Æskan - 01.10.1973, Blaðsíða 16
En hann snerti heldur aldrei framar hænsnin. Að vísu
stökk hann stundum úr fylgsni sínu í runnunum inn í
hænsnahópinn, en það var bara leikur. Hænsnin þutu
gaggandi í allar áttir og venjulega varð Vaskur sjálfur
hræddur líka og lagði á flótta.
Við systurnar vorum svo óheppnar, að afmælin okkar
voru með stuttu millibili. Allir búast við afmælistertu,
afmælisgjöf, gestum og látum, og enginn segir neitt við
því, ef nógu langt líður á milli. En þegar mamma var
búin að baka fjórar tertur hverja á eftir annarri og þola
hávaðann af fjórum afmælisboðum í röð, þá var hún
orðin svo þreytt og gröm, að hún ákvað að slá öllum af-
mælisveizlunum saman í eina og láta það þá vera veizlu,
sem um munaði.
Við reyndum allar að lijálpa henni að undirbúa veizl-
una. Við sópuðum hlaðið og stígana í garðinum og buð-
umst jafnvel til að baka sjálfar afmælistertuna. En þá
þurftum við svo oft að smakka á kreminu, sem átti a ^
fara á milli laganna, að það var að liálfu gengi®
þurrðar, þegar átti að nota það. Loksins sagði nianlUl‘
„Svona, nú er nóg komið. Ætli ég bjargist ekki t
með það sem eftir er.“
Þegar við vorum sofnaðar um kvöldið, læddist hun ^
til okkar og laumaði gjöf undir koddann hjá hverrt
ar, áður en hún háttaði sjálf.
J á una*r
okkui'
bók
Næsta morgun var það okkar fyrsta verk að g:
koddann. Þar fundum við allar þá gjöfina, sem
hafði langað allra mest til að fá. Sonya fékk stóra
um dýr, ég fékk brúðuleikhús, Yulia stóran kassa 111
litum og Natasha fékk myndaspil með dýrum.
Við breiddum úr gjöfunum og dáðumst að l)Cl1^
Mamma var alveg eins glöð og við sjálfar. Hún k°m ^
að kalla á okkur í morgunverð, en það gekk svo mm
því
fyrir okkur, að við gleymdum okkur alveg.
Á meðan kom gestur. Enginn heyrði til hans,
dyrnar stóðu opnar út á svalir. Það var einn af skrift**11^
um hans pabba. Hann gekk að borðinu og dáðist að 3
mælistertunni okkar, en á henni stóð: „Til hami**ð
með afmælið, elskurnar mínar.“
„Jæja, svo J)að á að vera veizla,“ sagði hann við sja
sig og gekk raulandi um gólf.
Þessi skrifari var lítill maður vexti, en bar stg
all'
Takið blýant og
drag'3
línu frá 1—2—3 o. s.
Þá kemur dýrið
Hvaða
dýr
sjá
börnin?
<%■ ♦»
'"‘•/k.iZ*
14