Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1973, Side 12

Æskan - 01.10.1973, Side 12
Já, það var gott að leita til önnu með áhyggjur sínar. Hún studdi alltaf olnbogunum á borðið, skaut gleraug- unum fram á nefbroddinn og horfði yfir þau á Tim, og augnaráðið var ýmist áhyggjufullt eða gamansemi var á gægjum. Stundum var það strangt og einbeitt, stundum ljómandi af kátínu, en aldrei kalt né hæðið. Góðviljinn og hlýja hjartað hennar Önnu gægðust þar ævinlega fram. Fjórtán dögum eftir að Siri fór, kom bréf frá frú Schott, sem fyllti alla örvilnun, og það var ekki fyrr en Tim hafði náð talsambandi við frú Schott, að öllum létti nokkuð um hjarta. Frú Barkman hafði fengið lungnabólgu. Þegar Tim kom frá símtalinu, sagði hún, að frú Schott hefði ekki viljað hræða þau með skeyti eða upphringingu. Það hefðu Iiðið margir dagar, áður en læknirinn gat verið viss um, að þetta væri annað en alvarleg ofkæling. En nú var læknirinn nýbúinn að koma, og hann hafði verið Iiinn ánægðasti með sjúklinginn, sagt að sjúkdómurinn væri mjög vægur. „Ég ætla að vita, hvort ég get ekki fengið frí um tíma til þess að fara til hennar,“ sagði Magga og þurrkaði sér um grátbólgin augun. Þau sátu öll fjögur frammi í forsalnum og bollalögðu um, hve langan tíma sjúkdómurinn mundi taka, eða öllu heldur afleiðingar hans. Magga var föl og fálát, en hún var hætt að gráta. Tim hafði ekki hrotið tár enn þá, en augun tindruðu og sjáaldrið var svo þanið, að augun sýnd- ust alveg svört. Hún var kafrjóð og talaði miklu meira en vant var. — Ég má til, hugsaði hún með sér. Annars kafna ég eða fer að háorga. Ég get ekki farið að eins og Magga. Ég get ekki fengið mig lausa frá starfinu. Nei, það var af og frá. Það var sama og hún segði upp. Ríkarður sagði áðan, að það mundu líða tveir mánuðir áður en mamma gæti farið að vinna, eða réttara sagt, hún ætti ekki að fara að vinná fyrr. — Hann er vænn, hugsaði Tim, hann segir þetta til þess að gera okkur rólegri, fá okkur til að líta fram og hætta að hugsa um sjúkdóm og lífsháska. Nei, það varð að nægja að Magga færi. Það hlaut að verða mikill kostnaður við leguna. Það kom ekki til mála, að hún færi þannig að ráði sínu, að hún missti stöðuna. Magga hafði flutt sig í svefnherbergi mömmu meðan hún var í burtu. Þegar hún bauð Tim góða nótt þet kvöld, leit hún á hana sorgbitnu augnaráði. ^ „Timma mín, ég veit, að þú skilur, að þetta g ^ verið mjög hættulegt. Það er kannski ekki rétt af n'ér r „ segja það, en mér finnst þú ekki gera þér grein fyr*r Hún lagði hendurnar á herðar systur sinnar og h°r fast í augu hennar. ..jj Það var ekki laust við, að hátterni Tim þetta f pngu særði Möggu ofurlítið. Tim, sem flóði í tárum ai ^ , dlefni og hafði þá ef til vill enga stjórn á sér- . kvöld var líkast því að henni fyndist þetta aðeins £Sa ^ atburðir, hugsaði Magga. Líklega hafði það ekki ve.^ rétt af þeim, mömmu og henni, að hlífa Tim alltaf. c hvað sorglegt kom fyrir. Auðvitað var hún of Iíti^ P ^ að fá að vita allt um fráfall pabba, þegar það ^ar höndum. En þær hefðu átt að segja henni allt seinn3 „O-o, Magga,“ sagði Tim aðeins, og mjúkur ‘ ^ Iiennar stirðnaði upp. Svo tók hún hendur Mógg11^,^ öxlum sér og lagði aðra mjúklega að vanga sínum- ” „ fer það vel, — það verður að fara vel. Góða nótt, ^a^j^n Þegar Tim kom upp í herbergi sitt, fann hún, a® þoldi ekki við þar, og hún læddist hljóðlega niður °S til Önnu. j^jjj. „Anna, elsku Anna, segðu eitthvað, segðu að þLI að þetta fari vel, Anna, ég skal biðja guð bæði nótt að Iáta mömmu ekki deyja ... Anna, heldurðn að hann bænheyri mig?“ (jnn11, Hún hafði vafið handleggjunum um hálsinn & og líkami hennar skalf af ekka. , i)t „Svona, svona, blessuð litla stúlkan mín, gráttu 1111 ^ Ég hef séð, hvað þér hefur liðið í kvöld, þú hefur re^?gaIj. vera dugleg stúlka. Víst fer þetta vel. Guð hefur ^re^na lega hagað þessu viturlega, blessaður. Hann þekkir ^ og hefur vitað, að ef hann þvingaði hana ekki til a um kyrrt þarna norðurfrá, þá mundi hún drífa s,S alltof snemma og fara að vinna, og jtað hefði jiolað. Hann kann að koma ár sinni fyrir borð, s^ ^ segja þér, Tim, og hann mun stjórna öllu bezt. ■— ^ Kátur, láttu nú ekki svona, heldurðu að Tim, svoUa ^ „ stúlka, þvoi sér ekki sjálf á bak við eyrun, kjánirm I Hún rak hvolpinn niður úr sófanum, þar sem þær því að hann gerðist fullákafur í tilraunum sínum a® Tim á sinn hátt. „Æ, við gleymdum hvolp-anga-sneypunni í þessU st^ d> 10

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.