Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 45

Æskan - 01.10.1971, Side 45
Seint um kvöldið sa(íði I>ór: „Nú mi'gura við til með að fara að sofa. \'ið Oli verðum að fara snemma á fætur í fvrramálið til að leita.“ Eva gat alls ekki sofnað. Hún varð alltaf sannfærðari og sann- færðari um, að Húkolla væri niðri í Hyljamýri. Og enginn gat komið henni til hjálpar, ]>vi að Sigga og strákarnir sváfu öll saman. Eva fór að gráta. Að lokum spennti hún greipar, horfði upp í loftið og hað guð að gæta Búkollu. Hún kunni enga sérstaka bæn i þessu skyni. En hún mælti í hljóði nokkur viðeigandi orð, eftir |)\i sem hún hafði vit á. En þetta var liklega tilgangslaust, fyrst ]>að var ekki raun- veruleg bæn. — Bara að Sigga vaknaði nú og spyrði hana að þvi, af l>verju hún væri að gráta. — I>á gæti hún sagt henni frá l>vi. ()g ]>á gætu þær náð í ljóskerið og farið háðar niður í Hyljamýri og leitað hetur. I>að var ekkert að óttast, |>egar l>ll'r voru tvær. — I’etta var svo leiðinlegt og ekki sízt það, hvað hún hafði orðið hrædd. Ef strákarnir heyrðu það, inundu þeir vafa- laust striða henni. Nei, hún vrði að kjökra og gráta i von um, að Sigga vaknaði. En Sigga svaf eiris og steinn. Þvilikur svefn! Urn ]>etta allt var Eva litla að hugsa, þangað til hún sofnaði að lokum. I>á kom i ljós, að nykurinn hafði tekið Búkollu og dregið hana með sér niður i |>ann heim, sem hulinn var undir mýrinni. I>ar voru fegurstu hlóm og grænar grundir. l>ar undi Búkolla sér vel i hinum ágætu högum. Og mamma kom og mjólk- aði hana, klappað henni og sagði: „Það var gott, að ]>ú fékkst að koma þingað, Búkolla min, því að Eva ætlaði að reka þig inn i skóginn til allra dýranna ljótu.“ — Eva ætlaði að segja frá því, að þetta væri ekki satt, en henni var sem varnað máls. Strax og hirta tók, lögðu drengirnir af stað til að leita að kúnni. Þeir fóru sinn í hvora áttina, en ákváðu að hittast á til- teknum stað niðri i dalnum. I>að gerðu þeir líka, að alllöngum tima liðnum, en hvorugur hafði orðið var við Búkollu. l>ór lét ákveðið þá skoðun i ljós, að hún hlyti að vera lokuð einhvers staðar inni. Sennilegast var, að hún hefði lent inn í nátthagann niðri á Hóli, og ekki getað komizt þaðan út aftur. hcir ákváðu því að fara háðir þangað. Skammt frá ánni, sem rann neðan við Hól, rákust þeir á nokkur herjailát, sem í var töluvert af týtuberjum. Og i hólunum allt i kring fundu þeir mikið af berjum. I>eir fóru þvi að tína upp i sig um stund, þvi að nú voru þeir orðnir svangir. En fyrr en varði komust þeir í mjög óvæntan félagsskap. Þeir gengu fram á þrjá drengi, sem sátu niðri í laut nokkurri og voru að reykja. i>eir reyktu úr langri pipu, sem þeir höfðu búið til Sjálfir. Haus pipunnar var gerður úr hirkihút, en reykrörið úr seljuviðargrein. Sem tóbak notuðu þeir þurran mosa. Þeir þekktu einn drengjanna, ]>ótt hann hefði málað sig með sóti, sett á sig skegg, krákufjaðrir og lauf. Það var ólátahelgurinn hann Hákon á Hóli. En hina tvo höfðu þeir aldrei séð áður. Þeir voru vala- laust langt neðan úr sveit. Þór og Óli gengu alveg til drengjanna og ætluðu að spyrja þá eftir Búkollu. En þannig fór ])ó, að þeir komu sér ekki að þvi. Þeir þekktu þessa drengi ekki neitt, og sennilega væru ]>eir syn- ir heldri manna. Ef til vill mundu þeir gera gys að þeim, ef þcir bæru fram fyrirspurn sina. Þcir námu þvi staðar, feimnir og bikandi, og gátu ekkert annað sagt en góðan dag. Eftir stundarkorn henti Hákon tóhakspokanum stóra til Þórs °fi sagði: „Tókstu pipuna þina með þér?“ l>ór leitaði i öllum vösum sínum: „Ja, þvilíkt og annað eins! Eg hef þá gleynit i>ípuskömminni heima!“ Þetta var svo gott svar, að þeir hinir gátu ekki varizt lilátri. Svo urðu þeir samstundis fióðir vinir. „Þá býst ég við, að þú viljir gjarna fá þér tölu öðru liverju?" ,Já, hvað heldurðu, drengur. Ég hef tuggið upp allt fóðrið i tóbaksvasanum mínum. En það var nú heldur bragðlitið, karl minn.“ Hann sneri við hægri buxnavasanum sinum, svo að þeir gætu séð það sjálfir. Þá kom í ljós, að fóðrið var allt sundurtætt. Hér kemur skákþraut, þar sem lnitur á leik og á hann að máta svartan i öðrum leik. •— Sendið ráðninguna til ÆSK- UNNAB, pósthólf 14, Beykja- vík, fyrir 1. desembcr og merk- ið með „SKÁKÞBAUT". Dregið Skák verður úr réttum svörum um verðlaun, en þau eru ferðatafl. Fcrðatöfl eru þannig úr garði gerð, að liægt er að tefla t.d. í bifreið, sem ekið er eftir ósléttum vegi. -— Þetta tafl, sem cinhver lesandi ÆSK- UNNAB fær nú i verðlaun, er með tafhnenn, sem eru með segulmögnuðum fótum og standa þvi vel af sér allmikinn hristing. — Látið fylgja glöggt heimilisfang og aldur ykkar. Hinn mismunandi litur ]>orsks- ins segir okkur, hvar hann er veiddur. • Dökki þorskurinn er næst- um allur veiddur á hafi úti á miklu dýpi, — allt niður á 100 m dýpi. • Brúni þorskurinn kemur frá svieðum, sem eru tiltölulega nærri strönd með þangi og steinum. • Ljósgrái þorskurinn hefur lifað á tiltölulega grunnu vatni yfir Ijósum sandbotni. Þorskurinn lifir nefnilcga lika ágietlega á fárra metra dýpi. • Bauði og rauðhrúni þorsk- urinn hefur eytt mestu af lifi sinu meðal rauðþörunga. „Jæja, þá verður þú liklcga að fá pipuna mina lánaða ofur- litla stund,“ sagði Hákon, og auðheyrt var, að það var mikill heiður. „Beztu þakkir! En þú ættir ekki að evða þinu tóhaki!“ Hann tróð mosa i pipuna og kveikti. Óli glápti orðlaus á hróður sinn. Hann hafði allt í einu orðið svo undarlegur i framkomu, alveg cins og Óli væri ekki til. Og svo reykti hann I Hvað skyldi mamma hafa sagt, ef hún iiefði séð þetta? „En hvað segir þú, Óli, - hefur |>ú pípuna þina með þér?“ spurði Hákon. „Ja-a, — þökk fyrir, ég ég - reyki ekki enn þá.‘“ En þetta hefði hann ekki átt að segja, ]>vi að þeir helltu sér strax yfir hann. „Jæja, ertu svona mikill vesalingur, •— ]>orir ekki nð fá þér einn revk? Þú hefðir ]>á þurft að eiga pela !“ En Þór flýtti sér að koma hróður sinum úr klípunni. „Óli er hættur að reykja. Hann reykti svo mikið, —- oft lieilan pakka á dag, — að lionum fannst hann yrði að hætta." 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.