Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 42

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 42
Fáðu þér smáræmu af bylgjupappa og settu fjaðrir í gölin. Þá er komið Indiánahöfuðskraut. Ef ekki eru til fjaðrir, þá klipptu þær út (sjá mynd 1) úr stinnum pappír og málaðu þær í skærum litum. Konungskórónu getur þú búið til úr gylltum pappír (sjá mynd 2). Krosskúpullinn innan í kórónunni er úr rauðum pappír — há- rauðum! — 4 bönd úr gylltum pappír (eitt vantar á myndina) eru sett þannig, að þeim er stungið undir hvirfil-bogann, en endar þeirra límdir á ennisspöngina. Skreyta má þau með ,,pallíettum". — GLERAUGUN: Brjótið karton eins og sést á mynd 3 og teiknið helming af gleraugum á það. — Klippið þau síðan út og þeygið, þar sem þarf. HÖFUÐSKRAUT telpunnar klippið þið út úr gull- pappír eins og sést á mynd 4. — Kíippt er í pappírinn tvöfaldan og síðan er hann beygður I hálfhring og gúmmíteygja sett I, sem síðan er brugðið aftur íyrir hnakkann. svo íið |)i(t munið, hvernig þið röðuðuð j)vi. (ia'tið ])css að Iímbera alltaf undirlagið og láta |>að þorna vel áður en |)ið f'arið uð lirna á. Bezt er að nota Galdragrip og hera þaö á með pensli, strjúka vel úr, en á steina má einnig láta limið drjúpa á fiötinn, seni á að limast við. Skeljasand er bezt að líma |>annig, að vel er látið drjúpa á undirlagið, skelja- sandinum síðan stráð ofan í límið og jirýst á. Ef vkknr sýn- ist svo, getið þið lakkað vfir plattann, þcgar allt er orðið |)urrt, j)á er ba-ði hægt að úða glæru lakki yfir eða lakka var- lega með naglalakki (litlausu). 2. Skartgripaskrín Úr vindlakassa, blikkdós, plastdós (undan kæfu, salati eða osti, l>ó ekki mjög lin). I>ið fóðrið |)á „skrínið" með filti i fallegum litum, en lim- ið skeljar og steina utan á j>að. ,'i. Blómavasar og skálar (undir borðskraut) l’ið getið notað vatnsglös (lielzt sem sléttust), skálar undan gömlum jólaskreyting- um, gamla blómapotta, sultu- glös af ýmsuni stærðuin, og margt annað getur komið til greina. 4. Eldspýtustokkar, en þá eru aðeins skreytt lokin. Aðferðin er í aðalatriðum sú sama við livað sem unnið er. a) undirlugið verður að vera hreint, límborið og þurrt. b) ekki of stórt gat á lim- túpuna. c) pensillinn lireinn. d) steinar, skeljar, kuðung- ar, allt vel lireint og jjurrt. Reynið að myilda vkkur skoðun á þvi, hvernig j)ið vilj- ið raða á hlutinn, en liinið ekki á alveg út í loftið. Athugið, að hluturinn, sem þið limið á, verður að falla að uudirlaginu. í skálarnar og glösin er gaman að láta mosa (votan) og stinga ]>ar i hlóm- uin, stráum eða lyngi. A haust- in er verulega fallegt að búa til skreytingu ineð haustlitun- um. Hrúgið aldrei iniklu saman, en reynið að raða sinekklega, svo bieði litir og forin njóti sin. 378
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.