Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 36

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 36
'iMtm..:.: . ,... .. . .. , „ Kristján með skólatösku sína. Klukkan verður 10 að kvöldi, og þeir bræður eru báðir sofnaðir. Um hvað dreymir Kristján litla? Það mætti segja mér, að það væri kappaksturs-reiðhjól, þessi léttu með niðurbeygða stýrinu. Oft hefur hann séð hópa íþróttamanna þjóta hjá á vegunum á þessum hjólum. „Var ekki pabbi eitthvað að tala um þannig hjól — ef ég stæði mig vel í skólanum?----------“ Ef einhvern af lesendum Æskunnar langar til að skrifa „Chris", eins og hann er ætíð kallaður heima hjá sér, þá er utanáskrift hans: Monsieur Christian Tichet Hotil Petit Palace Avenue du Maine - Paris 15 France. P. S. Skrifa þarf á frönsku. — Núna mun Kristján vera orðinn 11 ára. r-f- HJÚKRUNARPÉLAG iSLANDS 5° --- - ÁRA 'Ji / NÝ FRfMERKI Þann 4. mai s.l. kom út nýtt Evrópufrímerki að verð- gildi kr. 9 og kr. 25. Þann 19. júní s.l. voru gefin út þrjú ný frimerki. Það fyrsta sem er að verðgildi kr. 7, er gefið út í tilefni 50 ára afmæl- is Hjúkrunarfélags fslands. Árið 1919 stofnuðu 8 islenzk- ar hjúkrunarkonur Félag is- lenzkra hjúkrunarkvenna, sem nú lieitir Hjúkrunarfélag fs- lands, og minntust iijúkrunar- konur 50 ára afmælis þess í nóvember 1969. Um siðustu áramót voru 922 fdiagar i Hjúkrunarfélagi íslands, auk 196 hjúkrunarnema, en ]>eir eru aukameðlimir. Annað merkið er gefið út í tilefni af 150 ára afmæli Grims Thomsens og er að verðgildi kr. 10. Grímur Thomsen fæddist á Bessastöðum á Álftanesi 15. maí 1820. Hann iauk stúdents- prófi 18117 og sigldi til Kaup- mannaiiafnar. Þar lagði hann stund á bókmenntir og 'heim- speki og hlaut doktorsnafn- hót árið 1845. Grimur starfaði lengi í utanríkisþjónustu Dana, en fékk lausn frá þeim störf- um 1866 og fluttist heim lil átthaganna, þar sem hann sett- ist að á Bessastöðum. Bjó hann þar til dauðadags 1896. Fyrsta kvæðasafn Gríms kom út árið 1880, en heildarútgáfa 1984. Grímur sækir oft yrkis- efni sín i sögur og sagnir frá liðnum öldum. Þriðja merkið er gefið út i tilel'ni af Listaliátíð í Reykja- vík, scin haldin var síðari liluta júnimánaðar. Verðgildi þess er kr. 50. Myndin á frímerkinu er af málverki Þórarins B. Þorláks- sonar „Áning“ og er ])að i eigu Listasafns íslands. — Vinstra megin málverksins er merki listahátíðarinnar, dregið fimm sinnum. Merkið gerði Ágústa P. Snæland. 50 KR IIHII M,M ISLAND Hvar er Siggi? Nokkur hundruð lesendur blaðsins hófu leit að Sigga, og flestir fundu hann á blaðsíðu 156 í marzblaðinu. Þelr, sem hlutu bókaverðlaun, voru: Brynjar Aðalsteinsson, Brekku- götu 20, Þingeyri, N.-fs.; Sig- urlaug Jónsdóttir, ÖIdu3tíg 11, Sauðárkróki; og Hjördis G. Olafsdóttir, Bjarmalandi, Tálknafiiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.