Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 32

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 32
INGIBJÖRG ÞORBERGS: þessum mánuðl kveðjum við sumarið. — Dásamlegt ~ sumar, a. m. k. hér sunnanlands, sem við þökkum innllega þeim góðu veðurguðum, er þvi hafa stjórnað. Hraustlegt, kátt, sólbrúnt fólk og fagrir, litrikir blóma- garðar hafa sett svip á Reykjavik á þessu sumri. Margir hafa farið í gönguferðir og ökuferðir til að skoða okkar hreinu höfuðborg, sem alltaf verður snyrtilegri og fegurri með hverju árl, sem líður. Eip sú gata, sem áberandi mlkið virðist „skoðuð" þannig, er Einimelurinn, enda listrænn blær yfir öllu. Ekki verða þessi hús og þessir garðar svona, nema mikil alúð sé lögð við fegrun þeirra. Þar er líka alltaf verið að vinna. Það er mikil vlnna að hugsa um fallega lóð. Þarna vlrðist sérhver fjöl- skylda önnum kafin við að fegra og snyrta. Og á þessu sumri brostu blómin til mín i hvert skipti, sem ég fór þar um, — en það gerðu reyndar börnln líka... Nokkrir þessara ungu vina minna og nágranna hér við Kapla- skjólsveglnn og Einimelinn voru að leika sér um daglnn. — Mikið væri nú gaman að fá mynd af ykkur, svona indælum og kátum, segi ég. — Mamma tók mynd af okkur i sumar. Hérna, þú mátt fá hana, segir Anna Guðrún, — en þessi stelpa, hún Anna Maria, er ekki með á myndinnl, segir hún og bendir á eina vinkonu sina. — Það var nú verra! — En það verður víst að hafa það... — En þú ert ekki heidur á myndinni, Þórður. Þú verður þá að biðja hana Láru, systur þina, að lána mér myndina, sem hún tók af þér. Það gerði Lára, og hér sjáið þið alla þessa kátu krakka. Ingibjörg: — Jæja, krakkar, ég verð nú líka að spyrja ykkur að einhverju. Frá vlnstri: Hreinn, Hrönn, Anna Guðrún, Þórunn, Jóhann Örn og Bragi stendur (eða flýgur!) fyrir aftan. Krakkarnir: — Spyrja okkur! Hvers vegna? Ingibjörg: — Ég ætla að láta í Æskuna allt, sem þið seglð! Það fer kliður um hópinn. Þetta virðist ógurlega spennandi! — Þið eruð nú svo ung, að ég býst varla við, að þið séuð farin að hugsa um, hvað þið ætlið að verða, þegar þið eruð orðin stór, segi ég. En þar skjátlaðist mér. — Jú, ég veit alveg, hvað ég ætla að verða, heyrist kallað ur öllum áttum. Ingibjörg: — Jæja, lofið mér þá að heyra. Bragi Gunnarsson, 7 ára: — Ég ætla fyrst að verða stúdent og svo lögfræðingur. Anna Guðrún Gunnarsdóttir, 6 ára: — Ég ætla að verða stúdent, og svo langar mig líka til að verða lögfræðingur. Ingibjörg: — Já, þú ættir að geta það, við búum í þjóðfélagi. þar sem jafnrétti ríkir milli kynja. Áður fyrr var það ekki þannlg. þá máttu bara strákarnir menntast. Það var heldur óréttlátt. Þá hefði heldur engum dottið í hug að kenna strákunum matreiðslu i skólanum! — En nú er það víða gert. — Það er nú líka gott að geta bakað pönnukökur, éf maður á enga konu, segir þá einhver i hópnum. Ingibjörg: — Ja, það segirðu satt! Heldurðu kannski, að Þu settir poppkorn í deigið? Krakkarnir: — Til hvers? Ingibjörg: — Þá er sagt, að þær stökkvi sjálfar upp og snúl sér við á pönnunni! Þetta þykir þeim sniðugt, og það er hlegið dátt... Jóhann Örn Hreiðarsson, 7 ára: — Ég ætla að verða flugmaður, þegar ég er orðinn stór. Fyrst ætla ég að fljúga til Vestmannaeyja. og svo lengra, — út um allan helm! Hrönn Baldursdóttir, 6 ára, og Hreinn Baldursson, 5 ára: -— ^ið ætlum bæði að verða stúdentar. Ingibjörg: — Já, það er ágætt að ætla sér það strax, þvi þið vitið, að þið verðið ailtaf að vera dugleg að læra, ef þið að ná ákveðnu marki. Þá borgar sig strax í barnaskóia að laera vel fyrir hvern dag. — Ekki byrja að læra rétt fyrir prófln! Heldur læra jafnt og þétt, alveg frá byrjun. Þau fallast öll á það og vita, að þá verður allur lærdómur miklu auðveldarl. Anna Maria Sigurðardóttir, 6 ára: — Ég er ekkl búin að ákveða, hvað ég ætla að verða. Ingibjörg: — Það er nú heldur ekki svo auðvelt. En ég er nu viss um, að þú verður góð mamma, því að þú ert svo dugleg a^ passa hana Elínu, litlu systur þína. — Kannski þú verðir lík3 flugfreyja og fljúgir með Jóhanni! Stelpurnar brosa. — Og þær segjast allar ætla að verða góðar mömmur. Þórunn Sigurðardóttir, 8 ára: — Ég hélt, að ég gæti ekki ákveðið hvað ég ætlaði að verða, en þegar ég hugsa um það, þá langar mlg mest til að verða hjúkrunarkona. Ingibjörg: — Það vantar alltaf hjúkrunarkonur. Þú flýtir Þ^r bara að stækka! Þórður Magnússon, 8 ára: — Mér finnst svo gaman að þykjast alltaf vera að gera hitt og þetta. Ég hugsa, að ég hafi mestan áhuga á útvarpsvirkjun. Ingibjörg: — Já, mér þykir þetta álitlegur hópur. Á þessari tækniöld hlutum við að eiga einhvern upprennandi tæknifræðlng- Og þótt þið skiptið um skoðun og verðið eitthvað annað, er ég viss um, að þið verðið góðir þjóðfélagsþegnar. Ég sé, að andlit sumra verða eins og spurnlngarmerki, svo að 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.