Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1971, Page 66

Æskan - 01.10.1971, Page 66
Svitalykt Kæra Æska. Mér lifSur svo illa yfir þvi, livað éj; svitna mikið. Kk hef nú þefiar notað öll hufisanlefi svitameðul, en ekkert virðist duga. Hvað á éfi að fiera? Tóta. Tóta mín. I>ú ert nú ekki ein með þetta vandamál. Kn þú skalt rcyna ráð, sem mörfium hefur gefizt vel, það er að nota tvier tefiundir af svita- meðulum i stað einnar. Fyrst þværðu þér vel úr volgu sápuvatni, siðan úr kiildu vatni, og þurrkar ]>ér vel. Siðan notar þú t. d. „roil- on-deodorant“ ofi lætur ]>að þorna, ofi ]>úðrar ]>ifi svo með svitaeyðandi talkúmi. I>að er mjöfi mismunandi, hvaða tefiundir al' svitaeyð- andi meðulum henta liverjum og einum, og oft fiétur verið gott að lireyta'til ofi revna nýja tefiund, en muiia að þvo sér vel bæði kvölds og morgna. Mjög alfiengt er, að unglingar á kynþroskaskeiði svitni mik- ið, en þetta lagast svo þcgar fólk er fullvaxta, svo ]>ú skalt ekki vera svartsýn, en hrein- lefi. I>að er mjög vont að fá svitalykt i föt, og fyrir ]>á, sem svitna mikið, er sjálfsagt að nota ermablöð. I>au fást i verzlunuin, en ]>au er einnig FÍLAPENS Kæra Æska. Kfi lief svo mik- ið af filapenslum. Hvað er til við þeim? Ragna. Itagna mín. I>itt vandamál er vandamál margra. 60—00% af fólki mun liafa filapensla á aldrinum 13—25 ára, og munu fáir sjúkdómar valda öðru eins hugarangri. I>að er nauðsynlefit að halda Ermablöð. mjög auðvelt að sauma lieima. Kf svitahlettir hafa komizt i föt, mun einna hezt að ná ]>ein> úr með ediki. L A R húðinni cins hreinni og þurri og mögulcgt cr, j)ú skalt þvo þér úr vatni og sápu 2—3 sinn- um á dag, gættu þess lika að þvo þér oft um hárið, einkum cf l>að cr niður á cnnið. Strjúktu svo yfir andlitið mcð bómull vættri i spritti. Sértu mjög slæm, skaltu leita til liúð- sjúkdómalæknis. Liftryggingariðgiald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með þvi móti verða skattar þeirra lægri. sem liftryggja sig. og iðgjaldið ‘raunverulega um helmingi lægra en ið- gjaldatöflur sýna ... ’f<- Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða umboðum, um þessa hagkvæmu liftryggingu. . V/lKí-v-' LÍFTRYGGI >GYFÉLAGIÐ .AJNDmKA ÁRMÚLA 3 - SIMI 38500 I vetur ég kaupimer skidi og skauta og skunda i leiki þóúti sé hret. Svo er þad reidhjól, fidla og flauta ég fylli því baukinn svo ört sem ég gef- LIFSGLEÐI Q fylgir góöri líftryggingu Til þess að hægt sé að segja. að ungt fólk hafi gengið vel frá trygg- mgum sinum. þarf það sjálft að vera liftryggt. Það er lika tiltolulega ódýrt, þvi að LIFTRYQGINGAFELAGIÐ ANDVAKA hefur nýlega lækkað iðgjöld af ..Verð- tryggðum liftryggingum . og fást nú hærri tryggingarupphæðir fyrir sama iðgjald. 25 ára gamall maður getur liftryggt sig fyrir kr. 580.000. — fyrir kr. 2.000. - á ári. Siðan hægt var að bjóða þessa teg- und trygginga, hafa æ fleiri séð sér hag og öryggi i þvi að vera liftryggðir. Við andlát greiðir tryggingafélagið nánustu vandamönnum tryggingar- upphæðina og gerir þeim kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- bindingar 64

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.