Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 3

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 3
Dagleg sjón á forsögutímanum. Ekkert af þessum stóru forneskju- dýrum var spendýr, eins og þau dýr, sem stærst eru nú á dögum, heldur eðlur, skyldar slöngum og krókódílum. Þau verptu eggjum, eins og skriðdýr nú- tímans. Hérna sjáið þið eitt af þessum dýrum vera á stjái hjá eggjum sínum. Það heitir dynosaurus. Egg þessa dýrs hafa fundizt, steingerð að vísu, en leifarnar sýna þó, hvernig eggin hafa litið út og hve stór þau hafa verið. I einu egginu var meira að segja svolitill steingerður ungi. Eggin eru um 20 cm á lengd, en dýrin voru um tveggja metra há og sex metra löng. Dynosaurus þýðir „hræðilega eðlan", og víst er um það, að þessi dýr hafa ekki verið frýnileg, heldur hrein og bein skrímsli. Flest af þessum dýrum lifðu af jurta- fæðu, en þó ekki öll. Sum þeirra lifðu á öðrum dýrum og voru verstu rándýr. Myndin hérna er af tveimur þess konar rándýrum i bardaga. En þið munuð Forneskju- dýr Á þeim milljónum ára, sem liðin eru síðan fyrstu verurnar urðu til á jörð- inni, hafa jurtir og dýr tekið afar mikl- um stakkaskiptum, þó að breytingin fari hægt. Stóru og klunnalegu dýrin, sem til voru i fyrndinni, hafa smátt og smátt beðið ósigur í baráttunni fyrir tilverunni og dáið út, en önnur dýr, sem betur gátu lagað sig að staðhátt- um, komið í þeirra stað. Hin fornu og afar stóru dýr voru flest mestu sila- keppir, og þess vegna urðu þau undir, en minni dýr, liprari og vitrari, þrifust. Margt bendir nefnilega til, að fornaldar- dýrin hafi verið mjög heimsk. Öardagi fyrir hundruðum milljóna ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.