Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 28

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 28
Hvers vegna á ÍSLAND að vera i Sameinuðu bjúöunum? Enn einu sinni getur ÆSKAN glatt lesendur sína með því að tilkynna þeim nýja ritgerðasamkeppni. Að þessu sinni eru það Æskan, Loftleiðir og Félag Sameinuðu þjóðanna á íslandi, sem efna til sam- keppninnar í tilefni af 25 ára afmæli Sameinuðu þjóð- anna 24. októþer næstkomandi. Ritgerðarefni verður: HVERS VEGNA Á ÍSLAND AÐ VERA í SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM? Sex glæsileg verðlaun verða veitt fyrir þeztu rit- gerðirnar: 1.—2. verðlaun: Flugfar fram og til þaka frá Reykja- vík til New York og heimsókn í aðalstöðvar Sam- einuðu þjóðanna. 3. verðlaun: Á söguslóðum, eftir W. G. Collingwood. Myndir úr íslandsför sumarið 1897. Gefandi: Bóka- útgáfa Menningarsjóðs. 4. verðlaun: Hundrað ár í Þjóðminjasafni, eftir forseta íslands, dr. Kristján Eldjárn. Gefandi: Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 5. verðlaun: Fuglar. Myndabók um íslenzka fugla. Gefandi: Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 6. verðlaun: Ævintýri og sögur. Ný útgáfa í 2 bindum á safni H. C. Andersens, sem Æskan gefur út á komandi hausti. RitgerOasamkeppni, sem Æskan, Félag Sameinuðu þjóðanna á ÍSLANDI og Loftleiðir gangast fyrir I tilefni af 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna 364
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.