Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 55

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 55
SPURNINGAR OG SVÖR Örvhentir menn J PICASSO Svar til Þorvalds: Uni það, hvernig stendur á þvi, að sum- ir eru örvhentir, hefur mikið verið rætt og ritað, cn menn hafa ekki komizt að neinni fastri niðurstöðu enn svo vit- að sé. Ekki vantar þó, að ýms- ar getgátur hal'i komið fram. Sumir segja, að ])etta sé erfða- eiginleiki, líkt og litur á aug- um og hári. En ckki hafa fengizt neinar fullgildar sann- anir fyrir að svo sé. Að vísu verða börn örvhentra foreldra oft örvhent, en það er talið stafa fremur af fordæmi for- cldranna — að börnin taki það cftir þeim að nota meira vinstri liöndina. Aðrir hallast að þeirri skoðun, að upphaf- lega hafi mönnum verið báð- ar liendur jafn tiltækar, og að TRUMAN börn á fyrsta ári virðist nota báðar hendur jafnt til þess að ná í eitthvað, þau virðast alltaf beita þeirri hendinni, sem á hægara með að ná í hlutinn. Örvhentir menn standa að ýmsu leyti verr að vígi en aðrir, því að flest vinnubrögð og verkfæri eru miðuð við það, að menn séu réttlientir. Hrað- ritun er til dæmis eingöngu miðuð við notkun hægri hand- ar, og sama máli gegnir um ýmsar skrifstofuvélar, og örv- hentur maður getur ekki leik- ið á fiðlu nema eins og rétt- hentur. Örvhentar konur geta ekki prjónað, nema þá öfugt. Og mörg áhöld i eldhúsi eru eingöngu miðuð við hægri liandar notkun. Talið er, að yfir 200 milljón- ir örvhentra manna séu nú i heiminum og fari þeim óðum fjölgandi. Margir nafnkunnir menn hafa verið örvhentir. Svo var um marga faraóa Egyptalands og kcisara í llóm. Alexander mikli var örvhentur, og eins Karlamagnús keisari, Georg VI. Englandskonungur og Harry S. Truman fyrrverandi forseti Bandarikjanna. Margir frægir listamenn vorn örv- hentir, t. d. Michaelangelo, Raf- ael, Leonardo da Vinci og meistarinn Picasso. Og á sviði íþrótta liafa márgir örvhentir menn skarað fram úr, einkum í alls konar köstum. Leonardo da Vinci var svo ramörvhentur, að liann skrifaði stundum öf- ugt eða svonefnda spegilskrift. Annars geta flestir örvhentir menn lært að skrifa venjulega skrift, og margir þeirra kom- ast upp á að skrifa ágæta rit- hönd. KÁPUMYND Myndin á forsíðu er tekin af Böðvari Indriðasyni. Svar til Soffíu: Til þess að geta geymt kókosmakkarónur, án þess þær þorni og liarðni, má láta sneið af nýju hveiti- brauði ofan i kökukassann og skipta um sneið öðru iiverju. Rúskinnshanzka má hreinsa á eftirfarandi iiátt. Leysið góða sápuspæni upp i volgu vatni og lieliið einni skeið af salmiaki saman við. Þvoið sið- an hanzkana upp úr þessari upplausn, en séu þeir mjög óhreinir, verður að endurtaka tilraunina. Skolið þó síðan í hreinu sápuvatni, sem í er blandað einni teskeið af salat- olíu, það kcmur í veg fyrir, að hanzkarnir liarðni. Snúið röngunni út og látið þá ])orna hægt (ekki i námunda við liita). Þegar þeir eru farnir að þorna, á að nudda ])á öðru hverju, ])angað til þeir eru alveg ])urrir. Gljáanum úr pilsi er hægt að nú af á eftirfarandi hátt: Steinkið blettinn með ediks- vatni, leggið rakan klút yfir og pressið vel. En gætið þess vel að láta pilsið ])orna í gegn áður en þið notið það. geta staðizt próf forskóla Iðn- skólans. Listrænt upplag og vandvirkni eru góðir kostir á nema i gullsmiði. Svar til Erlings: Ekki alls fyrir löngu kom teikning af skútu, mjög líltri þessari, sem þú minnist á, i Æskunni. Ef til vill birtir hlaðið hana aftur við tækifæri. Heimilisfang þitt vantar, svo ekki er hægt að senda þér hana beint. Svar til Hallgríms í Tungu: Skrifaðu til Vélhjólaklúbbsins Eldingar, c/o Æskulýðsráð Reykjavíkur, Frikirkjuvegi 11, Reykjavík. Svar til Stínu: Já, stúlkur eru blaðnmenn ekki siður en piltar. Um þetta verður rætt i „Hvað viltu verða“ á næst- unni. Baldur: Gullfoss siglir með 16,5 milna meðalhraða. Skipið S V Ó R Svar til G. Þ„ Vestmanna- eyjum: Um flugnóm getur þú lesið í októberblaði Æskunnar 1969. Þetta var i þættinum „Hvað viltu verða?“ rúmar 209 farþega, 103 á 1. far- rými, 62 á 2. farrými og 44 ó hópferðafarrými. Lagiö „Gull- foss með glæstum brag greiðir oss heillaför" er eftir Sigfús Halldórsson tónskáld. Svar til G. B.: Þú getur lesið um nám í hjúkrun i maí— júni-blaði Æskunnar 1969. Svar til Halidóru, Ytri Njarð- vík: Nemar í gullsmíði geta hafið nóm sitt 16 ára, en það tekur 4 ár, ýmist í iðnskóla eða á verkstæði hjá meistara. Nemandi í þessari iðngrein þarf helzt að vera listrænn og liafa skarpa sjón. Vinna þessi reynir ekki mikið á líkams- krafta, nema þá helzt uppslátt- ur, t. d. smiði skála og hikara. Til inntöku í þcssa iðngrein cr ekki krafizt sérstakrar und- irbúningsmcnntunar, nema að Guðmundur: Líltneski það af Hannesi Hafstein, sem stend- ur á stjórnarráðsblettinum við Lækjartorg, er gert af Einari Jónssyni myndhöggvara og var afhjúpað 1. desember órið 1931. Svar til Jóns: Þú þarft ekki mikið efni til að búa þér til lítið lndíánatjald. Aðeins þrjú prik (kústsköft eru ágæt), sem þú stingur niður í jörðina. I tjalddúk getur þú notað næst- um hvað sem er, jafnvel dag- blöð, ef þú ert að leika þér heima við hús eða í góðu veðri. 391
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.