Æskan - 01.07.1970, Page 45
Hún var smíðuð 1938 hjá Grumman Aircraft Engineering Cor-
poration í Bethpage, Long Island, U.S.A. Framleiðslunr. var 1020.
Flugvélin var notuð hér til farþega- og póstflugs og reyndist
hið bezta í hvívetna. Hún var seld til Bandaríkjanna 7. apríl 1951.
GRUMMAN GOOSE G-21A: Hreyflar: Tveir 480 ha. Pratt & Whitney
Wasp Junior R-985-AN6B. Vænghaf: 14.94 m. Lengd: 11.70 m.
Hæð: 3.66 (3.25) m. Vængflötur: 34.8 m’. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn:
2. Tómaþyngd: 2766 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3630 (3940) kg.
Arðfarmur: 379 kg. Farflughraði: 307 km/t. Hámarkshraði: 350
km/t. Flugdrægi: 1.285 km. Flughæð: 6.405 m. 1. flug: 1937.
Tölur í svigum eiga við flugvélina á sjó.
Ljósm.: N. N.
oration í Bethpage, Long Island, New York, U.S.A. Framleiðslunr.
var 87740.
Hún var notuð til farþega- og póstflugs.
20. marz 1947 hlekktist henni á i lendingu á Norðfirði, og var
flugmanni og fjórum farþegum bjargað ómeiddum í land.
Hún var ekki gerð flughæf að nýju.
GRUMMAN JRF-5 GOOSE: Hreyflar: Tveir 450 ha. Pratt & Whitney
R-985-AN-6B. Vænghaf: 14.95 m. Lengd: 11.70 m. Hæð: 3.66
(3.25) m. Vængflötur: 34.8 m’. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tóma-
þyngd: 2.745 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.630 (3940) kg. Arð-
farmur: 460 kg. Farflughraði: 300 km/t. Hámarkshraði: 350 km/t.
Flugdrægi: 1.200 km. Hámarksflughæð: 6.000 m. 1. flug: 1937.
Tölur í svigum eiga við flugvélina á sjó.
Ljósm.: N. N.
Nr. 25
TF-RVE
NORSEMAN
Skrásett hér 12. janúar 1946 sem TF-RVE, eign Loftleiða hf.
Keypt af Bandaríska flughernum á íslandi i nóv. 1945.
Hún var smíðuð 1943 hjá Noorduyn Aviation Ltd. í Montreal,
Que., Kanada. Framleiðslunr. var 113.
Flugvélin var notuð hér til farþega- og póstflugs.
15. apríl 1946 skemmdist hún svo í lendingu á Patreksfirði, að
viðgerð var ekki talin borga sig. Slys varð ekki á mönnum.
Nr. 26 TF-ISR
GRUMMAN GOOSE
Skrásett hér 1. sept. 1945 til bráðabirgða; síðan 5. febrúar
1946 sem TF-ISR, eign Flugfélags íslands hf., en hún hafði flogið
undir merkjum Flugfélagsins síðan í september 1945.
Hún var smíðuð 1945 hjá Grumman Aircraft Engineering Corp-
Skrásett hér á landi 23. febrúar 1946 sem TF-KAU, eign vél-
flugdeildar Svifflugfélags islands. Svifflugfélagið fókk flugvélina
hjá ameríska hernum (41-17997) sumarið 1945, en henni var
ekkert flogið hér fyrr en í febrúar 1946.
Flugvélin var smíðuð 5. maí 1941 í flugvélaverksmiðju Boeing
í Kansas. Framieiðslunúmer: 75-1556.
Hér var hún notuð til flugkennsiu og listflugs og sem dráttar-
flugvél svifflugna.
UC-64A. NORSEMAN: Hreyflar: Einn 600 ha. Pratt & Whitney
R-1340. Vænghaf: 15.71 m. Lengd: 9.86 m. Hæð: 4.19 m. Væng-
flötur: 30.19 m’. Farþegafjöldi: 8. Áhöín: 1. Tómaþyngd: 2194 kg.
Hámarksflugtaksþyngd: 3420 kg. Arðfarmur: 408 kg. Farflughraði:
225 km/t. Hámarkshraði: 250 km/t. Flugdrægi: 700 km. Hámarks-
fiughæð: 5.100 m. 1. flug: 1935.
Nr. 27
Ljósm.: N. N.
TF-KAU
STEARMAN
381