Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 47

Æskan - 01.10.1971, Side 47
önnur æfing Bolréttur fram og aftur Sama upphafsstaða og i æfingunni á undan. Þið vefjið saman fótunum, eins og sýnt er á myndinnl, hnén lítið eitt bogln. Annað barnlð leggst endllangt aftur á bak, en hltt situr kyrrt. Svo æfa þau þetta tll skiptls, annað situr uppi og hitt hallar sér aftur á bak. Ef börnin eru i góðri þjálfun, geta þau spennt greipar fyrir aftan hnakka (sjá mynd), en ef þau eru byrjendur og ekkl i góðri þjálfun, þá eiga þau að æfa þessa æflngu með útréttum örmum — út- réttum örmum fram fyrir slg. Æfið þessa aefingu 30 sinnum á dag. Þriðja sfing Armréttur Þessl æfing er góð fyrir brjóst, hand- leggi, bak og axlir. Fyrir byrjendur og þrótt- litla eða ef börnin eru feitlagin, þá er gott að byrja að æfa þessa æflngu eins og Cory dóttir mfn gerlr, að láta fæturna hvila é jörðlnnl, það er auðveldara að gera æf- inguna þannig, þar til barninu hefur aukizt svo þrek og þróttur, að það getl æft hana eins og Cole, sonur mlnn, gerir, með þvl að láta líkamsþungann hvíla á höndum og tám (sjá mynd). Æfið svo armbeygjur upp og niður, þannig að brjóst og nef snerta jörðina. Þetta er ágætis æfing, og það er gaman að fylgjast með, hvort barnanna hefur melra úthald. Þvi oftar, sem þau geta Qert þessa æfingu, þvl sterkarl verða þau, en kapp er bezt með forsjá — maður má ekkl ofreyna sig. Fjórða sflng Hliðarbeygjur Cole Christensen, sem er yngsta barnið okkar, — átta ára gamall, er eins og þið sjálð á myndinn! I góðri æfingu, þegar hann æfir þessa hliðarbeygju. Þetta er góð æflng fyrir mittlð, því jafnvel á börnum vilja setjast fitukeppir á hliðarnar, elnkum á mittislínuna (jafnvel á unga aldri). Þeg- ar þið æfið þessa æflngu, má ekki hreyfa mjaðmirnar, er þið teygið út tll hliðanna — til hægri og vlnstri hliðar. Sveiflið örmum upp yfir höfuð og út til hliðanna. Æfið vlnstri og hægri á vlxl. Æfið þessa æfincju 40 sinnum á dag og takið eftir, að fitukepp- irnir hverfa. Það er gott að láta pabba og mömmu taka þátt I þessum æfingum. Þetta er létt og skemmtileg æflng fyrir unga og aldna. Afi og amma geta líka verið með. Cole sonur minn er mjög duglegur I „slalom" á vatnaskíðum, og honum þykir gaman að fá að fara með okkur I útreiðar- túra, hann er duglegur á hestbaki. Fimmta sfing Fótlyftur Cory dóttir okkar er 10 ára gömul. Þið sjálð hana á myndinnl vera að æfa þessa ágætu magaæfingu. Hafið hnén lítið eitt bogin. Lyftið fótunum upp og nlður, hend- ur með siðum (sjá mynd). Þessi æfing þjálf- ar magann og bakið. Æfið þessa æfingu 25 til 30 sinnum á dag. Cory dóttir okkar hefur miklnn áhuga á sundi, dýfingum og vatnaskíðum. Sjötta sflng Stökk og hnébeygjur Þetta er erfið æfing fyrir byrjendur, þar til maður fer að venjast henni. Þetta er líka seinasta æfingin, en hún er sú erfið- asta. En börn hafa gaman af henni þrátt fyrir það. Þið sjáið á myndinnl, að Cory „stekkur upp I loftið“ og Cole er að æfa hnébeygjuna. Takið eftir, hvað Cory teygir vel úr likamanum, sérstaklega fótunum, þegar hún tekur stökkið, sem í þessu tilvikl er vel heppnað, síðan verður hún að taka hnébeygjuna, taka hana mjúkt og fallega, eins og bróðir hennar gerir. Svo verður hann að taka stökklð, eins vel og hún gerði, og svo koll af kolli. Þessa æfingu á að æfa 30 sinnum á dag. Og að lokum þetta: Gætið þess vandlega að halda ekki nlðri f ykkur andanum meðan á æfingu stendur. Andið að ykkur um neflð og frá ykkur út um munnlnn. Bjarni Sveinsson þýddi og endursagði. 45

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.