Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1973, Side 2

Æskan - 01.10.1973, Side 2
aiiiliiliiliiiiiliiiiiiiiiui.nl ■iiftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;l|||||i:iiiiiiiiiiii:inl>:|11 IESKRN 'aiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiwiiiiiiu&M 74. árg. 10. tbl. Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Laugavegl 56, sími 17336, heimasími 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Laugavegi 56, heimasimi 23230. Afgreiðslumaður: Sigurður Kári Jóhannsson, heimasími 18464. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 56, sími 17336. Árgangur kr. 680,00 innanlands. Gjalddagi: 1. april. í lausa- sölu kr. 75,00 eintakið. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgíró 14014. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Október 1973 Tunglið 3 Döðlur 1. Arabískt orStæki segir, að húsfreyja geti matreitt döðlur með svo margvíslegu móti, að maðurinn hennar fái nýjan rétt hvern einastadag í mánuðinum. — Enda eru döðlur aðalfæða þeirra, sem eiga heima i óösun- um í Arabíu og Norður-Afríku. — Margt annað en döðlurnar er notað til manneldls, af döðlu- pálmanum, „konungi óasanna", sem „stendur með fæturna í vatni og höfuðið I glóð himins- lns“. 2. Merginn og ung pálmablöð notar fólk sér til matar á sama hátt og við notum grænmeti. En eldri pálmablöð eru notuð I gólfmottur og körfur, og stofn- inn f húsaviö og eldsneyti. — Stofninn á döölupálmanum er tlu til tuttugu metra hár og blaðakrónan situr efst á stofn- Inum. Hann hefur verið rækt- aður frá fornu fari vfðast hvar um Austurlönd. Ýmsir hyggja, að Fönikfumenn hafi flutt hann fyrstir til Grikklands — og það er sagt, að allir döðlupálmar á Spáni séu komnir af pálma, sem kalífinn Abderrahman gróður- setti f garði sfnum í Cordoba árið 756. í höfum jarðarinnar verður flóð og fjara, sem orsakast af aðdráttarafli tungls og sólar. En um þetta höfðu menn ekki hugmynd fyrr á öldum. Tunglið togar í jörðina með aðdráttarafli sínu, og Það verkar mest á þann hluta jarðar, sem því er næst. Og þannig dregst hafið til eða yfirborð þess. Þá er flóð á þeim stað, sem næstur er tungli, en fjara annars staðar. Það lætur nærri, að hækkun og lækkun tunglsins á lofti muni 50 mínútum á dag og sami munur er á flóði og fjöru hvern dag. Þessu hafði fólk tekið eftir fyrir löngu. Þegar sól og tungl ber þannig frá jörðu, að þau draga að sér sama stað í sömu átt, þá er stórstreymt, sem kallað er, þá er mest flóð, en aftur er kallað smástreymt, þegat fjörur eru mestar. Myndin sýnir gíg á tunglinu, sem kallaður er Alpagígur. ♦ 10 blöS á ári. — Upplag 18000 eintök. Árgangur kostar aðeins kr. 680,00. Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUNA

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.