Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 51

Æskan - 01.10.1971, Side 51
tíma. Þannig nást dágóðar graf- fskar myndir með venjulegum stækkunaraðferðum. Við gerð grafískra mynda er Þó yfirleitt farlð öðruvísi að. Til er sérstök tegund af filmu, sem nefnist „Llth" filma og samsvar- andi Llthframköllunarefni. Tekln er venjuleg filma og hún sett i stækkarann, en í stað pappírs er notuð Lithfilma. Venjulega filman er nú lýst eftir settum feglum, og við flutninginn yfir 4 Lithfilmuna hverfa allir milli- tónar. Þegar búið er að fram- kalla Lithfilmuna, situr eftir svart og hvítt. Það þarf að sjálfsögðu talsverða æfingu til að gera skemmtilegar grafískar myndir, og það má nota túss óg hvítan þekjulit tll að laga myndirnar á vissum millistigum. Það er að sjáifsögðu of flókið mál að lýsa þessu nánar, en þetta á aðelns að sýna ykkur, að það er hægt að gera nær endalaus- ar tilraunir I Ijósmyndun. Þar sem engin gangstétt er, átt þú að ganga utarlega i vinstrl vegarbrún, þá snýrðu andlltlnu aS umferSinnl, en ekki hnakk- anum, elns og þeir, sem ganga undan umferSinni. Afmælisbörn ÆSKUNNAR Amælisbörn ÆSKUNNAR hafa nú verið dregin út fyrir júní, júli og ágúst, en 10 börn bljóta afmælisbækurnar í hverjum mánuði. Kristin Þorbjörnsdóttir, f. 15. júni 1965, Krossholti 7, Keflavík; Eysteinn Árni Traustason, f. 28. júní 1966, Kirkjuvegi 65, Vestmannaeyjum; Hildur Árdís Sigurðar- dóttir, f. 27. júní 1961, Miðtúni 1, Höfn, Hornafirði; Eva Guðfinna Sigurðardóttir, f. 8. júni 1962, Miðtúni 1, Höfn, Hornafirði; Höskuldur Ólafsson, f. 11. júní 1965, Skólagerði 43, Kópavogi, Arnar Guðmunds- son, f. 28. júni 1965, Hjallavegi 19, Súg- andafirði; Ólafur Björnsson, f. 18. júní 1962, Úthlið 2, Reykjavik; Hafdis Halla Ás- geirsdóttir, f. 23. júni 1961, Melabraut 47, Seltjarnarnesi; Guðbjörg Steindórsdóttir, f. 2. júní 1961, Grýtubakka 26, Reykjavik; Nanna H. Leifsdóttir, f. 2. júni 1963, Goða- byggð 17, Akureyri. Aðeins þrjú börn sendu afmælistilkynn- ingar í júli, en þau voru: Guðrún Jakobsdóttir, f. 21. júli 1961, Samtúni, Reykholtsdal, Borgarfirði; Ólöf Kristjánsdóttir, f. 3. júlí 1964, Kjartans- götu 18, Borgarnesi; og Rebekka A. Ingi- mundardóttir, f. 12. júli 1967, Lyngbrekku 10, Kópavogi. Aðeins eitt nafn á afmælisbarni barst í ágúst, en það var Marta Sonja Gísladóttir, f. 28. ágúst 1961, Vindási, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu. Allir þeir kaupendur ÆSKUNNAR, sem eru 10 ára og yngrl og eiga afmæil í októ- ber og nóvember 1971, geta sent ÆSKUNNI nöfn sín ásamt fæðingardegi, fæðingarári og hejmilisfangl til blaðsins fyrlr 20. nóv- ember næstkomandi. Úr þeim nöfnum, sem þá hafa borlzt, verða svo dregin nöfn 10 barna, sem hljóta bækur í afmæiisgjöf frá ÆSKUNNI. Utanáskriftin er: Afmælisbörn ÆSKUNNAR, Box 14, Reykjavík.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.