes, á landamærum Bandaríkj- anna og Kanada, hefur aldrei verið lægra um hundrað ára skeið. Heimsins mesta stöðu- vatnsmagn er samanlagt [ Banda- ríkjunum og Kanada. Fyrir um það bil 14 árum var fannkoma svo mikil, að methækkun varð á vatnsborði vatnanna. Yfirvöld beggja landanna eru að leita ráða til að hafa stjórn á þessum feikna breytingum vatnsmagns- ins. VEIZTU ÞAÐ? a. 376
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.