Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 7
Rósir í eyðimörku I mörgum vinjum Sahara vaxa einkar fagrar rósategundir, og sumlr eyðimerk- urbúar rækta þær. Róslrnar þrifast mjög vel í Sahara og verða fegurrl og stærrl þar en annars staðar. Eru þessar róslr notaðar tll þess að framleiða úr þeim rósaolíu I ilmvötn. Sólin sveigir Mælingar, sem gerðar hafa verið á Eiffelturninum í Paris, sýna, að sólin verkar meira á hann en mestl stormur. Sólin hitar þá hlið turnsins, sem að hennl snýr, svo mikið, að málmurinn þenst út, og lengist turninn þeim megin og svignar svo, að toppurlnn hallast 10 cm til vesturs á morgnana, 15 cm til norðurs um miðjan daglnn, en 71/2 cm til austurs á kvöldln. Apar meS tannpínu Tannpínan þjáir apana grimmilega, ekki siður en frændur þelrra, mennlna, segja visindamenn. Þeir hafa rannsak- að hauskúpur af öpum víðs vegar að úr veröldinnl og fundið tannskemmdlr iog holar tennur hjá hundruðum af simp- önsum og órangútönum. Ovæntur fengur Sjómaður á sovézka frystiskipinu Plaja Giron var einu sinni aS dorga fyrir ströndum Kaliforníu og fékk þá stærri feng en hann hafði búizt við — sármóSgaSan sel. Selurinn tók afsökunarbeiðnir áhafnarinnar gildar og slóst í förina heim til Litháen, þar sem hann var afhentur dýragarSinum í Kánas. Giron (selurinn var skírSur í höfuSiS á skipinu) kunni brátt ágætlega viS sig í þrónni, sem þiS sjáiS á myndinni, eink- um eftir aS hann kynntist þar seldömunni Andrómedu. Hann er i miklu dálæti hjá gestum dýragarSsins. (það gerði vinnukonan, því að þá voru enn til vinnukonur á ,,betri" heimilum), en allt var fágað og prýtt (það gerði líka vinnukonan). Súkkulaði var lagað, auk kaffisins, og stóreflls rjóma- terta var keypt í Björnsbakaríi. Það gerði Úja, því að hún var elzt. Það er að segja, hún sótti tertuna ofan i Björns- bakarí og kom henni heilli heim, en það var nú ekki mjög langt, sem betur fór. Svo var köttunum komið fyrir i næstu húsum, svona til vara, en gamla kisumamma fékk eln að vera helma. Krinlótta borðið i stofunni var skreytt hvítum dúk, og bollar, diskar og kökur lagðar þar á. Á miðju borðinu trónaði hln fræga rjómaterta úr Björns- bakarii og sómdi sér vel. Nú var allt tilbúið og gestirnir komu á réttum tlma. Þetta voru 8 fínar frúr, klæddar í sitt bezta skart, silkl- kjóla og alsettar gull- og sllfurdjásnum, svo sem vera ber við svona tæklfæri. Húsfreyjan og allir gestirnlr settust nú I kringum borðið, súkkulaðinu var hellt i bollana og gildið hófst. En enginn hafði tekið eftir kisumömmu, sem lét lltið á sér bera, en hafði valið sér sæti hátt uppl á skáp, sem var f stofunni, skammt frá borðinu. Kisa mændi á hvítan rjómann á tertunni og langaði ósköp og skelfing (. Allt í einu gat hún ekki á sér setið lengur, hún tók undlr sig stökk og hentist ofan á rjómatertuna. Gusurnar gengu í allar áttlr á aumingja frúrnar og fínu kjólana þeirra. Þær ruku allar upp til handa og fóta, fuss- andi og sveijandl, en vesalings húsfreyjan bað guð há- stöfum að hjálpa sér i sömu andránnl og hún skammaði kisu, sem öllum ósköpunum olli. En hún skauzt milll kvennanna út um dyrnar, og þóttist eiga fótum slnum fjör að launa. Blessaðar konurnar héldu svo hver til slns heima, án þess að meira yrði af súkkulaði- og kaffidrykkju í það sinn. — Svo fór um sjóferð þá! Þóra M. Stefánadóttir. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.