Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1973, Síða 15

Æskan - 01.10.1973, Síða 15
þar yfir á, kom sér fyrir á syllu og byrjaði að draga í'* Sl’n netið. Allt gekk vel. Óli gaf út netið og þegar . var allt kornið út í ána, gekk hann upp árbakkann J1 Þess að netið lægi betur. Gunna veifaði til okkar. Við 1 um með óþreyju eftir að eittlivað gerðist. Ég fékk mér stein og kastaði honurn í lygnuna beint á rnóti eyrinni. Þar J11 stór steinn og silungarnir lágu oft við hann. BOMS! lsUitt stiind leið, þá kallaði Óli: ”Einn í, einn í!“ ^unna gaf strax út kaðalinn og ég flýtti mér til Óla, S við drógum netið að í miklum flýti. Það voru nú ^UKlar tveir, en ekki einn silungur í netinu. Þessar líka eSu bleikjur. Við losuðum þær úr netinu og veifuð- 111 þeim til Gunnu, brosandi út að eyrum. Svo lögðiim netið aftur og biðum eftirvæntingarfull. Tíminn leið -kki virtust fleiri silungar vera á ferðinni þetta kvöklið. ^ ;i datt mér í hug, að verið gæti, að silungar lægju í °danum upp undir fossinum. Ég fékk mér stein og fetaði . S gætilega upp eftir klettasyllunni alveg uppi við foss- ,nn- % leit yfir til Gunnu og sá, að hún var eitthvað að j,Cllda 0g hj-ðpa, en ég heyrði ekkert fyrir fossniðinum. ^ fór alveg eins framarlega og ég gat, til þess að geta út í hringiðuna,.sem myndaðist við klöppina. Lík- 5‘1 þefur mit>' svimað við að horfa í strauminn, eða kletta- 'ó'tba ^elcl an, sem ég stóð á, hefur brotnað. Ég veit ekki hvort >ur var. En allt í einu datt ég í ískalt vatnið og fór á bólakaf. Mér fannst ég heyra ógurleg hljóð, en ég var ekki nd hrædd. Mér datt allt í einu í hug, það sem sund- he vut . er,Uarinn í skólanum sagði við mig í vetur, og ég hreyfði rak^Ur °'" lætul' ^dér skaut upp á yfirborðið, og síðan lnlg með straumnum úr mestu hringiðunni niður ^ 11 ;nini. Ég vissi ekki fyrr en einhver togaði í mig og . ° mig upp á land. Það var Óli. Hann hafði þotið niður [f ^'ina og rétt náði í peysuna mína, þegar mig rak , lln hjá. Hann var náfölur, þegar hann leit á mig og §ðl bigt: , \T,' 'u var nærri farið illa, Lóa mín.“ f>á i ‘ Var allt í einu gripið utan unr mig, og um leið r°Paði Gunna: ’;cuði sé lof, guði sé lof!“ úl h Var eiginlega alveg hissa á, hvernig þau létu. Ég i'elzt lralda áfram við veiðarnar, en Gunna hélt nú Pau náðu í netið, sem lrafði borizt niður ána og var v'lcli ekki. aUt t ,. við tækju v.ið bakkann. Það var auðséð, að gera þyrfti þ‘*ð, áður en lagt yrði í aðra veiðiferð. kaðv ar víst ekki sjón að hjá okkur, þegar við komum g holdvot og Gunna blaut upp í mitti. Henni heim. É, varð ' sje Svo mikið urn, þegar ég datt, að hún liafði tafarlaust fjs^Pt kaðlinum og vaðið yfir hvað sem fyrir varð. En höfð- úm við fengið tvo, og það bætti töluvert úr. Margir lesendur hafa beðið um mynd af Kid Curry, sem er önnur hetj'an í myndun- um „Karlar í krapinu", sem verið hafa framhaldsþættir í sjónvarpinu á föstudög- um. Réttu nafni heitir leikarinn Ben Murphy — en hér er myndin. 'V-------------------------------------------------------- Fólkið varð allt dauðhrætt, og Stebbi þurfti auðvitað að koma með þá athugasemd, að sér fyndist réttast að taka fyrir svona uppátæki í tíma. Stelpan hefði getað farið verr út úr þessu, ef hún hefði slegið hausnum utan í bergið. En þegar ég var komin í rúmið og farin að drekka mjólkina mína, þá settist frænka hjá rúminu mínu. Ég vafði handleggjunum urn hálsinn á henni og bað hana eins vel og ég gat, að banna okkur ekki að veiða einhvern tíma seinna. Ég lofaði að fara aldrei aftur svona nálægt fossinum. Frænka leit alvarlega á mig og sagði: „Lóa mín, þú veizt, að við Ragnar berum ábyrgð á þér meðan þú ert hjá okkur. En ég treysti því, að þú haldir þetta loforð, og þá skuluð þið fá að fara aftur að veiða. En þið verðið að sýna, að þið séuð traustsins verð.“ Svo kyssti hún mig og fór aftur niður. Óli kom upp til mín, og ég sagði honum málalokin. Hann varð glaður við, hugsaði sig um, en sagði svo hróðugur: „Fiskarnir, sem við veiddum, voru nú samt meira en upp í kött.“ S. Ó. G. 13

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.