Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 55

Æskan - 01.10.1971, Blaðsíða 55
Guðmundur Gíslason er án efa bezti sundmaður okkar íslendinga. Hann hóf sundþjálfun mjög ungur og náði brátt frá- bærum árangri. Hann hefur sett 150 met ■ sundi og oft keppt fyrir Islands hönd á erlendum vettvangi, m.a. tvívegis á Ólympíu- leikunum. Nú fyrir skömmu hlaut hann tvenn verðlaun á Norðurlandameistaramót- inu i sundi, sem haldið var í Reykjavík. I landskeppni íslendinga og Dana sigr- aði hann í þremur greinum, og í lands- keppni Islendinga og íra í sumar í fjórum greinum. Guðmundur er fyrirmyndar íþróttamaður á mörgum sviðum. Hann er alger reglu- maður á vin og tóbak, vekur jafnan at- hygli fyrir prúða og drengilega framkomu, og hann tekur íþrótt sína mjög alvarlega, því að hann hefur í s.l. 15 ár æft sund daglega og stundum oftar en einu sinni á dag. Guðmundur Gíslason. Kúluvarp: Kristín Magnúsdóttir HSH 7.09 Erna Valgeirsdóttir USÚ 5.37 60 m hlaup: 12 ára drengir borgrímur Þráinsson HSH 8.8 Stefán Óskarsson ÍA 8.9 Jón Gíslason UMSB 9.2 Jón Gunnar Björnsson KR 9.4 Langstökk: Trausti Sveinsson KR 4.28 Sigurþór Þórólfsson HSH 3.93 EHert Ingvarsson KR 3.86 Gylfi Orrason ÍR 3.85 Kúluvarp: Friðrik Eysteinsson HSH 8.42 Stefán Halldórsson UMSK 8.41 Gunnar Þórarnarson USÚ 7.48 bórður Jónsson UMSB 7.05 500 m hlaup: Jón Gunnar Björnsson KR 1 :28.5 Trausti Sveinsson KR 1:29.4 Jón Gíslason UMSB 1:30.5 Stefán Óskarsson ÍA 1:30.8 Stjórn Frjálsíþróttasambands fslands valdi þau Ásu Halldórsdóttur, Súsönnu Torfadóttur, Guðjón Guðmundsson og Trausta Sveinsson til að kepþa á Andrésar- leikunum í Noregi, en þangað fóru þau í boði Frjálsíþróttasamþands Noregs. VEIZTU ÞAÐ? Hvers vegna svitna menn af áreynsiu? Vegna þess að varmi myndast við starf vöðvanna og líkamshitinn eykst. Líkam- inn svitnar þá til þess að draga úr þess- um hita. Hvaða gagn gerir svitinn líkamanum? Svitinn kemur í veg fyrir að líkamshitinn hækki úr hófi. Menn þola mikinn hita miklu betur, ef loftið er þurrt, heldur en þegar það er rakt. Þess vegna leitar fólk í heitum löndum frá sjónum upp til fjalla í miklum hitum, enda þótt hita- stigið kunni að vera hærra þar upþi. Hvers vegna þornar þvottur fyrr i vindi en logni? Rakinn í þvottinum guf- ar upp þeim mun örar sem hitinn er meiri. Sé logn, verður það loft, sem næst er þvottinum, mettað eða allt að því mettað af vatnsgufu, og þornar þá þvotturinn mjög hægt. En sé vindur, berst rakinn, sem gufar upp, burt jafn- harðan, og þornar þv.otturinn þá fljótar. Ekki kveður þó mikið að þessu, ef loftið er rakt. Hvað er reykur? Reykur stafar af ófullkomnum þruna og myndast af ýms- um hálfbrenndum efnum, sótögnum og fleiru. Ef brennslan væri fullkomin, mundi sama og ekkert myndast annað en ósýnilegar lofttegundir. Reykurinn er mestur eftir að nýbúið er að kveikja uþp, því að þá er hitinn ekki nægur og bruninn því ófullkomnari en ella. En í góðum tækjum er bruninn nærri full- kominn, þegar hann er kominn vei í gang, og þá kemur varla nokkur reykur. Hvernig stendur á suðuhijóðinu? Allir kannast við hljóðið, sem berst frá vatni, þegar það nálgast suðu. Þannig stend- ur á því, að vatnið hitnar fyrr niður við botninn en nærri yfirborðinu. Gufuból- urnar myndast við botninn og streyma upp, en þegar þær koma í kaldari vatns- lög, minnkar gufuþrýstingurinn við kóln- unina: vatnið þrýstir bólunum saman. í hvert skiþti, sem bóla þrýstist saman, heyrist smávægilegur smellur, suðu- hljóðið er samsett úr þessúm smellum. Er unnt að sjóða vatn yfir eldi í pappírspoka? Já, það er unnt, og því betra sem pappírinn er þynnri, meðan hann heldur vatninu. Pappírinn þarf að hitna upp í um það bil 250 stig til þess að hann sviðni, en vatnið inni í honum sér um það, að hitastig hans komist ekki að ráði upp fyrir 100 stig. Af sömu ástæðu skemmast votar þurrkur ekki, þótt þeim sé vafið utan um mjög heita potta og önnur ílát, til þess að menn geti tekið á þeim. Öll efni, sem geta brunnið, eiga sér ákveðið mark, ikveikjuhita, er þarf að hita þau í, til þess að í þeim kviknl. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.