Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 43

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 43
HJALP I VIÐLOGUM í síðasta blaði byrjuðum við á að segja frá algengustu óhöppum og meiðslum, sem alltaf geta komið fyrir, ekki sízt í ferðalögum, og hvernig þið eigið að ráða bót á þeim til bráðabirgða. Lesið þessar ráðleggingar vandlega, svo að þið 7. Daginn eftir skein sól í heiði og Óla og Níls kom suman um að flyt.ja sig niður að sjó. I>ar hittu þeir aðra drengi og reyndu ýmsar iþróttir við ])á. Einn þeirra fékk sand í augun, og þó að hann reyndi að skola þau i sjónum, vildi eitt kornið ekki fara. Óli dró neðri augnahvarminn niður og náði korninu með horninu á vasaklútnum sínum. Svo náði hann öðru undan efra augnalokinu. 10. „Það getur sjálfs'agt hver klauf- inn gert,“ sagði Óli, en Níls andmælti því og byrjaði nú á fyrirlcstri: „Fyrst skal losa um allt, sem þrengir að háls- inum, og sjúklingurinn skal sitja upp- réttur, en ekki niðurlútur. Dýf vasa- klút í kalt vatn og þrýst honum að nefinu. I’rýst nösunum fast saman í nokkrar minútur með þumal- og visi- fingri — líka má nota þvottaklemmu til þess. Ef þetta dugir ekki, skal troða vattlagði upp i nasirnar ...“ Meðan á ]>essari ræðu stóð hafði Óli sofnað. muniö þær, ef svo illa kynni aS 8. Hefði það fest sig í hornhimnuna, hefði drengurinn orðið að fara til læknis og ieggja hómull á augað á með- an og bindi urn það, svo að það hreyfð- ist sem minnst. — Nú steyptu þeir sér i sjóinn. Þeir köfuðu og æfðu sig í kafsundi, og nú varð Óli illa úti, aldrei ]>essu vant. Hann fékk sjó í aðra hlustina, en vitanlega vissi hann ráð við því. Hann hallaði höfðinu á hlið, svo að vatnið rynni út, og rétti handlegginn niður og kreppti linefann. Svo heyrðist ofurlítill smellur, og heyrnin komst i lag aftur. 11. Daginn eftir var stcikjandi liiti, en Óli og Níls afréðu samt að fara i löngu gönguna, sem þeir höfðu ákveð- ið. Óli tók kollhúfuna sína og ráðlagði Nils að gera eins. „Æ, alltaf ertu með þessi lieilræði," sagði Nils, „maður skyldi halda, að maður væri í sumarferð með langömmu sinni." Samt fór hann að ráðum Óla, og þegar tveir drengir, sem fram lijá gengu, glottu að þeim af því að þeir voru með liúfu i svona hita, kallaði hann til þeirra, að þeir væru heimsk- ingjar að ganga berhöfðaðir í svona sólskini. i, að þið þyrftuð á þeim að halda. 9. Félagarnir tveir voru að livíla sig eftir miðdaginn. Hvorugur ])eirra var sólginn í að ])vo diskana, og þeir fóru að tala um Svein, sem ekki komst með þeim. „Það hefði verið gott að hafa hann hérna til að þvo upp,“ sagði Óli, „en hún mamma hans vildi ekki lofa honum að fara, því að honum hættir svo við að fá blóðnasir." Nils leit á Óla: „Var það ekki annað? Það ætti þó að vera auðvelt að stöðva blóðnas- ir.“ 12. Á heimleiðinni hittu þeir aftur drengina tvo, og það var auðséð, 'að annar þeirra hafði fcngið sólstun^u, — hann var kafrjóður í framan og með mikinn lijartslátt. Óli var fljótur að koma honum í skugga og sendi Nils eftir skjólu af vatni á næsta bæ. Svo losaði hann um fötin á drengnum, og þegar Níls kom aftur með vatnið, lagði Óli kalda bakstra á ennið á drengnum og l)aðaði hendur og handleggi hans i köldu vatni. Aður en þeir héldu áfram kom Óli drengnum fyrir á bænum, svo að hann gæti jafnað sig aftur. Og Níls liætti að kalla Óla langömmu, þvi að liann reyndist alltaf hyggnastur. Þátturinn „HJÁLP í VIÐLÖGUM“ endar í næsta blaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.