Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1970, Page 41

Æskan - 01.07.1970, Page 41
4-12/41> 4-11 —1> A 48 >2 ■V A 10X15 SPEJL I6 v 4—M Efnið í hann er stífur pappír eða þunnur krossviður. Sníðið fyrst 2 stk., sem eru 70 cm á lengd og 121/2 á breidd. Það er Kafbðtakfkir í hliðarnar. Sníðið tvo þríhyrn- inga af hvoru spjaldi eins og sýnt er á myndinni. Fram- og afturstykkin eru 48V2X11 cm, og þau eru einnig tvö (sjá mynd), en ekkert er sneitt af þeim. Þá koma tvö lok fyrir báða enda og liggja þau á ská. Stærð er 16x11 cm. Tvö spegilgler, 15x10 cm, þarf einnig, og límast þau á lok- in. Síðan þarf að líma öll sam- skeyti saman með límpappír, fyrst með ,,teipi“ og síðan með brúnum kraft-límpappír. — Til styrktar mætti líka líma sterkan umbúðapappír utanum allan kík- inn að lokum. Hvað er svo gert með þetta áhald? Jú, þessi kík- ir getur komið sér vel, t. d. þegar farið er í feluleik og eins við njósnastarfsemi! FJÖRUFERÐ JCXOCZXIXZÍCDCDCXCXZX) l'nð er afskaplega gaman að „f'ara á fjörur" og tina falleg- ar skeljar, steina og kuSunga, ef til vill finnið ])ið iíka sjó- rckna fjöl, sem ])ið getið skreytt með „f jörudótinu" ykk- ar. Þegar ])ið farið til l>ess að tina fjörudót, ])á l)afið með ykkur nokkra smá-plastpoka til að tína í, svo ]>ið látið ekki hvað innan um annað og brjót- ið kannski skeljarnar með steinunum. Gætið ]>ess að tina smásteina (ekki of stóra), reyna að fá sem flestar tegund- ir, 111 i og lögun, ]>að sama gildir um skeljarnar, sjóslíi>að- ir steinar eru mjög fallegir. Hér koma svo nokkrar liug- myndir: Áhugasöm sjómannaefni. 1. Veggplatti Undirlag getur verið plata úr tré, sem ekki verpist, gamall grunnur diskur, undirskál, klikkplata, sem ])á verður að fóðra með efni, t. d. lima filt á bakhliðina, glerplata o. s. frv. l>ið raðið skeljunum, steinun- um eða því, sem þið ætlið að nota, á örk, sem er jafnstór plattanum (leggið hann á örk- ina og strikið í kringum hann). Búið sem sagt til mynztur á örkina. l>ið gctið t. d. huið til grunn úr smásteinum, ])angi, skeljasandi, og upp úr grunn- inum geta ltomið alls konar „hlóin“ og greinar. Svo takið þið smám saman efnið og flytj- ið það yfir á plattann og lim- ið það fast. Takið litið i einu, 377

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.