Æskan - 01.10.1973, Side 17
Þi5 hafið sjálfsagt heyrt þess getið,
að þegar menn þurfa að komast niður
a mikið dýpi í sjónum, þá nægir ekki
venjulegur kafarabúningur-, þvi að þrýst-
lngurinn á vatninu verður svo mikill, að
^afarinn þolir það ekki. Þegar farið er
langt niður í undirdjúpin, verður að nota
svokallaðar kafaraklukkur eða sterk
Mki, sem lofti er dælt niður í, og eru
Þessi hylki stundum svo stór, að margir
h'enn komast fyrir í þeim. Hið kunnasta
þessum köfunarhylkjum er stálkúla
Ameríkurnannsins Williams Beebe, enda
befur engum manni tekizt að komast
lafn langt niður í hafdjúpin og honum.
®luggar voru á kúlunni, svo að hann
9at tekið myndir af dýralifi og jurta-
9fóðri í undirdjúpunum, og vöktu þær
feikna athygli. En svo er til önnur teg-
Und af köfunarklukkum, opin að neðan,
en fyllist samt ekki, vegna þess að loft-
hrístingurinn varnar vatninu að komast
^nn í klukkuna. Og þessi útbúnaður
hefur lengi verið notaður, þar sem ekki
ÍL=Í$
Kafara-
klukkan
er um mikið dýpi að ræða. Nú skulum
við gera svolitla tilraun, sem sýnir þetta
lögmál.
Við notum skái úr glæru gleri — osta-
klukku á höfði, ef ekki er annað betra
til — svo að við getum séð, hvernig
vatnsborðið hagar sér. Svo hellum við
skálina fulla af vatnl og látum kork-
plötu synda á vatninu, en ofan á korkið
setjum við sykurmola. Nú er vatnsalasi
hvolft yfir korkplötuna, og um leið og
glasinu er þrýst ofan á skálina, hækkar
vatnsborðið í skálinni kringum glasið,
en vatnsflöturinn inni í glasinu verður
mun lægri en í skálinni. Sykurmolinn
— eða kafarinn — helzt þurr á korkinu,
þó að vatnið allt i kringum glasið —
eða köfunarklukkuna, sé miklu hærra
en hann. Þetta stafar af því, að loft-
þrýstingurinn vex, þegar vatnið stígur
í glasinu og spyrnir þvi meira á móti
því en loftið úti fyrir gerir, því að þar
er þrýstingurinn minni.
dri
crnbilega og enginn leyfði sér annað en að sýna honum
'ðiiign Hann heilsaði börnum venjulega með því að
j^tta Þe*m tvo fhigur og lyfti þá brúnum næsta yfirlætis-
k't. Okkur féll ekki vel við hann og hentum garnan að
0r,um í laumi.
^úðan hann gekk um gólf, dró hann upp vasaklút og
^ msaði á sér yfirskeggið. Sterkur ilmur af kölnarvatni
le*ódist um stofuna.
O ..
n°gglega sagði einhver „Úff!“ í mesta fyrirlitningar-
við.
11 lett fyrir aftan hann.
f-f-
ann sneri sér undrandi vi
eita var þá Vaskur. Hann hafði fengið hnerra af ilm-
^ tlslyktinni. Hann settist upp á legubekknum, þar sem
^arin hafði sofið, og hnerraði aftur. Þetta var ljóta lyktin.
Sj,4lln gretti sig hroðalega, tungan lafði út úr gininu og
'b'iið dróst saman langt upp á nef.
t, arinaumingjanum var öllum lokið. Svo sem tvö skref
ra hi
gtetti
°num sat bráðlifandi tígrisdýr! Tígrisdýr — og það
Slg framan í hann!
askur hnerraði enn og hristi hausinn.
Vilit
dýr skilja aldrei hvers vegna svona sterk lykt er
. h,lki. Dýrin reyna að varast að láta óvinina finna lykt-
a af sér.
Skv'f
rdarinn svipaðist í ofboði eftir undankomuleið.
ailn mændi á opnar dyrnar, en þorði ekki að hreyfa sig.
%tlaði
rann upp Ijós fyrir Vaski. Þessi ilmandi strákur
auðvitað að leika við hann. Hann renndi sér nið-
11 legubekknum, rölti að manninum og rumdi, eins
''ann vildi segja: „Hvaða leik eigum við að leika?“
Ur
Það fór hrollur um skrifarann. Vaskur hopaði, en
„strákurinn“ hagaði sér ósköp undarlega. Það lagði af
ltonum svo skrýtinn þef, hann skalf og talaði ekki við
Vask, eins og annað fólk gerði. Óttalega var hann mikill
furðufugl! Vaskur gekk aftur á bak, skref íyrir skref, þar
til hann rak sig á dyrakarminn og stóð þar kyrr.
„Kisa-kis,“ stundi skrifarinn upp. „Farðu nú, kisa mín!
Hlauptu!" Svo veifaði hann vasaklútnum, og enn linerr-
aði Vaskur. Maðurinn skauzt fyrir borðshornið.
]æja, Jtað var Jtó að koma vit í „strákinn“. Vaskur
stökk hinn kátasti á eftir honum. Maðurinn brölti upp
á legubekkinn og Vaskur á eftir. Þá stökk skrifarinn upp
á borð og lá þar á fjórum fótum innan um diskana hjá
afmælistertunni okkar. Fitt andartak skildi Vaskur ekki,
hvað orðið hafði af honum. Hvaða vandræði! Þeir voru
einmitt að byrja að leika sér og nú var strákurinn horfinn.
Vaskur reis upp á afturfæturna og lagði framfæturna
upp á borðið. Jæja, Jjarna var hann! Hann sat á borðinu
og beið eftir honum.
Vaskur varð svo kátur, að hann fór að hoppa og stökkva
og leika alls konar listir, og angist aumingja skrifarans
jókst um allan lielming. Að lokum gleymdi liann öllu
sínu yfirlæti og æpti eins og líf hans lægi við:
„Hjálp! Hjálp!“
Öðru hverju hætti Vaskur leik sínum til að skyggnast
upp á borðið, og skrifarinn starði inn í augu, sem brunnu
af æsingi, veifaði vasaklútnum framan í hann og veinaði.
„Æ, æ, hjálp, lyjálp!" 1
15