Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 18

Æskan - 01.10.1973, Qupperneq 18
Oft þykir mikils um vert að vera sterkur, en ekki geta allir verið það. Með dálitlum brögðum má látast vera sterkari en maður er. Nú skal ég segja þér, hvernig þú getur farið að því, ég er viss um, að hinum drengjunum þykir mikið til koma. Haltu höndunum fast upp að brjóst- inu og láttu vísifingurna mætast. Farðu þvf næst til kunningja þíns, sem sterk- astur er, og biddu hann að draga hend- urnar I sundur, en honum tekst það ekki, hve sterkur, sem hann kann að vera. Mælt er, að í ástum og orustu sé um að gera að beita brögðum, og þeg- ar um er að tefla að reyna að gera svo- lítið meira úr sjálfum sér, meðan mað- ur er svona lágur í loftinu, ætti svo- litið bragð einnig að vera afsakanlegt. Vefðu saman silkipappír svo úr verði nokkuð þykkt reipi. Láttu svo kunn- ingja þína reyna að slíta þetta reip> 1 sundur. Enginn þeirra getur það nema þú, þú ert svo sterkur! Leyndar- málið er í því fólgið, að þú vætir finð' urna áður en þú tekur á pappírnuhi> heldur þeim utan um hann um stund og lætur hann blotna vel í gegn og tal- ar um hitt og þetta við félaga þína a meðan, svo að þeir taki ekki eftir neinU- Svo kippirðu í, og pappírinn rifnar sund- ur eins og ekkert sé. Reyndu sjáifur. Loksins heyrðum við veinin í honum og komum hlaup- andi inn í borðstofuna til að sjá, livað á gengi. Við snarstönzuðum. Á miðju veizluborðinu okkar húkti skrif- arinn hans pabba náfölur af angist. Stjarfur starði hann á gólfið, eins og óargadýr væri að veitast að honum, en þar var enginn nema hann Vaskur okkar, sem skemmti sér svo vel, að veiðihárin stóðu beint upp í loftið, svo að hann sýndist brosa breitt. Við skelltum allar upp úr. Gesturinn brosti vesældar- lega, en brast þó kjark til að fara ofan af borðinu. Þá kom pabbi. Hann hjálpaði mannaumingjanum nið- ur á gólf, lagaði fötin utan á honum og baðst afsökunar á háttalagi Vasks. Svo skipaði hann okkur að fara út með hann, þetta væri ekkert hlægilegt. Við tókum í framfæturna á „villidýrinu" og leiddum hann út í garð á milli okkar, og þar veltumst við allar um af hlátri. Allt liðlangt sumarið lékum við okkur við Vask, dekr- uðum við hann og gerðum okkur dælt við hann. En þegar laufið féll. og trjástofnarnir stóðu naktir í ávaxtagarð- inum, þá varð okkur skyndilega ljóst, að hann vai 01 inn stærðar tígrisdýr. Hann var nú að mestu hættur sínum bernskuleikjj1^ en æfði sig nú í hinum alvarlegri íþróttum, að rekjá s læðast að bráð, stökkva og fljúgast á. Sumir eiginleikar fullorðnu tígrisdýranna höfðu ) n honum frá fyrstu tíð. Honum hafði alltaf þótt g‘l111 að læðast liljóðlaust að dýrum og fuglum og stökk'-1 skyndilega á þau. Eftir því sem liann stækkaði, 10 liann þetta meira. - ^ ^ Eftir viðureignina við ungahænuna snerti Vaskur 3 hafll* hænuunga, og meðferðin, sem hann fékk þegar greip hanann, hafði ekki heldur horfið honum úr 111111 En hann gleymdi þó aldrei hinni æsandi tilfinning11’ hann fann máttvana hanann í gini sínu. Þess vegna fann hann upp á öðrum leik. Hann læddist inn í herbergið okkar, ef enginn vaf *nl og bezta skemmtun hans var að draga koddana fi'al11 rúmunum, slá þá svo með löppinni aftur og ffalT1 gólfið, þangað til fiðrið þeyttist úr þeim í allar áttn- læsti hann tönnunum í Jrá og urraði grimmdarleg3- uú1 I>á 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.