Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 49

Æskan - 01.10.1971, Side 49
flug ( huga og hefur jafnan reynzt hið bezta til slíks sem og annars flugs. AUSTER 5A: Hreyflar: Einn 125 ha. Lycomlng 0-290/3. Vænghaf: 10.98 m. Lengd: 6.84 m. Hæð: 2.51 m. Vængflötur: 17.2 m». Far- Þegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 563 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 861 kg. Arðfarmur: 165 kg. Farflughraði: 175 km/t. Há- markshraði: 250 km/t. Flugdrægi: 400 km. Hámarksflughæð: 4.750 m. 1. flug: 1948. Ljósm.: N. N. NR. 69 TF-KAM FLEET FINCH Skráð hér 12. nóvember 1951 sem TF-KAM, eign Viktors Aðal- steinssonar og Stefáns E. Sigurðssonar á Akureyri. Skráð til kennsluflugs. Flugvél þessl hafði komið hingað nokkrum árum áður með skemmda vængi. Þeir voru endursmíðaðir með stykkjum úr TF-BBC. Hún var smíðuð 1940 hjá Fleet Aircraft Company, Ontario, Kanada. Raðnúmer: RCAF 4559. 20 nóvember 1951 var flugvélin á leið frá Rvík til Melgerðis- mela, er hún nauðlenti vegna vélarbilunar I snjóskafli sunnan i Kerlingarhnjúk. Flugvélin brotnaðl nokkuð, en ekki sakaði flug- mennina. Hún var flutt á sleða til byggða. Hún varð flughæf að "ýju 23. maí 1953. 9. september 1953 var flugvélin skráð eign Tryggva Helga- s°nar o. fl. á Akureyri. 12. febrúar 1956, þegar flugvélin var á lelð frá Akureyri til ^eykjavíkur, vildi það slys til, að flugvélin steyptist til jarðar á Holtavörðuheiði. Flugmaðurinn, sem var einn sins liðs, fórst, og Augvélln ónýttist. f>-EET FINCH MARK II: Hreyflar: Einn 125 ha. Kinner B5R. Væng- haf: 8.63 m. Lengd: 6.84 m. Hæð: 2.40 m. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1- Tómaþyngd: 583 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 839 kg. Arðfarmur: '’T kg. Farflughraði: 130 km/t. Hámarkshraði: 216 km/t. Flugdrægi: 585 km. 1. flug: 1930. f Ljósm.: Árni Kjartansson. NR. 70 TF-RVP DOUGLAS C-47B Skráð hér 6. nóvember 1951 sem TF-RVP, eign Loftleiða hf. Henni var gefið nafnið Jökull. Þessari flugvél björguðu Loftleiða- menn af Vatnajökli, en hún hafði festst þar, þegar Bandarikja- menn gerðu tilraun til að flytja áhöfn Geysis af jöklinum. Hún var smíðuð 1945 hjá Douglas Aircraft Co., Inc., Oklahoma City, Oklahoma. Smíðanúmer hennar var 17016, en raðnúmer I hernum 45-1013. Flugvélin var skráð til farþegaflugs, en hún var óinnréttuð til sliks. Lofthæfisskirteini fékk hún þá einungis til ferjuflugs til Black- bushe-flugvallar á Englandi, þar sem frekari viðgerðir og innrétting áttu að fara fram. Að þeim loknum (hjá Westminster Airways Servicing) var flugvélin seld til Spánar (5. júlí 1952), þar sem hún fékk stafina EC-AHA. DOUGLAS C-47 B/D: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whltney R- 1832-90D. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.43 m. Hæð: 7.16 m. Væng- flötur: 91.70 ms. Farþegafjöldi: 32. Áhöfn: 2. Tómaþyngd: 8151 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12500 kg. Arðfarmur: 1829 kg. Far- flughraði: 275 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægl: 2500 km. Hámarksflughæð: 7.200 m. 1. flug: 1935. ZEZ -1— T 1 I j. L— 1 J I 1 ! I i I T 1 ! [ ! I ! L. J ! 1 I 1 “T | 1 ! | I i | i 1 1 I 1 1 T 1 I I ! ! ! T L I ! 1 1 j I 1 J 1 ! 1 i ) L. J i ! 1 ! ! I J 1 1 1 ! 1 L 1 1 i I . 1 I I I L I 1 1 ! I J | 1 1 1 ! I I 1 1 1 | t ! 1 1 1 1 1 1 1 | 1 1 ! ! i ! i 1 1 ! i T i JL 1 ! i T " f I zL. 1 ! I I T 1 i, 1 1 ! ! ! 1 ! 1 ! 1 ! " 1 ] i 1 ! ( I 1 1 J ! 1 T ! l J 1 _ L J 47

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.