Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Síða 42

Æskan - 01.07.1970, Síða 42
Fáðu þér smáræmu af bylgjupappa og settu fjaðrir í gölin. Þá er komið Indiánahöfuðskraut. Ef ekki eru til fjaðrir, þá klipptu þær út (sjá mynd 1) úr stinnum pappír og málaðu þær í skærum litum. Konungskórónu getur þú búið til úr gylltum pappír (sjá mynd 2). Krosskúpullinn innan í kórónunni er úr rauðum pappír — há- rauðum! — 4 bönd úr gylltum pappír (eitt vantar á myndina) eru sett þannig, að þeim er stungið undir hvirfil-bogann, en endar þeirra límdir á ennisspöngina. Skreyta má þau með ,,pallíettum". — GLERAUGUN: Brjótið karton eins og sést á mynd 3 og teiknið helming af gleraugum á það. — Klippið þau síðan út og þeygið, þar sem þarf. HÖFUÐSKRAUT telpunnar klippið þið út úr gull- pappír eins og sést á mynd 4. — Kíippt er í pappírinn tvöfaldan og síðan er hann beygður I hálfhring og gúmmíteygja sett I, sem síðan er brugðið aftur íyrir hnakkann. svo íið |)i(t munið, hvernig þið röðuðuð j)vi. (ia'tið ])css að Iímbera alltaf undirlagið og láta |>að þorna vel áður en |)ið f'arið uð lirna á. Bezt er að nota Galdragrip og hera þaö á með pensli, strjúka vel úr, en á steina má einnig láta limið drjúpa á fiötinn, seni á að limast við. Skeljasand er bezt að líma |>annig, að vel er látið drjúpa á undirlagið, skelja- sandinum síðan stráð ofan í límið og jirýst á. Ef vkknr sýn- ist svo, getið þið lakkað vfir plattann, þcgar allt er orðið |)urrt, j)á er ba-ði hægt að úða glæru lakki yfir eða lakka var- lega með naglalakki (litlausu). 2. Skartgripaskrín Úr vindlakassa, blikkdós, plastdós (undan kæfu, salati eða osti, l>ó ekki mjög lin). I>ið fóðrið |)á „skrínið" með filti i fallegum litum, en lim- ið skeljar og steina utan á j>að. ,'i. Blómavasar og skálar (undir borðskraut) l’ið getið notað vatnsglös (lielzt sem sléttust), skálar undan gömlum jólaskreyting- um, gamla blómapotta, sultu- glös af ýmsuni stærðuin, og margt annað getur komið til greina. 4. Eldspýtustokkar, en þá eru aðeins skreytt lokin. Aðferðin er í aðalatriðum sú sama við livað sem unnið er. a) undirlugið verður að vera hreint, límborið og þurrt. b) ekki of stórt gat á lim- túpuna. c) pensillinn lireinn. d) steinar, skeljar, kuðung- ar, allt vel lireint og jjurrt. Reynið að myilda vkkur skoðun á þvi, hvernig j)ið vilj- ið raða á hlutinn, en liinið ekki á alveg út í loftið. Athugið, að hluturinn, sem þið limið á, verður að falla að uudirlaginu. í skálarnar og glösin er gaman að láta mosa (votan) og stinga ]>ar i hlóm- uin, stráum eða lyngi. A haust- in er verulega fallegt að búa til skreytingu ineð haustlitun- um. Hrúgið aldrei iniklu saman, en reynið að raða sinekklega, svo bieði litir og forin njóti sin. 378

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.