Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 70

Æskan - 01.10.1971, Qupperneq 70
Ævintýrið um Þyrnirós 1. ,,Ja, hérna, góðan dag, góðan dag,“ heyrðist sagt vingjarnlegri röddu inni í herberginu. „Hvaða litla stúlka er það eiginlega, sem hefur villzt alla leið hingað í þennan hluta hallarinnar? Hér er enginn vanur að vera nema kötturinn." Úti I dimmasta og fjarlægasta kima herbergisins sat gömul kona og hló framan í prinsessuna, sem var steinhissa á því að hitta nokkurn í þessum afkima hallarinnar. — 2. ,,Ég heiti Þyrnirós, og ég er prinsessa í höllinni," sagði Þyrnirós og hneigði sig kurteislega. f sama bili veitti hún því eftirtekt, að gamla konan hélt á einhverju í hendinni, og þá varð hún aftur forvitin og spurði, hvað hún væri að starfa. ,,Ég er að spinna," sagðl sú gamla, sem I raun og veru var vonda álfkonan. — ,,En hvað er það, sem hringsnýst svo furðulega?" spurði Þyrnirós og benti á snælduna, sem konan hélt á I hendinni. „Gjörðu svo vel og líttu á það sjálf," sagði konan og glotti um leið og hún rétti þennan skrítna hlut I átt til Þyrnlrósar, sem gekk hljóðlega léttum skrefum yfir gólfið ( nýja silkikjólnum sínum. 4. En varla hafði prinsessan snert snælduna fyrr en hinn illi spádómur þrettándu álfkonunnar rættist og hún stakk slg til blóðs i fingurinn. „Ó," hrópaði hún og kastaði i flýtl frá sér snældunni. „Jæja, jæja,“ sagði konan og hló af illgirnislegri ánægju. „Hefndm kemur alltaf, þó að hún komi seint." — Þyrnirós fann, hvernig höfuð hennar varð blýþungt, og eftir nokkra stund varð hún svo syfjuð, að hún steinsofnaði á rúminu, sem var inni I litla herberginu. „Allt gengur eftir áætlun, eða hvað finnst þér, kisa litla?" sagði konan og gekk út og skellti hurðinni á eftir sér. — 6. En samtímis kom dálítið einkennilegt fyrir í allri höllinni. Allir urðu svo einkennilega syfjaðir. Konungurinn, sem að venju sat niðri I fjárhirzlu sinni og taldi peninga, fann skyndilega, að hann var að verða svo syfjaður. Hann gafst upp við að telja og var farinn að hrjóta hátt, áður en hann áttaði sig. Árganeur ÆSKUNNAR árlð 1971 kostar kr. 380,00. Gjald- dagi blaðsins var 1. apríl s.I. Borgið blaðið sem allra fyrst, því þá hjálpið þið til að gera blaðið enn stærra og fjöl- breyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færisverðs á öllum bókum blaðsins. Verðmunur frá bók- söluverði á hverri bók er n1” 30%. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.