Æskan - 01.10.1973, Síða 6
VESALINGS JONNI
1 stórum skógi langt, langt suður í löndum, þar sem loftið er
hlýtt og rakt og næturnar niðadimmar, bjó eitt sinn apaköttur,
sem hét Sallý. Hun klifraði í trjánum allan liðlangan daginn,
sveiflaði sér léttilega frá tré til trés og af grein á grein, og kom
aðeins sjaldan niður til jarðarinnar.
Sallý átti ofurlítið hús, sem hún hafði fléttað saman úr greinum
og laufi, í trjákrónu nokkurri og mest líktist stóru fuglshreiðri.
Þar hélt hún kyrru fyrir á næturnar og í vondu veðri og leið á
allan hátt vel. Blöð trésins mynduðu fallegt grænt þak yfir
hreiðrinu, svo að hún sá aðeins ofurlitla rönd af himninum á
milli þeirra.
Eina nóttina eignaðist hún tvo litla apaketti. Hún var fjarska
hreykin og glöð. „Hugsa sér, tveir ofurlitlir angar!“ sagði hún.
„Ó, hvað það verður gaman að sýna þá! Engin af þeim apafrúm,
sem ég þekki, hefur eignazt nema einn í einu.“
Hún skírði börnin sín Jonna og Tótu. Betri nöfn gat hún ekki
fundið, þótt hún bryti mjög heilann um það.
Og nú var Sallý fjarska hamingjusöm og leið eins vel í hreiðr-
inu sínu og nokkrum apaketti getur liðið. En að fáum dögum
liðnum veitti hún því athygli, að Jonni litli var ekki alveg eins og
hann átti að vera. Það var eitthvað að öðrum handleggnum hans,
— hann var svo skrítinn, eins og hann væri visinn.
„O, jamm og jæja! Það er ekkert við þessu að geral" and-
varpaði Sallý. „Hver og einn verður að taka því, sem að hönd-
um ber.“
Hún gætti barna sinna fjarska vel og gerði gælur við þau, því
að henni þótti innilega vænt um þau bæði. Þó hugsaði hún enn
betur um Jonna. „Vesalingurinn litli,“ sagði hún. „Það er ekki
víst, að honum gangi vel að hafa sig áfram í heiminum, íyrst
hann er ekki eins og hinir.“
Og Sallý hafði rétt fyrir sér, — þvi miður. Heimurinn er nú
enn ekki betri en það, að hann er vondur við þá sem eru ekki
eins og hinir.
Þegar krakkarnir voru orðnir svo stórir, að þeir gátu leikið sér
upp á eigin spýtur, hófust erfiðleikarnir fyrir aumingja Jonna
litla. Hinir apakettirnir í nágrenninu voru vondir við hann. Og
Nonni litli, sem oftast var allan daginn hjá Sallý og börnum
hennar, af því að hann hafði misst mömmu sína, var ekki heldur
góður við hann. Bæði hann og Tóta stækkuðu nú óðum og urðu
jafnframt kaldlynd. Þau léku sér aðeins við Jonna, þegar enginn
sá til þeirra. En þegar þau voru úti á ferðalagi og mættu kunn-
ugum, létust þau ekki þekkja hann. Það var alveg eins og þau
skömmuðust sín fyrir hann. Öðru hverju sögðu þau við hann:
„En hvað þú hefur skrítinn handlegg, Jonni! Llttu bara á
okkur, —- þannig eiga allir apakettir að vera.“ Og svo gerðu þau
gys að honum og gáfu honum langt nef.
Jonnl hafði gaman af að leika sér eins og allir apakettir, og
langaði fjarska mikið til að vera með þeim hinum. En dag einn,
þegar óhræsishátturinn og stríðnin höfðu gengið alltof langt,
hljóp hann heim til mömmu sinnar og sagði:
jnriið og
„Mamma, má ég ekki vera hér uppi hjá þér?“
Sallý var önnum kafin við að búa til nýja dýnu í
sagði: „Æ, nei, vertu nú vænn og leiktu þér með hinum kr0
um, það er miklu betra fyrir þig, vinur minn. Þá hef ®9
vinnufrið!" mér“
„Já, en krakkarnir eru svo vondir við mig og gera gys a® s.
sagði Jonni. Hann gat tæpast talað, og það voru tár í aug®111
Sallý horfði sorgbitin til hans. Hún hætti að vinna °9
Jonna í fang sitt.
„Vesalingurinn litli," sagði hún. „Við skulum fara tvo
sarnan
ofurlítið ferðalag." Og síðan héldu Sallý og Jonni inn í s
kóg'nn
stóra.
09
Sallý hélt á Jonna litla og þrýsti honum að brjósti s'nU’jjtið
Jonni hélt fast um hálsinn á henni. Jonni kjökraði enn Þa
eitt, en mamma hans huggaði hann eftir beztu getu. stór.“
„Þú getur varla ímyndað þér, Jonni, hvað heimurinn
sagði hún. „Ég hef tvisvar komið út á heimsenda, skal ®9
þér. Já, það er nú að verða langt síðan, — ég var þá ung s ^
Hugsaðu þér bara, heimsendir er langt. langt í burtu, Þar gt
stóri, þétti skógurinn endar! Og ég var heila þrjá daga að g
þangað! Á ég að segja þér nokkuð, Jonni? Þegar þú ert grU
dálítið stærri, skulum við tvö ferðast út á heimsenda. Þar
bananarnir helmingi stærri og döðlurnar helmingi sætari en
En Nonni og Tóta, — þau skulu fá að hírast heirna." nda’
„Já, en mamma, eru litlir apakettir líka úti við heims®
spurði Jonni.
„Já, já, þeir eru þar!“ svaraði Sallý. 0ndir.
„En eru apakettirnir litlu úti við heimsenda líka
mamrna?" spurði Jonni.
„Nei, nei, — þeir eru fjarska góðir,“ svaraði Sallý- jonpi.
„Heldurðu, að þeir stríði mér þá ekki, mamma?" spurð' ...
„Nei, alls ekkiI" svaraði Sallý. „Þú átt nú eftir að kynnast^un
„Jæja, það er ágætt,“ sagði Jonni og þurrkaði sér urt1 3 0g
Síðan sveiflaði Sallý sér á milli trjánna, leikandi létt. 01 ^
hún hefði enga byrði, og spjallaði alltaf við Jonna litla. "^Usag3i
ég kenna þér, hvernig þú átt að brjóta kókoshneturnar, j||
hún, greip kókoshnetu og kastaði henni af miklum krafti m ^ ^
jarðar. „Nú skaltu flýta þér niður og taka hana upp, Þv' a ^nii
er skelin harða brotin. Svo skulum við skipta innihaldinu a pVj
okkar, — og það verður nú heldur en ekki gott á bragði • ^
næst sagði hún honum frá öllum dýrum skógarins, °9 nljrTi
skamms hafði vesalings Jonni gleymt máttvana handl®9
sínum og öllum áhyggjum. -tödÞ-
Þegar þau komu heim aftur, voru Tóta og Nonni Þar 5
Sallý kleip í eyrun á þeim og ávítaði þau. ,agði
„Þið eigið að muna að vera góð við hann Jonna IÞ|a' gegur
hún. „Hann getur ekkert að því gert, að hann er ekki eins a ag
og þið. Hef ég ekki mörgum sinnum sagt ykkur, að þið e'®sernd
sýna þeim, sem eitthvað er að, enn meiri nærgætni og v'
en öðrum! Munið þið það!“
4