Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 49

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 49
Edda LúSvíksdóttir. Ungt afreksfólk Edda Lúðvíksdóttir heitir hún og á heima á Sauðárkróki. Hún tók þátt í fyrstu þríþrautarkeppni F.R.Í. og ÆSKUNNAR haustið 1966 og komst í úrslit. i úrslitakeppninni að Laug- arvatni sumarið eftir vakti hún mikla at- hygli fyrir það, hve spretthörð hún var, því hún gaf eldri stúlkunum ekkert eftir. Hins vegar mistókst henni hástökkið, stökk ..................... aðeins 1.05 m. Þátttakan í þríþrautinni kveikti hjá henni áhuga fyrir íþróttum, og tók hún nú að æfa spretthlaup og hástökk bæði í skóla sínum og íþróttafélagi. Hún bætti árangur sinn stöðugt, og í vetur setti hún nýtt fslandsmet í hástökki, stökk 1,55 m. Þannig hefur hún bætt árangur sinn í hástökki um 50 cm á 5 árum. Edda hefur hlaupið 100 m á 13.1 sek., sem er einnig prýðisárangur. Við óskum henni til hamingju með ár- angurinn og vonum, að hún eigi enn eftir að bæta afrek sín. Gunnar Einarsson frá Hafnarfirði sigr- aði í síðustu þríþraut F.R.Í. og ÆSKUNN- AR og hlaut í verðlaun ferð til Grænlands með Flugfélagi íslands. Þjálfari hans er Geir Hallsteinsson, hinn kunni handknatt- leiksmaður, sem lesendur ÆSKUNNAR kusu „íþróttamann ársins 1969“. Hver sigrar næst? Sjálfsagt sá, sem bezt býr sig undir keppnina í sumar. Verður það ef til vill þú? Gunnar Einarsson. r IÞróttamaður ársins 91 lesandi ÆSKUNNAR tók þátt í kosningu á ,,íþróttamanni ársins 1969“. Fyrir valinu varS Geir Hallsteinsson, sem hlaut alls 72 atkvæði. Næstur kom Guðmundur Gísla- son sundmaður með 7 atkvæði, en 10 aðrir hlutu 1—2 atkvæði. Æskan óskar Geir til hamingju með heiður- inn og mun veita honum viðurkenningu fyrir. Margir óskuðu eftir mynd af Geir og fylgir hún hér með. Geir Hallsteinsson. Nú er kominn tími fyrir ykkur aS stunda æfingarnar af kappi fyrir þríþraut FRÍ og ÆSKUNNAR. V 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.